Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 5
Æ S K A N 21 11111 við í eina glímu. Jeg er áreiSan- lega eins sterltur og þti, þó að jeg kunni minna í söjgunum. (Þeir glíma. Nonni fellur á kiijeð). Siggi: Þar i'jell Egill, kappinn. Nonni: Við sjáum nú seinna, þegar skólinn byrjar, hvor okkar heí'uv betur. M. J. sz ****##***$*******«*#$***********###****** * . * I ^jmsl^iféingii^inno í * Eftir Se!mu<’Lagerlöf. M. Jónsdóttir þýddi ♦ * ************* xy******^***** *************** Tröllkóna var á ferð út í skógi. Jlarnið sitt bar hún í poka á baldnu. Það var strákur stór og ófrýnilegur, með úlfgrátt, stritt og úfið hár, víg- tennur og kló á litla fingri. En tröll- skessunni fanst hann auðvitað fríðari en nokkur kongssonur. Eftir stundarkorn lcom hún þangað sem skógurinn var lítið eilt gisnari. Þar lá vegur. Hann var sleipur, blautur og ósljettur. A veginum var fólk á ferð. Það var bóndi og kona hans. Tröllkonan kom auga á hjónin og ætlaði að læðast inn í skóginn aftur, því að hún vildi ekki láta þau sjá sig. En þá veitti hún því eftirtekt, að Jióndakonan reiddi barn í fangi sjer. Þá snerist skessunni hugur. „Gaman þætti mjer að sjá, livort bárn lióndakonunn- ar er eins fallegt og barnið mitt“, sagði hún við sjálfa sig'. Faldi hún sig því næst að bald hesliviðarrunna, er sLóð rjett við veginn. En þegar ferðafólkið reið framhjá, gleymdi hún sjer alveg, og í ákafanum teygði lnin fullmikið úr sjer. Hestarnir urðu varir við stóra, ljóta greppatrýnið. Þeir tólvu viðbragð og fældust Það lá við sjálft, að liæði bóndi og Jvona lians ljellu af þaJii. I’au æptu upp yfir sig af ótta og tóku í tauraana eft- ir raælti. Iin liestarnir voru trvltir, og sl<cssan sá elvki meira eftir af þeim. Hún gretti sig af greraju. Hún Jiafði varla fengið ráðrúm til þess að renna augunum á raenslta barnið. En það hýrnaði heldur en eklti ylir kerlu. Þarna lá þá barnið á jörðunni við tærn- ar á lienni. Þegar hestarnir fældust hafði raóðir- in mist það úr t'angi sínu. En lil allra hamin'gju liafði það komið niður i þurra lauflirúgu og var alveg óskaddað. Barnið hágrjet af hræðslu, en þegar skessan laut niður að ]iví, þá slein- þagnaði það, teygði út hendurnar og togaði í svarta slteggið hennar. Tröll- kóiian stóð þarna steini lostin og starði á menska barnið. Hún virti fyrir sjer grönnu, nettu fingurna með rósrauðu nöglunuin. Hún leit inn í augun, blá- djup og skær, og hún liorfði með aðdá- un á fagurrauðar varirnar. Hún snerti við silkimjúku liárinu, hún strauk hendinni um litlu dúnmjúku vangana, og liún varð gagntekin af undrun. Hún gat með engu móti áttað sig á því, að nókkurt barn gæti verið svo hörunds- bjart og' yndislegt. Alt i eimi þreif skessan pokann af lmlvi sjer og tólv upp krakkann sinn og lagði hann við lilið menska barnsins. C)g þegar liún sá live munurinn var mildll, þá gat hún ekki stilt sig lengur, en fór að liáslvæla. Nú höfðu lijónin náð valdi á hest-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.