Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 5

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 5
ÆSK AN 69 Berjaför Móöurást kisu. (Sönn saga). Litli Siggi, litla Sigga löbbuðu út i mó. Bæði ber að tína i berjafötu sína. Blómin anga, berin glóa lilökk á grænni kló. Litli Siggi :,: litla þúfu fann, blessuð berin ljúfu J)yrgðu alla þúfu. :,: Eitt af öðru :,: upp í munninn rann. :,: Litli Siggi :,: litinn bolla sá, en sá litaljóminn litlu fögru blómin. :,: Þau jeg tíni :,: þau skal mamma fá. :,: Heim þau gengu :,: liarðla kát og rjóð. Buðu ber að smakka, börnunum allir þakka. Allir segja :,: „Ógn eru berin góð“. M. J. Faöirinn: ,.Jeg banna þjer að loga í rófuna á kettinum, strákur. Heldur þú að honum ]>yki það' (,'ott?“ Drengurinn: „Mjer þykir heldur ekki gott að láta ]ivo mjer, en samt gerir mamma það á hverjum degi og segir hara: ,Uss, þetta er ekkerl‘.“ Ólafur lilli: „Mamina, manima! Jeg sá mann vera að búa til liest úti i sniiðju“. Móðirin: „Búa til hest? Hvaða rugl er þetta, drengur“. Ólafur litli: „Jú, vist sá jeg það. Hann var að negla fæturna á hann“. Þegar jeg var 11 ára gömul, var jeg eitt sumar með móður minni að Efra-Langliolti i Hrunamannabreppi. Þar var þá tvíbýli, og áttum við beima í austurbænum. í vesturbæn- um bjuggu öldruð hjón, er lijetu Ein- ar og Guðriður. Þau áttu sjer svart- flekkótta kisu, sem var ketlingafull, þá um vorið. Við krakkarnir fylgdumst vel með öllu og töldum mjög til, að kisa færi að „leggja“, þvi að við bjuggumst við að einn ketlingurinn vrði látinn lifa. En einn góðan veðurdag livarf kisa, og ljet hún ekki sjá sig í tvo daga. Á þriðja degi kom hún, en var þá slæpt og mjóslegin, og þótti auðsýnt, að hún hefði fætt ketlinga sina, eða lagt út, eins og fólkið sagði. Nú byrjuðum við krakkarnir að leita. Við leituðum dyrum og dvngj- um, liklega sem ólíklega, alstaðar, sem okkur liugkvæmdist. Við leituð- um i öllum jötum og stöllum, skrið- um inn i hevgeilarnar, og ætluðum ekki að gefast upp. En alt kom fyrir ekki. Kisa kom við og við lieim að bæn- um og fekk sjer að lepja. En svo livarf hún tímunum saman. Við revndum oft að sitja um hana, þegar liún kom og veita henni eftir- för. En liún var liðug í snúningum og livarf okkur jafnan, og hafði lag á því, að láta ekki elta sig'. Lcið svo fram eftir sumri. Þá var það einn morgunn, að áliðnu sumri, að Einar gamli í vesturbæn- um vaknaði og leit út um gluggann, að gá til veðurs. Baðstofan var fornleg, og var grasi vaxin gluggatóftin. Einar sá þá, að í gluggatóftinni sat dálítill mósvartur

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.