Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 1

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 1
XXIX. árg. Reykjavík, — September 1928. 9. blað. Dugleg sundkona. Þetta er lengsta sund, sem nokkur íslensk kona hefir synt, siðan í forn- öld. En þá munu konur hafa iðkað „Æskan" hefir á þessu ári; flutt sund eins og karlar, og án efa verið nokkrar myndir af í- þróttamönnum. — Nú flytur hún myiwi af ungri og efnilegri i- þrótlakonu. Hún heit- ir Ásta Jóhannesdótt- ir og á heima hjer í Reykjavik. Ásta hefir unnið hvert sundafrekið á fætur öðru, i sumar. — Fyrst þreytti hún kappsund við Jón Lehmann, umhverfis Örfirisey, og hafði heiður af. Og laugar- daginn 4. ágúst synti hún alla leið fra Við- ey til Reykjavíkur. Tók land við stein- bryggjuna. Synti hún þessa leið, sem talin er fullir 4 km., á 1 klst. 55 min. Sjávar- hiti var þá 12% stig og ágætt veður. Tveir |ý bátar fylgdu Ástu alla ^^^^^™1^^^^^ leið. Hún synti altaf A.t. jíta«»..d«Hr bringusund og þótti gera það fallega og rösklega. röskar i þeirri grein. Sumir lesendur „Æsk- unnar hafa víát lesið Harðarsögu og kann- ast við Helgu Jarls- dóttur og hið fræki- lega sund hennar, er svo mjög hefir verið rómað, og kveðin uni hin fegurstu kvæði. Áður hafa tveir karlmenn synt úr Við- ey til Reykjavikur. Benedikt G. Waage fyrstur, haustið 1914, og siðar Erlingur Pálsson, synti hann miklu lengri leið. Það er gaman fyr- ir íslenskar telpur að vita, að svo langt geta þær einnig kom- ist i sund-iþróttinni, er vera mun einhver hin hollasta og göfug- asta 'iþrótt, sem völ er á. Myndin er tekin af Ástu eftir að hún þreytti Viðeyjar- sundið. M. J.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.