Nýtt land - 27.02.1939, Síða 3

Nýtt land - 27.02.1939, Síða 3
NYTT LAND Mánudaginn 27. febrúar 1939 Sigurjón Fridjónsson: Bréf úr Þingeyjarsýsln. (í fyrra bréfi, sem birtist hér 6. þ. nr., tók Sigurjón til meSferS- ar mistök og vandkvæSi kaupfé- lags, síldarverksmiSju, laxaklaks og endurbyggingar á sveitabýlum norSur þar og lauk því meS sam- yrkjuhugmynd. I síSasta blaSi var upphaf þessa bréfs, uni oi'sakir aö straumnum úr sveitum, afleiSingar gengisfalls og kauplækkunar o. fl. LeiSir þaS til þeirrar niSurstöSu hér á eftir, aS til þess aS bera uppi mann- sæmandi, þroskandi lífskjör meS nútímakostnaSi þurfi nýtt skipu- lag, stór samyrkjuheimili í sveit og viS sjó). Eg tók það fram í fyrra bréfi, að afrakstur af landbúnaði mundi í rauninni liafa farið vaxandi i seinni tíð, en að út- gjöld bænda mundu hafa vaxið meira en að sama skapi. Lítum nú á þær þarfir bænda, sem mest erti aðkallandi, fæði, klæði og húsnæði. Jón G. Pétursson lieldur því fram, að til þess að fá ákveðinn skanunt af útlend- um matvælum muni ekki þurfa meiri búsafurðir nú á síðari ár- um en verið hefir að undan- förnu um alllangt skeið, livort- tveggja miðað við meðallal all- margra ára. Og þetta mun vera rétt. En verslunarlilið málsins eru ekki gerð full skil með þvi. Klæðnaðarþörf fólksins varfyrr- um eins og allir vita fullnægt til sveita með heimilisvinnu að til þeirrar þróunar, sem ætíð hlýtur að gera fólkinu og mann- gildi þess hærra undir höfði en auðvaldi og leppum þess. Menn- ingarvöxtur og þar af leiðandi samtakavöxtur sem víðast um land er eina lýðræðistryggingin sem við eigum. Eins og háreisl- ir kastalar miðaldanna risu upp úr þorpum ahnúgans, byggðir til landvarnar, þólt notaðir yrðu til kúgunar, rísa menntasetrin íslenzku með fjölda smáhýsa í nánd, landvarnarkastalar æsk- unnar, sem aldrei skal kúga né láta kúgast. Björn Sigfússon. mestu leyti. Og' þessi kostnaðar- liður er orðinn býsna liár í reikningum bænda yfirleitt. Tollar rikisins eiga i -því tölu- verðan þátl. Á hinn vaxandi kostnað bænda við liúsabætur liefi eg áður minnzt. Þessir kostnaðarliðir: híbýlabætur, kostnaður til fatnaðar, kaup- gjaldskostnaður, sem vitanlega gripur inn i hina fyrtöldu liði og opinber gjöld —- allir þessir liðir hafa lækkað svo, að vöxt- ur framleiðslunnar getur tæp- lega og ekki rönd við reist. Eg býst við því, að mörgum bónda þætti golt að geta fengið góðan vinnumann fyrir 60—80 kr. -árskaup og góða vinnukonu, m .a. lil tóskapar, fyrir 30—40 kr. árskaup, eins og einu sinni var og ekki ýlcja löngu siðan. En að það og annað Mkt gæti skoð- azt fullkomin réttindi eða þjóð- félagsmeinabót, er annað mál. Og erfitt myndi það verða, að skrúfa þess háttar langt aflur i liðinn tíma. — Gengislækkun- armenn treysta á það, að með ( lækkun gengis muni lifna yfir atvinnuvegunum vegna kaup- gjaldslækkunarinnar, atvinnu- leysi minnka og meira fé verða til umframeyðslu til ýmissa um- bóta. Að eitthvað yrði vart við þetta, er liugsanlegt en óliklegt , þó að það vrði nema i;bili. Fólk það, sem gengislælckunin kreppti einkum að, Inyndi ólík- lega taka lienni með jafnaðar- 1 geði til lengdar. ! Það er rétt i sjálfu sér, að ein okkar stærsla nauðsyn er það, að yfirstíga atvinnuleysið. En I það ætti að vera hægt án geng- 1 islækkunar. Reynandi væri það, að bæirnir við sjóinn tækju upp þann sið, að koma fram og ; starfa sem heimili, eitt stórt heimili hver um sig; sjá öllu sínu fólki fyrir vinnu við út- gerð o. fl., með svo kölluðum | bæjarrelcstri (ríkisrekstri). Veit | eg það vel, að þessi hugmynd f er „eitur í beinum“ margra manna, sem telja, að sviplíkur rekstur útgerðar hafi illa gefizt á ísafirði, í Hafnarfirði og víð- ar. Hversu mikið sem hæft væri í því, er það í sjálfu sér engin sönnun þess, að svo liljóti að vera og verða. Margt gengur illa i fyrstu, er siðar reynist vel. Og nóg dæmi þess ern lilca til, að einkarekstur bafi illa gengið og ábyrgð þjóðfélagsins á honum 1 orðið harla dýr. Hverjir hafa framleitt mestu bankatöpin okkar, sem kostað hafa bank- ana, ríkið og almenning millj- ónir á milljónir ofan? Ekki bætir það mikið úr fyrir j bændum, þó bæirnir létti þann- ig af atvinnuleysinu, kunna ein- liverjir að segja. Jú, þvi að eins lif er annars lif. En um land- búnaðinn er það að öðru leyti að segja, að þegar að þvi kemur, að hann taki hitaorku og raf- magnsorku landsins í sína þágu og til verulegrar hlítar, þá má ætía, að liann geti keppt við sjávarsíðuna um fólkið og á þann hátt, að enginn líði við. — Landið allt sem eitt heimili í viðskiptum út á við (rikisverzl- un); bæirnir við sjóinn hver um sig sem eitt stórt framleiðslu- heimili; sveitirnar sönmleiðis liver um sig sem stór fram- leiðsluheimili, misjafnlega stór eftir landsháttum; heimilin bæði til lands og sjávar með rafmagnsorku og hitaorku í höndum; stjórn, sem að því stefnir og vinnur að efla og þróa þá liæfileika, hvern eftir sínu eðli og nytsemd, sem í mönnunum búa og miklu meiri eru frá náttúrunnar hendi — eða guðs, ef menn vilja heldur orða það svo — en núverandi lífsskilyrði megna að leysa úr læðingi -— þetta er það mark- mið,- sem fram undan fer. „Of- urmennið“, miklu fullkomnara mannkyn — sjálfsagt töluvert öðruvisi en Fr. Nietzsche lmgs- aði sér — er það, sem fram und- an er. Ilitt markmiðið, að skapa fáeinum möuuum skil- vrði til að kýla vömb sína í Reykjavík (og víðar) höfum við lítið með að gera. ípskt. Kofinn er skýlislausum höll. Að deyja og láta líf sitt er nokkurn veginn það sama. Langur sjúkdómur lýgur ekki; liann drepur á endanum. Skárra er að skulda svolítið en vanta mikið. F'lóttlnn úr sveitunum Frh. VI. Enda þótt barlómur bænda sé oft villandi, er kjarni bans sann- ur nú. Þó að ekki sé beinlínis bætt við landauðn í sæmilegum sveitum og flóttinn úr sveitun- um 1920—30, mesta Uppgangs- tíma kaupstaðanna, hafi ekki skilið þar eftir færri starfandi hendur en voru 1920 og vinnu- afköst aukizt fvrir umbætur og vélanotkun, stefndi og stefnir á ógæfuhlið fyrir bændum. Þrátt fyrir fjölgandi framleiðslu- möguleika, framfarir í kunnáttu og tækni og bjartar vonir, dugir ekki að loka augum fyrir þvi, hve hagur flestra bænda befur þrengzt,, fjötrar peningaskorts og skulda kreppt þá í þrælslega bóndabeygju, sem þeir liafa ekki tök á að sprengja. Flótti fólksins úr sveitunum er nálega stöðvaður í bili með atvinnuleysinu við sjávarsiðuna. En annar flótli verður ekki stöðvaður með því. Það er flótti fjármunanna, sem virðast líkt og ein tegund betri bænda una sér bezt í húseignum i Reykja- vik. Fjárflóttinn og arðrán sveitanna gegnum skuldavexti og verzlunarálagning skapa þá fátækt, að framtak lamast bæði i samvinnu og hjá einstakling- um. „Enginn getur neitt“, er viðkvæðið. Bein og bráð afleið- ing eru svo hrörnandi híbýli, þegar á býli landsins er litið i heild, aukin takmörkun skóla- náms og jafnvel verklegs náms, verkfæraleysi, bókaleysi, út- varpsleysi o. s. fi'v.; — það er flótti menningarinnar úr sveit- unum. Einhver kann að segja, að sveitirnar liafi þá ekki úr háum söðli að detta. Það er misskiln- ingur og í rauninni ekki svara verður. En afsökun hefur hann þá, að 19. aldar menning sveit- anna, sem viða um land varð þroskamikil, er ekki lífvænleg nú nema stórbreytt; það þarf eiginlega að endurbyggja hana alveg, líkt og bæina, frá grunni nýs búskaparlags, og það bú- skaparlag er varla hálfskapað. VII. Efnahagur manna, er land- búnað stunda, komst í núver- andi skorður mcð framkvæmd kreppulánalaga. Árið 1932 fór íram allýtarleg rannsókn á efnahag bænda um land allt i sambandi við Kreppulánasjóð bænda, sem þá var i undirbún- ingi. Þessi rannsókn leiddi í Ijós, að efnahagur bænda var sízt glæsilegra en menn liafði grunað. Þriðjungur bænda átti tæpast eða alls ekki fyrir skuld- um og engin leið til að þeir gætu hjálparlaust innt af liöndum vaxjagreiðslur og aðrar skuld- bindingar. Eignir voru taldar samanlagt um 63 milljónir, en skuldir samtals um 33 millj, eða 52% á móti eignunum. Veð- skuldir einar námu um 12 millj. króna, en fasteignir um 32 millj., eða öll veðlán um 37% af fasteignunum. Það má heita mjög há prósenttala, þegar tillit er tekið til þess, að talsvert margar jarðir eru skuldlausar. Það voru í sjálfu sér alþr sammála um, að eittlivað þyrfti að gera til að bjarga bæhda- stéttinni frá efnalegu hruni. Það, sem menn greindi á um, var, livað róttækar ráðstafanir þyrfti að gera til viðreisnar, hvort gefa ætti fátækum hænd- um alveg upp skuldlr og af- skrifa eftir efnum og ástæðum hjá öðrum hæði veðskuldir og lausaskuldir — eða livort taka ætti þau bú til gjaldþrotameð- ferðar, sem ekki áttu fyrir skuldum. Sú aðferðin varð ofan á, eins og kunnugt er, að Kreppulánasjóður tók búin til skuldaskila, án gjaldþrota- > skipta, lánaði bændum fyrir á- ‘ föllnum árgjöldum af veðlán- uin og fyrir nokkrum hluta lausaskuldanna. Hitt var af- skrifað. Sú regla átti að gilda skv. lögunum, að afföllin yrðu : svo rifleg, að hægt yrði hér eftir | að reka búið á heilbrigðum grundvelli. Þvi miður hefur reynslan sýnt annað. Það hef- ur sýnt sig, að skuldaskilin frá 1932 og 33 voru ekki nægjanleg. Rændur fengu að vísu allveru- lega eftirgjöf — og það hefur bjargað í einstökum tilfellum, þar sem efni voru nægileg fyrir liendi og góð skilyrði. Þá losuðu skuldaskilin beinlínis um fjár- magn, sem liægt var að setja í reksturinn. En lxjá öllum þorrai bænda verkaði þetta nærri þvt öfugt. Þeir böfðu síðustu árin,, sakir verðfalls á afurðunum., hlaðið upp lausaskuldmn og; ekki greitt af veðskuldunum lieldur, bæði af getuleysi og svo> í von um viðliótarlán (eða upp- gjöf) í framtíðinni. í þessum til- fellum losnaði ekkert um rekst- ui'sfé, heldur þvert á móti fest- ist allt, sem liægt var að festa. Aður var í flestum tilfellum bara jörðin veðsett, nú.er þaS jörðin, búpeningur og airnað lausafé. Þegar á allf er litið verður læplega sagt, að efnahagur bænda liafi batnað að nokkru ráði nema á pappírnum og í einstöku tilfeRum við skulda- skilin 1932. Og annað verra. Bændur eru enn i dag beinlínis að súpa seyðið af þessum eftir- gjöfum til sín sjálfra. Það er óhætt að fullyrða, eftir þvl livernig verzlunarháttum er komið í sveitum, að a. m. k. % eftirgjafanna hafi lent á kaup- félögunum, auk inneigna við- komandi bænda í stofnsjóðum félaganna. Það leiðir alveg af sjálfu sér og þarf engum blöð- um um það að fletta, að þau löp, sem kaupfélögin urðu fyrir á þennan hátt. urðu elvki bætt á annan liátt en þann, að Ieggja þau á nauðsynjavöru bænd- anna. Með óeðlileg háu vöru- verði eru bændur enn í dag að borga aftur eftirgjafirnar frá 1932—1935. Þetta hefur tvennt jllt í för með sér; það veldur fá- tækari bændum sífelldum örð- ugleikum að greiða nauðsyn- lega úttekt og skapar óheil- brigða verzlunarháttu. þegar verið er að gieiða með nauð- synjavöru eitthvað allt annað lieldur en kostnaðarverð hennar að viðbættum eðlilegum dreif- ingarkostnaði Það hefði þegar í byrjun átt að vera hægt að sjá fram á þessar afleiðingar, og stemma stigu fyrir þeim, með því að útvega kaupfélögunum samtímis ódýr rekstrarlán, og gera þeim þannig fært að hverfa frá skuldaverzhm til lieilbi'igð- ari verzlunarhátta. Þetta var ckki gert 1932 og m. a. þess vegna standa enn fyrir dvrum greiðsluþrot fjölda bænda og fleiri vandamál, sem krefjast úrlausnar. Skuldamálin eru i sjálfu sér jafn óleyst og áður og verzlunarmálin í sama óhag- starfsmanni félag'sins, sem samkomulag hafði orðið um í nefndinni að blanda ekki inn í kosningadeilur í íélaginu og liafa þvi ekki í stjórninni, en hann var að sjálfsogðu kunnugastur félagsmönnum allra þeirra, sem í félaginu voru.AllsherjaratkvæðagreiðsIa var við höfð og lauk kosningunni eklci fyrr en í byrjun fe- brúar, eftir að liægri mennirnir höfðu gengið enn miklu lengra á klofningsbrautinni. Kosningu hlutu allir á sameiningarlistanum, 4 okkar með um 660 atkv. en Þorsteinn Pétursson, kommúnistinn sem stillt var gegn, þvert ofan í samkomulagið við Jón Axel, og svikizt að í tryggðum af klofningsfrmnherj- um Alþýðuflokksins, fékk um 460 atkvæði. Sprengi- listinn fékk um 100 hrein atkvæði, og ennfremur með breytingum á aðallistanuni fékk Sigurður 200 at- kvæði þar eða alls uni 300 atkvæði. Auk þess höfðu hægri menn samtök um úlstrikanir á sameiningar- mönnum í varafulltrúasæti og feldu efstu varafull- trúana, þar sem að ckki var varast á því. Þarna hófu Iiægri menn Alþýðufl. klofningsstarfsemi sína á bak við tjöldin, en studdir af Alþýðublaðinu, ritstjóra þess Finnboga Rút Valdemarssyni og öðrum fyrr- verandi kommúnistum, sem höfðu verið forsmáðir af þeim flokki og voru fullir gremju yfir þvi að mega búast við sameiningu og samvinnu verklýðs- flokkanna. Þeim var bað Ijóst, að ef kommúnistinn vrði felldur við stjórnarkosninguna þrátt fyrir sam- komulagið í uppstillinganefndinni, þá yrði allt sam- komulag siðar stórum erfiðara, en ' auk þess vissu þeir þá þegar um veiluna í Guðjóni Baldvins- syni og bjuggust við, ef Sigurður kæmist að, að ná hreinum meirililuta gegn sameiningunni, með því að Guðjón sviki, og þannig svikja sér í hendur meiri hluta stjórnar Dagsbrúnar. En Dagsbrún er mæli- kvarðinn og miáttugasta vopnið fyrir allan verkalýð- inn í Reykjavík. Þessi undirhyggja varð þó að lúta í lægra lialdi fyrir sameiningarvilja verkamanna, sem stóðu fast saman um sameiningarlistann i sam- ræmi við fyrri stefnu Dagsbrúnar. I þessu sam- bandi er rétt að minna á, að einmitt Ólafur Frið- riksson hefur frá fyrstu verið áreiðanlegasta liand- bendi Jónasar Jónssonar innan Alþýðuflokksins, enda Ólafur opinberlega komið fram með þá kenn- ingu, að Alþýðuflolckurinn yrði að fylgja Framsókn, Iivað sem á dyndi, næsta mannsaldurinn. Er því auð- velta að greina fingraför Jónasar á þessum fvrstu framkvæmdum sprengitilrauna, þó að hin nánari litfærsla hafi verið falin handlöngurunum, sem sátu innan vébanda Alþýðuflokksins. Þegar leið úr áramótum 1937—’38, varð að taka ákvörðun um uppstillingar til bæjarstjórnar í Reykja- vík. Hjá verkamönnum í bænum, sem voru aðal- stofn beggja verklýðsflokkanna, var mjög ákveðinn vilji til sameiningar þessara flokka og samvinnu við kosningarnar. Takli eg fullvíst af þeim margháttuðu fregnum, er eg fékk af vinnustöðvum og annars- staðar frá,að ef ekki tækist aðhafa sameiginlegan lista verklýðsflokkanna tiIbæjarstjórnarkosningaíReykja- vík eins og svo víða annarsstaðar, þá mundi Al- þýðuflokkurinn lialda áfram að tapa stórkostlega atkvæðum, Kommúnistaflokkurinn mundi líklega bæta nokkru við atkvæðafjölda sinn, en óvíst væri þó um, að hann gerði. betnr en halda ankningunni frá síðustu Alþingiskosningum, en Sjálfstæðisflokk- urinn mundi vinna frá Alþýðuflokknum. Auk þess ákvað nú Framsóknarflokkurinn að gera úrslitatil- raun til að ná npp öflugum flokki i Reykjavik, sem lengi liafði vakað fyrir ráðandi mönnum flokksins, sérstaklega Jónasi Jónssyni. Var teflt fram for- manni flokksins, Jónasi sjálfum, hafin stórskota- liríð a hina flokkana í blöðum Framsóknar, og ríkisvaldið og stjórnir margra iðjufyrirtækja, þar sem Framsóknarmenn höfðu komizt inn, vegna jiess að almennt var álilið, að þeir með samböndum sínum gælu útvegað sinum fyrirtækjum innflutn- ings- og gjaldeyrislevfi öðrum fremur, lögðust nú á jiá sveifina að sverfa að Reykvíkingum að kjósa Framsókn.Framsókn hélt kaffiveizlnr fvrir kosningar og bafði blindfulla 2 stærstu veitingastaði bæjarins, af fólki sem þóttist fylgja flokknum, en slíkur áhugi fyrir málstað Framsóknar liafði ekki áður þekkzt i Reykjavík, og var þakkað vinsældum Jónasar, en kom á daginn síðar að var einungis til að viðra sig upp við ríkisstjórnina og stjórnendur atvinnufvrir- tækja Framsóknarmanna og ríkisstofnana. Mátti fyr- irfram, eftir öllum sólarmerkjum, búast við að Fram- sókn mundi laka alhnikið af atkvæðum fná Al- jiýðuflokknum, er nú mundu fylkja sér undir merki foringjans frá Hriflu, að minnsta kosti ef Alþýðu- flokkurinn gengi til kosninga einn og ósammála. Jónas herti einnig áróðurinn í Framsóknarblöðun- um, á gamla mátann, að hann og 1—2 aðrir Fram- sóknarmenn, sem mundu ná kosningu í bæjarstjórn væru ákveðnir í jiví fyrirfram, að liafa enga sam- vinnu við Kommúnista í bæjarmálum, heldur verða sterkur milliflokkur, sem þó gæti unnið með Al- þýðuflokknum, ef liann væri í öllu andsnúinn Komrn- únistum og hafnaði samvinnu við þá, en ella mundi hinir sterku Framsóknarmenn styðja íbaldið gegn hinum blóðugu byltingaseggjum. Var þetta gert bæði til að ná til milli- og yfirstéttarinnar í Reykjavik og til þess að veita Framsóknarliðunum í Alþýðuflokkn- um stvrk til þess að standa á móti kosningasamvinnu verklýðsflokkanna, sem Jónas óttaðist, og siðan svíkja hana. En ]>ó að þetta félli í kramið hjá setu- liði Jónasar í sambandsstjórn Alþýðuflokksins, þá varð það til þess eins hjá verkamönnum yfirleitt og sameiningarmönnum að styrkja þá í þeirri sannfær- ingu að sameining verkalýðsins í einum flokki væri óhjákvæmileg nauðsyn og sérstaklega við bæjar- stjórnarkosningarnar vrðu verklýðsflokkarnir að standa saman sem einn maður um sameiginlegan lista, ef standast ætti samanlagðar árásir ihalds í Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. .ræðinu. VIII. Það verður að vera fyrsta krafan að það, sem mistókst vi<5 skuldaskilin 1932 og árin þar 3 eftir, sé framkvæmt nú fyrir- næstu kreppu eins róttækt og: lireinlega og unnt er. Tilgang- urinn var að koma bændum og kaupfélögum þeirra úr sjúku á- standi á heilbrigðan reksturs- grundvöh. Þann tilgang verður að uppfylla, bvað sem kosfar. Það er éngin von, að fólk, sem getur fengið sömu naufÞ synjar ódýrari t. d. í uiigu, skuldhtlu og álagningarlitlu pöntunarfélagi heldur en í kaupfélaginu gamla, vilji flevgja aurum sinum i slculda- bít eftirgjafanna frá 1932—35. Það hættir að verzla við gamla kaupfélagið, fer jafnvel til kaupmanna, sem um stundar- sakir kunna að bjóða því betrl kjör en kreppuskuldugt kaup- félag. Sjá ekki samvinnumenn, hvert þetta stefnir? . Það er engin von, að hið hag- stæða verðlag, sem óneitanlega hefir verið á flestum landbún- aðarvörum, síðan kreppunnf lauk riti um heim (shr. einnig kjötlögin), hafi leitt til blómg- unar i sveitum, bjartsýni og framkvæmda, meðan þessir fjötrar eru óleystir. . Skulda-

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.