Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 8

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 8
24 Æ S Ii A N Lilja Kristjánsdóttir. Hjer sjáið ]>ið mvnd :if einum allra liesta styrlilarmanni „Æskunnar" og tryggum vini hennar frá upphafi. Allir Akureyrarbúar ]>ekkja Lilju Kristjáns- dóttir og mörgum blaðaútgefanda er hún kunn fyrir skilvísi sína og dugnað. Hún hefir haft á hendi útsiilu margra blaða, einkum þeirra, sem barist hafa fyrir ýmsum mannúðarmál- um. Má ]>ar til nefna „Templar", „Dýravernd- arann“ og „Æskuna“. Bindindismálinu ann I.iljii Kristjánsdótlir af heiium liug. Hún er mcðl. st. „ísaf. Fjallkonan“ nr. 1 á Akureyri. Varð tcmplar 1. nóv. 1891. Tólt stórsfúkustig 18. júní 1907. Hefir unnið mikið að unglinga- reglumálum að mjer er tjáð. Hún er fædd 18. október 1848 að Vætuökrum á Snæfellsnesi, er þvi nær 80 ára að aldri. Er ]>vi ekki að undra ]>ótt fætur sjeu farnir að stirðna, enda Iiætti liún við útsölu „Æskunnar" um síðustu áramót. Þá hafði liún skilvísa 196 kaupendur, og hafði engin útsölumaður slíkan kaupendafjölda. I'yrverandi afgreiðslu- maður blaðsins hefir sagt mjer, að allan ]>a»i> tíma, sem hún hafði útsöluna á hendi, hafi hún borgað blaðið fyrir gjalddaga, og nú ]>egar hún liætti störfum sínum fvrir hlaðið, útvegaði hún ágæta útsölukonu i sinn stað. Hún svo sem fleigði eklti „Æskunni“ frá sjer úmliirðulaust út á götuna. „Æskan“ vill ]>ví ]>akka Lilju Kristjánsdóttir fyrir langt og vel- unnið starf, þakka lienni alla trygð og vin- átti, þakka hcnni öll þau spor, sem hún hefir gengið um Akureyrargötur með „Æskuna" und- ir liendinni á liðnum árum. „Æskan“ óskar henni allra blessunar á þeim æfiárum scnt eftir kunna að vera, óg vonar að kvöldsól síðuslu áranna sendi sálu liennar lilýju og birtu. Ö. 0. Ýmsir hal'a spurt um eldri árganga blaðs- ins. Þessir eru til á afgreiðslunni: 6, 7. 12, 13, 17, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27. og 28. árg. Kinstakir árg. kosta kr. 1.50 og 2.00. Síðustu 10 árg. blaðsins kosta 10 krónur, ef keyptir eru i einu lagi og peningar eru sendir með pöntun. Aðeins örfá eintök eru til af sumum árg. Betri eða ódýrari barnabók er ekki liægt að fá. Margir vilja ná í Jólabókina frá síðustu árum og hafa ]>ví borgað blaðið fyrir t'ram, enda hefir Æskan fengið 400 nýja kaupehdur í febrúar. Jólabókin myndi hæfilega seld á 1 krónu. Því kostar árg. nýja kaupendur í raun- inni ekki nema kr. 1.50. Hafið þið athugað kostaboðin í siðasta blaði. Þeir sem hafa 2—4 eint. ættu að bæta t'ið sig svo að þeir hefðu minst 5 eint. og yrðu aðnjótandi hlunninda þeirra, sem þar voru auglýst. Hvað fáum við marga nýja kaupcndur í mars? Hver fær vasaúrið? Xýjir útsölumenn óskast. Jáh. Ögm. O'hhson. Ráðningar á dæqrndvöl í siðasta blnði. 1. Dísa, Ivar, Saga, Aral. 2. Hallur, Steinunn, Torfi, Ása, Stígur, Una. 3. a. Lok — Ok — kol. b. Klár — Lár. 4. a. Gæsirnar voru þrjár. h. 9999«/ c. XV—15 = 90. .................... iii i iiiiiiiiin ....... Notaðu ávalt tælcifærið til þess að glcðja aðra. Ef ]>ú getur gert eitthvað gott og nyt- samt í dag, ]>á geym það eigi til morguns. Ritstjórar: Guðm. Gíslason, Marqrjet Jánsdóttir. 0 PltENTSMIÐ.TAN GUTENBEItG.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.