Nýtt land - 06.03.1939, Page 2
Mánudaginn 6. marz 1939.
NYTT LAND
Þjööstjúrn 'ústjórn.
TTVER liefði trúað því árið
1928 eða þar uni bil, að
Jónas Jónsson yrði árið 1939 að-
alhvatamaður þjóðstjórnar?
Eða liafa menn gleymt hvass-
yrtum ádeiium lians á Jensens-
synina fyrir uppskafningshátt
þeirra, óbilgirni og fjárbruðl?
Hafa þessir inenn batnað við
að bæta milljónatöpum við sinn
taprekstur, við að sóa fjármun-
um Kveldúlfs í eftirlaun handa
Thor Jensen, í fimm forstjóra-
laun, allt á kostnað þjóðbank-
ans — og þar með á koslnað
þjóðarinnar? Eða er J. J. farin
að förlast sýn svo hrapallega,
að hann þekki ekki lengur úlf
frá lambi?
Jónas Jónsson beilir allri
orku sinni til að sannfæra menn
um, að þjóðstjórn sé allra meina
bót, eins og nú slanda sakir, —
það sé nauðsynlegt að hjálpa
sjávarútveginum til þess að
rétta við taprekstur sinn, og
það sé ekki hægt nema með
myndun þjóðstjórnar og auk-
inni lögreglu.
Það á sem sé ekki að stinga
á kýlinu. Það á ekki að gera
Kveldúlf og önnur óreiðufyrir-
tæki upp, heldur á að fá liina
„ábyrgu“ flokka til þess að taka
á sig ábyrgð fyrir bönd þjóðar-
innar á nýjum milljónaálögum
á þjóðina, sennilega að strika
yfir þessar 5—7 miljónir, sem
Kveldúlfur skuldar þjóðbank-
anum, og gefa þeim 2—3 mill-
jónir í viðbót til að leika sér að.
En að svo miklu leyti sem liinir
„ábyrgu“ geta eklci sætt þjóðina
við þessar nýju álögur og þagg-
að möglið um landstjórn ó-
reiðumannanna, þá kemur til
kasta hinnar auknu lögreglu að
berja fólkið til lilýðni. Það
skyldi þó aldrei vera, að þetta
væri eitthvað svipuð aðferð og
Hitler beitir og Mússólíni við
sína andstæðinga, þ. e. við fólk-
ið í Íandinu? Aðdáun Jónasar
Jónssonar á Mússólíni hefir ver-
ið áberandi. Hann hefir látið
Timann hvað eftir annað flytja
um hann sjálfan og jafnvel
dætur hans lxinar lofsamlegustu
greinar. Getur það verið, að
hinn fyrrum frjálslynda bænda-
foringja dreymi urn að verða
einn lítill Mussolini í sínu föð-
urlandi? Eitt er bersýnilegt, að
þjóðstjórnin væntanlega hefir
mjög grugguga samvizku. Hún
lirópar á aukið lögreglulið í
landinu, áður en hún sjálf er
fædd. Hún býst við andstöðu
frá landslýðnum, og veit sem
er, að andúðina gegn slíkri ó-
stjórn yrði ekki liægt að lægja
nema með lögregluvaldi, sem
gæti verulega skotið mönnum
skellc i bringu, þ. e. a. s. sterku,
vopnuðu lögregluvaldi.
Þjóðstjórnarpostularnir benda
á þá lausn eina til viðreisnar að
leggja nýjar álögur (m. a. með
gengislækkun) á alþýðuna, til
þess að bera hallann af óstjórn
fyrirtækjanna, bæði undanfar-
inna ára og í framtíðinni. Það
sér hver heilvita maður, að það
er að láta hundinn éta skottið
af sjálfum sér, að fara þannig
að, — sjávarútvegurinn verður
jafn illa stæður eftir sem áður.
Við Sósialistar höfum bent á
aðra lausn þessa máls — og höf-
nm heitið á alla lýðræðiskrafta
í landinu til hjálpar við frain-
kvæmd þeirrar lausnar. Við höf-
um bent á, að nauðsynlegt væri
að gera óreiðufyrirtæki sjávar-
útvegsins upp, því að ella liéldu
þau áfram að sýkja út frá sér
viðsldptalíf og allt athafnalif
þjóðarinnar. Það þyrfti að bæta
verzlunarháltu þjóðarinnar og
veita nokkru af fjármagni því,
sem verzlunin er nú ofhlaðin til
ógagns fyrir þjóðina, yfir til
Viðreisn atviimulíFsins
Nýtt fjármagn til aö fá lieilbrigd viðskipti út við5
aukinn fiskifiota, verksmiðjisF, námugpöft, bitaveitu
— ekki gengislækkun og þjéðstjórn.
í grein þessari sýnir forraaður Sameiningarflokks
alþýðu — Sósíalistaflokksins, Héðinn Valdiniarsson,
íram á hvaða leiðir fara ber til viðreisnar atvinnulífs-
ins. Slík viðreisn er ekki framkvæmanleg, nema með
því að veita nýju erlendu fjármagni inn i atvinnulífið,
þannig að hægt verði að koma viðskiptum okkar við
aðrar þ jóðir á heilbrigðan grundvöll, auka fiskiflotann,
síldarverksmiðjurnar og önnur þýðingarmikil fram-
leiðslutæki, koma á hitaveitu í Reyk javík og gera fulln-
aðarrannsókn á möguleikum fyrir málmnámi og hefja
starfrækslu, el’ fært reynist.
Allt þetta er hægt að framkvæma með því að taka
um 60 milljón kr. erlent lán til 50—60 ára, sem yrði
varið til þess að borga upp allar núverandi ríkisskuld-
ir, lausaskuldir bankanna, festa gengið, og ennfremur
til þeirra framkvæmda á sviði atvinnulífsins, sem áður
ergetið. Allar Hkurbenda til, að slíkt lán mætti ia, og
það með þeim k jörum, að árlegir vexlir og afborganir
af því yrðu álíka og af núverandi ríkisskuldum. Það
eru slíkar framkvæmdir, sem öllum ábvrgum stjórn-
málaflokkum ber að beita sér fyrir í stað þess að sitja
klíkufundTog makka um þjóðstjórn og gengislækkun.
nema tvíeggjaðri gengislækkun,
fjárhagsviðreisnin því fánýt
blekking og skjól vaxandi spill-
ingar.
Þetta átti allt að gera fyrir
„islenzku þjóðina“. Afturlialds-
samsæri „ábyrgu fIokkauna“
átti að tryggja framkvæmdina,
en alla sem mögluðu undan
slíkri forustu skyldi stimpla sem
„kommúnista“, „útsendara
Stalins“ eða aðra „erlenda of-
beldissinna“ og banna með lög-
um pólitíska starfsemi þeirra.
Þvi merkilegra fyrirbrigði er
þetta, sem einmitt þessi þjóð-
stjórnarhugmynd hefur vaðið
hæst lijá þeim mönnum- sem i
allri breytni sinni liafa mest
gengið á snið við lýðræðið, liver
í sínum flokki og út á við, og
er í eðli sínu ekkerl nema naz-
HÉÐINN VALDIMARSSON
(í fyrri hluta greinarinnar,
sem birtist i Þjóðviljanum 2.
marz, en er sleppt hér, lýsir H.
V.baktjaldamakki hinna ábyrgu
flokka um „þjóðstjórn“ og
gengislækkun. Alþingi hefir set-
ið hálfan mánuð með svo sem
10 mínútna þingfundum á dag
um frekar ómerkileg mál, en
binn tíminn farið í klíkufundi
í sérstökum fundarsölum á Hó-
tel Borg á Alþingis kostnað, til
að reyna þar að umsteypa þessa
ólíku og þó líku flokka upp í
einn öflugan þjóðstjórnar-
flokk. Allt er gert til að slíta
þingmenn úr sambandi við fólk-
ið í landinu. Neitað er t. d. um,
gagnstætt venju, að þingmenn
fái skilaboð um símtöl eða við-
töl inn í þingsali. Meðan Ólafur
Thors og J. J. og utanþingsmað-
urinn St. Jóliann stjórna kliku-
brögðunum að tjaldabaki, er Al-
þingi gert að vofuþingi, líkt og
niðurrifsflokkar erlendis hafa
gert þingin fráskila fólkinu,
máttvana og hlægileg, en dreg-
ið ríkisvaldið inn í fámennar
flokksstjórnir sínar, gert það aö
eign klíku sinnar og drottna svo
harðri hendi yfir almenningi og
líka innan síns eigin flokks. —
Framsókn og Skjaldborgin liafa
fundið jörðina riða undir fótum
sér og gripið dauðahaldi í þjóð-
stjórnarvonina, og Thorsbræð-
ur, sem hótað er uppgjöri á
Kveldúlfi nú þegar, vilja fylgi-
lag við þær í áframhaldandi
þriggja ára ríkisstjórn án lcosn-
inga.
Samningsgrundvöllurinn á að
verða gengislækkun um 20—
30%, hert vinnulöggjöf og verk-
föll bönnuð, lög, sem hindri
kaupliækkanir tilsvarandi geng-
islækkuninni, rikislögregla eða
her „ásjóoglandi“,afnámgjald-
eyrishafta á útgerðarvörum,
sjávarútvegsins og annarra
framleiðslugreina. Það þyrfti
að stofna samvinnufélög með
smáútvegsbændum til innkaupa
á útgerðarvörum og sölu og
verkunar á fiski. Það þyrfti að
verða álger stefnubreyting í at-
vinnulifi þjóðarinnar til marg-
liáttaðri framleiðslu og í banka-
málum vorum.
Tillögur Sósíalista til við-
reisnar á atvinnuvegum þjóðar-
innar vinna æ meira fylgi með-
al allra stétta þjóðfélagsins. Nú
befur Jónas Jónsson gerzt skó-
sveinn hinna örfáu auðmanna
hér i Reykjavik, ásamt hinurn
skuldugu óreiðufyrirtækjum —
og hefur tekist það á hendur að
þar sem þau eru nú raunveru-
lega mjög lítil, aðallega á veið-
arfærum, en öðrurn höftum og
forréttindum skjólstæðinga
gjaldeyrisnefndar lialdið. Þar
með yrði byrðunum velt á
verkalýð og neytendur, en við-
haldið gjaldeyrisflækjunni,
verzlunaróreiðunni við útlönd
og sérréttindaaðstöðu stjórnar-
gæðinga i verzlun og iðnaði,
hrörnandi útgerð engu bættari
réttlæta stjórn þeirra á landinu.
Hans hlutverk er því hlutverlc
sjónhverfingamannsins í þess-
um leik, og er þess að vænta,
að honum farist verkið vel úr
hendi. En ekki þarf hann að
undrast, þólt fyrri samherjar
hans, þeir sem trúað liafa á
bann sem óbilandi foringja lýð-
ræðissinna í landinu, snúi nú við
bonum bakinu og bindist sam-
tökum um að verja það, sem
bann nú vill leggja í rústir.
Sterk, einhuga vinstri stjórn til
verndar lýðréttindum og til heil-
brigðrar lausnar á atvinnuöng-
þveiti landsigs, það er krafa
fólksins.
istískt fyrirbrigði, — kúgunar-
tilræði barðstjórnarkliku.
Það óvænla hefur gerzt, að í
bili virðist sem verkamennimir
i Sjálfstæðisflokknum hafi í
deilunni um réttindi verkalýðs-
ins i sambandi við átökin í
Hafnarfirði um daginn orkað
þannig á frjálslyndari hluta
þingflokksins, að Ólafur Thórs
hafi orðið þar undir með allt
sitt þjóðstjórnarbrask, hvað sem
við tekur.
Sameiningarflokkurinn hefur
\erið öndverður slíku valda-
plani fámennrar kliku, sem
aldrei gæti stuðzt við fólkið
sjálft og hagsmuni þess, heldur
byggðist á kúgun þess, er sam-
einaða íhaldið i öllum „ábyrgu
flokkunum“ breiðir yfir nafn og
númer og kallar sig „lýðræðis-
flokka'*, sem vilja „þjóð-
stjórn“.)
Pað sem við viljum aftur á
móli, sameiningarmennirnir, er
að hefja viðreisnina á svo breið
um grundvelli, að hún geti náð
til landslýðsins í heild með
bættum kjörum og aukinni at-
vinnu og möguleikum til út-
rýmingar öllu atvinnuleysi i
landinu, þrátt fyrir áframhald-
andi öra fólksfjölgun, sem
æskileg er til þess að auðlindh'
landsins geti oi'ðið hagnýttar og
menningarlíf nútímans geti
komizt að.
Við viljum ennfremur
koma á þeim slraumskiplum
um atvinnupólitík landsins og
í utanríkismálum, að íslenzka
þjóðin berist ekki óðfluga í átt-
ina til áhrifa nazismans og nán
ari tengda við hið bundna vöru-
skiptaskipulag einræðisríkj-
anna, heldur í nánara viðskipta
samband við lýðræðisríkin, og
þá helzt þau, sem eru í sveit
hins frjálsa gjaldeyris. En und-
ir því, hvernig atvinnuskipu-
lag verður ofan á hér innan-
lands og í viðskiptum við út-
lönd, má gera ráð fyrir að fari
pólitísk framtíð landsins og
sjálfStæði, hvort það lendir und
ir þýzkum og ítölskum ofbeldis
áhrifum eða verður í nánu sam-
bandi við engilsaxnesk lönd og
önnur lýðræðisríki, en milli
þessara tveggja heima er bar-
ist allstaðar og smáríkin verða
að velja um og gera það eftir
aðstöðu sinni og því, hvor öflin
vérða ofan á innanlands.
Pað sem við íslendingar ætt-
um fyrst að gera, er að fá stórt
viðreisnarlán erlendis, sem
nægi til að koma fjárhag ríkis-
ins á fastan grundvöll, geri
gjaldeyrisviðskiptin heilbrigð
og nægi til eflingar atvinnuveg-
anna. Lán þetta ætli að taka þar
sem nazistisk áhrif næðu eigi lil
og vera tekið sem ríkislán a
hreinum fjármálalegum grund-
velli, en ekki í sambandi við
vöruskipti eða því um líkt, enda
mundi slíkt rílvislán eklri vera
fáanlegt í einræðislöndunum,
þar sem lán eru einungis gefin
til úllanda í sambandi við at-
vinnukerfi einræðislandanna,
bundin við vöruskipti eða póii-
tísk yfirráð. I lýðræðislöndun-
um eru aftur slík lán veitt nú 1
ýmsar áttir og er allmikið af ai-
þjóðlegu fjármagni, sem í mörg
ár hefur verið að reyna að festa
rætur, til taks bæði í Englandi,
Bandaríkjunum, Frakklandi og
hinum smærri lýðræðisríkjuin,
sem ætti að vera hægt að ná til
og bjóða því sæmileg kjör, sem
þó væru verulegur hagnaður
fyrir íslenzku þjóðina, þar sem
vexlir á þessu lausa fjármagni
eru erlendis engir eða mjög lág-
ir.
Með því að koma, íslenzku
ríkislánunum eldri, flestum eða
öllum fyrir á nýjum stað, inn-
leysa þau og steypa þeim sam-
an í nýtt lán, ætti að
vera hægt að fá langan láns-
tíma, minnst 50 ár, hóf-
lega vexli,, og samanlögð vaxta-
og afborganaupphæð ríkislán-
anna árlega minnkaði þá stór-
lega. En þennan sparnað ætti
að nota til þess að taka stærra
lán, þannig að vaxta-og afborg-
anabyrðin haldist sem næst ó-
breytt, en hagnaður komi fram
í miklu stærra ríkisláni. Ríkis-
lánið yrði að vera það stórt að
auk gömlu ríkislánanna væri
hægt að greiða með því skuldir
bankanna erlendis, að minnsta
kosti lausaskuldir þeirra, að
fullu, og skapa hæfilegan
gengissjóð til að tryggja fast
og óbreytt gengi íslenzlcrar
krónu, sem mundi efla láns-
traust ríkisins og landsmanna í
heild. Jafnframt þyrfti að vera
afgangs stórfé fyrir bankana,
eða nýjan banka, til viðreisnar
atvinnuvegunum, til að koma
upp nýjum síldar- og fiskverk-
smiðjum, afla nýrra togara,
mótorskipa og mótorbáta og
yfirleilt lil aukningar og efling-
ar sjávarútveginum með nú-
tímatækni, en hin eldri fyrir-
tælri yrðu sett á þann fjárhags-
legan grundvöll að þau gætu
verið rekin samhliða, og einnig
yrði hitaveitu Reykjavíkur
komið á þegar í stað. Pað má
ætla að með þyí að taka 60 milj.
kr. lán erlendis til 50—55 ára,
í stað gömlu ríkisskuldanna til
slyltri tíma, mætti koma þessut
í framkvæmd með einarðri rík-
isstjórn og ákveðnum lýðræðis-
flokkum á balc við, meirihluta
fólksins í landinu, enda yrði
fyrir það vinningurinn.
Með þessu ættu gjaldeyrís'-
vandræðin að hverfa, gjaldeyr-
ishömlurnar og innflutnings-
höftin, og verðlagið í landin.r
færast í samræmi við það, serrc
er í hinum frjálsu lýðræðisríkj-
um. Traustið á landinu út á við
mundi endurnýjast og þar me5
gjaldeyristraustið til fyrirtækja
einstaklinga og bæjarfélaga. At-
vinnan hlyti að aukast slórlega
og gjaldeyrir til útflutnings.
En auk sjávarútvegsins ætti
einnig að leggja ríka áherzlu á
iðju í landinu, sérstaklega þá,
sem hagnýtti íslenzk hráefni
eða framleiddi þau, ekki ein-
ungis smáiðju, heldur einnig
stóriðju. Landbúnaðurinn hefur
í langan tíma notið mikilla
hlunninda hins opinbera, en sú
stoð, þó að hún hafi hjálpað
ýmsum einstökum bændum, er
landbúnaðinum sem heild al-
gerlega ónóg, enda sér það á,
húsakostur bænda er víða enn
herfilegur, upphitun og ljós er
af skornum skammti og fóllrið
flýr enn úr sveitunum. Nýir
norskir samningar eða þýzkir
bæta lítið það ásland. Stærsta
viðreisnarmálið fyrir landbún-
aðinn er að skapa örugga kaup-
gelu, góðan markað fyrir fjöl-
breytilegar afurðir bænda við
sjávarsíðuna, í landinu sjálfu.
Viðreisn sjávarsiðunnar, af-
nám atvinnuleysisins, aukin
kaupgeta bæjanna, er aðalskil-
yrði fyrir áframhaldandi og
vaxandi viðgangi sveitanna.
Pessvegna hljóta allir þeir
bændur, sem ekki hafa sér-
stakra eiginhagsmuna að gæta í
sambandi við núverandi valda-
klíkur, að taka höndum saman
við vinnandi stéttirnar við sjó-
inn, um viðreisn sjávarsíðunn-
ar, sjávarútvegsins og innlendr-
ar iðju, sem skapar öryggi og
festu í atyinnu bæjanna, og
aukinn og bættan markað fyrir
landbúnaðarafurðir.
Nú er svo komið að erlendir
fjármálamenn hafa út af rann-
sóknum Kristjáns heit. Torfa-
sonar á málmum i Eyrarfjalli
óskað þess að gera samninga
við ríkisstjórnina um málm-
vinnslu þar og hafa þegar sam-
ið við hreppsnefnd Önl'irðinga
um leigu á fjallinu til málm-
vinnslu. Óska þeir að gera loka-
rannsóknir fyrir miít sumar og
reynist þær í samrænai við fyrri
rannsóknir er gert ráð fyrir að
þar geti hafist málmgröftur, er
ynnu að í fyrstu 300—400
menn, en mætti auka upp í 1500
verkamenn. Málmurinn er tal-
inn járnblendingur og auk þess
eitthvað af aluminium, og út-
flutningur talinn mögulegur í
fyrstu um 75000 tonn, cn síðar
allt að 300.000 tonn á ttri. Rík-
isstjórnin hefur sýnt sérstakt
hirðuleysi um að gefa nokkur
svör, er gætu lyft undir þetta
mál, en virðist ætla að draga
það á langinn, sem mest. Hún
hefur látið 3 þingmenn, Ólaf
Thors, Asgeir Ásgeirsson og