Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1927, Page 1

Æskan - 01.10.1927, Page 1
XXVIII. árg. Reykjavík Október 1927. 10. blað. % „Ó, gerðu það ekki, pabbi!“ g o o OOOOOOO-OOOOOOOOOOOO 00000000 oooooooooooooo JIMILI Randvers stórkaupmanns var orðið mjög breytt. Hið glæsilega og reglu- sama heimili var orðið óþekkjanlegt. Það var eklti svo að skilja, að skrautið væri ekki hið sama og áður og alt var í sömu reglu, — en þó gátu allir séð, að einhvers var vant á heim- ilinu. Hún var horfin, sem altaf hafði borið með sér birtu og hlýju, hvar sem hún fór, hún sem átti hina mildu rödd og mjúku hönd, sem allir söknuðu svo átakanlega; — mammci' var horfin. Hvernig áttu þau að fara að því, að lifa lífinu áfram, þegar mamma var farin? Hver átti að strjúka hrukkurnar burt af and- litinu á pabba, þegar kaup- sýsluáhyggjurnar lögðust

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.