Nýtt land - 13.03.1939, Blaðsíða 1

Nýtt land - 13.03.1939, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: Sameiningarflokkur alþýCa — Sósklisto- flokkurinn. Víkingsprent h. £, NYTT LAN D RITSTJÓRI Arnór Sigurjónssoa Holtsgðtu 31 Simi 1208. AFGREIÐSLA Austurstræti 12 Sími 218 4 II. ARG. REYKJAVIK, MANUDAGINN 13. JVLARZ 1939 10. TBL Fyrirætlanir nazista Ræddar í Manchester Guardian: Flugstöð á íslandi, kafbátar, njósnirog e. .v. vopnuð bylting. — íhaldid hér í uppnáml p RJ.VLSLYNDA stórblaSiS * * enska, Manchester Guard- ian, birti grein þessa el'nis 6. marz og kom öllum borgara- blöSunurn islenzku í uppnám. MorgunblaSiS skýrSu i'rá elnr hennar með stóru liáSsmerki yfir l’yrirsögninni. Alþ.bl hóf árás á Sósíalistafloldkinn hár fyrir þaS, aS hann virtist eiga ítök í ritstjóm enska stórblaSs- ins og hafa komiS þar inn skoð unum og vitneskju greinarinn- ar . i greininni er bent á lcgu ís- Svíkræði ð Spáni AÐALTIÐINDIN á Spáni eru þessi: Uppreisn upp- gjaíarsinna i Madrid og víSar fyrri mánudagsnólt felldi lýö- raíSisstjórnina og t'lýSu suxmr úr henni úr lándi, en aSrir <lregnir fyrir herrétt sem af- brotamenn. Hin nýja stjórn kölfuS „vamarráS" undir for- ystu Miaja, Casado ofursta og ymissa hægri jafnaðarmanna, s. s. Besteiro, og anarkista, tók upp i útvarpi heróp Francos: .Arriba Espanat’ (Lifi Spánnt) og vildi ganga til samninga við hann. Frönsk og þýzk blöð staSíesta, aS Franco hafi veriS kumiugt l'yrirfram um upp- reisnina (eins og liina mis- heppnuSu í Cartagena) og bendir ;dlt til þess, aS stjómir Bretu og Frakka tiafi staSið bak viS hana. MótstaSa almennings í Mad- lands, sem oröin er hernaðar- lega mikiluæg, siÖan fjand- menn Englands náðu Spáni. Ráð fasistaríkjaima til aö stöðva vöruflutninga til Eng- lands t strtöi yrði að láta flug- stöð og kafbátastöð á íslandi vera i samvinnu við aðra á Spáni um að ófriða allt Atlanz haf i'yrir Breturn. (Uppreisn og 3 bækistöS á Irlandi e. t. v. meS í ráðagerSinni). Rannsókn ir PjóSverja á flugvöllum hér • (landmælingar) og fjörðum, sem henta kafbátum (hafrann- sóknir Meteors) miSa aS þessu F.n höíuSviSleitnin, telur blaS- iS, aS sé neðanjarðarstarfsemi i þá átt, að koma á nazistastjórn « íslaruii, annaðhuort friðsam- lega eða með vopnaðri upp- reisn, og að það sé vitað, að þijzkum vopniun hafi verið smyglað inn í landið til vina nazismans þar. Til skýringar á tangarhaldi Priðja ríkisins hér Frh. á 4. síðu. rid, kommúnista og vinstri só- síalLsta, gegn þessari uppreisn var hörð, og hefur vamarráS- iS kallað liS t'rá rigstöðvum, beitt stórskotaliði og Ilugvélum miskunnarlaust á fyrri sam- herja til aS knýja þá til skil- yrðislausrar uppgjafar (og af- henda síSan Franco). Aítökur eru stórfelldar nú þegar. Búizt er viS, að ,varnarli5ið” "neySist til" að kalla Franco inn í borg ina til að „i'riða hana” og lita götur hennar rauSari en nokki-u sinni fyrr. Búnaðarþingi lokið Pinginu lauk 8. febrúar og hatSi þaS afgreitt nær 70 mál. Mörg þeirra hai'a verið nefnd hér undanfarinn mánuS. Kosn- ingar lóru i'ram aS lokum. 1 -stjórn voru kosnir Bjarni Ás- geir.sson alþm., Jón Hannesson í Dcildariungu og Magnús Por- lálcsson á BlikastöSum. Endur- .sJcoðandi reikninga var kosinn SigurSur Jónsson á Arnar- vatni. I nefnd ti) að endur- skoða jarSræktailögia og gera ýmsar athuganir og tillögur um búnaS (sbr. siðasta blaS) \ oru kosnir Hafsteinn Péturs- son á Gunnsteinsstöðum, Jón Sigurðsson á Reynistað og Porsteinn SigurSsson, Vatns- leysu. í tilraunaráS BúnaSarfé- lagsins var kosinn Jakob H. Líndal en til aS annast tilraun- ir með verkfæri Árni G. Ey- lands, Runólfur á Hvanneyri, Magnús á BlikastöSum. Búfjársjúkdómar. Umfangsmesta og brýnasta málið fyrir þinginu voru varn- ir gegn öllum þeim. sjúkdóm- ,um, sem yfir bústofn bænda hafa duniS. Samþykktir þingsins urn mæSiveikina voru í aðalatriS- um þessar: Allt skal gerl lil að stöSva veikina meS vörzlu og girS- ingum, á kostnað hins opin- bera, viS aSalvarnarlínumar. en við aukavarnarlínur, sem likur þykja að' hald sé aS, skal hamlaS móti henni eftir föng- um. hjárstyrk rikisins vegna veikinnar skal va'rið: 1) lil vaxtagreiSslu og upp i jarSarafgjöld, 2) til sýslu- og hreppavega án lramlags úr sýslu- eSa hreppssjóSi, 3) til aukajarSnektarstyrks. samkv. nánari reglum. Ennfr. skorar BúnaSarþing á Al)>ing og stjórn að veita stvrk til aS koma upp nýjum fjárstofni, þegar mæðiveikin er i rénun, — líflambastyrki allt aS 12 kr. Framhald a 3 síðu. Sunnudagur Fylgrit meS Nýju landi, kemur út á hverjum sunnu- degi, 1. tbl. í gær, og er 8 bls. í „lesbókar”-broti, þykk og stór bók á ári. Sunnudagur flytur fjöl- breyttar myndir, lýsingar frá ýmsum löndum, smásög- ur, tjóð, sagnir og nútíma- fróðleik, skritlur, fastan skákdálk o. s. frv. í litmyndum yfir 2 bls. i einu birtist ævintýrið Mjall hvit og dvergarnir sjö, — gert af heimsfrægum teikn- ara. Ungir og gamlir vilja eignast Sunnudag frá byrjun Enginn kaupandi Nýs l. úti um land fær Sunnudag fgrr en hann óskar að ger- ast kaupandi og sendir and- virði hans og Nýs lands, — átta króiuu- samanlagt — til afgreiðslunnar, Austurstræii 12, Rvik. — Frestið þvi ekki, þvi að upplagið að þessu lit- skreytta fylgiriti vcrður tak- markað. DndMniBg viðreisnarláns Iðl ríkisstjórniii Vilhjðlmt Dór Sundrasf Czeho~ Sló vakia í þrennf? Aíöstudagsnótt gerði PjóS- vörSur Hlinka í Slóvakíu uppreisn ásamt öðrum, sem óska skilnaðar frá Czekum. Ríkisstjómin í Prag barði niS- ur uppreisnina, leysti upp Hlinka-flokkinn, setti af heima stjórii Slóvaka, rauf þing þeirra og skipaði sjálf þá Sló- vaka í stjórn, sem hún treystir til að vernda einingu rikisins. ÓeirSir haida áfram. Uppreisn- armenn vonast eftir liðveizlu Pýzkalands, livað seru verSur úr þvi og i öSru lagi úr skiln- aSarhreyfingu Ruthena, er na/- istar hafa framleitt . Æí F U R L E G A ATHYGLI valcti grein formanns Sósíalistaflokksins um nýtt fjármagn til viSreisnar atvinnu líísins. í stjómarblöSunum var máttlaust háS og gremja. Telja þau island svo skuldugt, aS vonlaust sé aS það geti breytt skuldunum i hagkvæmara heildarlán, gengisflækjan og bankaóreiSan svo óheilbrigS, aS vonlaust sé aS taka lán til aS skapa heilbrigSi, og aS á- hættan viS aS auka þá fram- leiSslu, sem þýSir gjaldeyri sé of mikil til aS von geti veriS um nýtt fjánnagn til slíks. SíSan hefur þetta gerzt: Dr. Newcome Wright, enskur lög- íneSingur og fjármálamaður, sem var hér eftir nýáriS ásamt meSeiganda í ensku stáliirma aS reyna að semja um málm- vinnslu i Eyrarfjalli viS Flat- eyri ,kom hingaS aftur s. 1. þriSjudag ásamt ameríska fé- sýslumanninum G. Draper og dvöldu tvo daga. Sendi dr. Wright dagblöSunum grein þar sem hann skýrði málmvinnslu- erindi sin og minntist á mögu- leika fyrir stóru ríkisláni er- lendis t. d. 2Vá millj. í, rúmar 55 millj. kr. Sneru þeir sér til ríkisstjómarinnar og lögSu til, aS hún sendi gilda fulltnia til London til aS semja um lán- töku. (Uppspuni er það að þeir hafi viljaS fá umboð íslands til samninga). Stjómin gaf engin svör. PjóSviljinn krafSist þess, aS máliS væri tekið alvarlega og benti á Vilhjálm Pór sem eSIi- legan samningafullinia. Ríkisstjómin tók þaS ráS, en þvernauSug þó, eins og skýr- ast sást á ei'tir i Tímanum á laugardag. Vilhjálmi Pór er At' 25 milj. kr. innanlandsláni Dana á að verja 5 milj. lil loftvarna l'yrir almenning, auk þeirra gasvarna o. I'L, sem bvrjað var á sl. haust. Hitt gengur einnig til viSbúnáðar vænt anlegri styrjðld og samgönguerfiðleikum. Á mvndinni sjást þýzkir stúdentar meS gasgrimur og gasþétt föt, rýting \ið hliS. — Menningartákn. faliS aS undirbúa mögulega samninga, og hefur ríkisstjórn- in lofaS, aS meSan samninga- viSræður við banka standi yfir, Dr. Newcome Wright. muni hún ekki í’æSa viS aSra um lántöku (í loðinni yfiriýs- ing Timans eftir fjármála- ráðherra er smogið kringum þennan sannleika, en ekki bor- ið móti honum). Frekari frétta er aS vænta, er Vilhjálmur Pór hefur kvnnt sér máliS. Yílja smáúfgerdar** menn Mþjóðsfjómw mótí verhalýdnmm ? ÓreiSulyrirtæki útgerðar- innar sjá sér enga bjöi-g nema gengislækkun og þjóð- stjórn. Pannig hyggjast þau að hrifsa til sín aut lánsfé bankanna frá smáútgerð, magna hringavaldið, axA- ræna og kúga bæði verkalýð og smærri útgerSarmenn. Atök eru byrjuS innan ÚtgerSarmannasambandsins A fundi kl. 5 i dag mun verSa rætt um gengislækk- un. Ætla útgerðarmenn aS láta nota sig til aS knýjá fram gengislækkun, sem yi'Si skammgóður vermir öllum nema e. t. v. þeim stærstu? Ætla útgerðarmenn að láta beita sér fyrir þjóS- stjóni móti verkaíýSnum? Afurðír slldar og hvalveida. Eftirspurn eftir síldarmjöli er nú meiri á heimsmai kaði en hægt er aS fullnægja. Norska stjórnin hefur bannaS útflutn- ing á síldarmjöli til annarra landa en Pýzkalands. til aS geta staðið við samning sinn um sölu 40 þús. selckja þangað. HvalveiSar i suSurhöfum hafa brugðizt a. m. 1. þá ver- tíS, sem er aS enda. Dregur þaS úr yfirstandandi sölu- kreppu á hvallýsi (og síldar- lýsi, sem keppir við þaS). Pó aS hvalveiSimenn séu tæpt staddir fyrir aflabrestinn, reyna þeir nú aS geyma lýsi sitt í von um talsverSa verS- hæltkun síðar á árinu. B ÆKUR Björn Franzson: Efnis- heimurinn. Framh. (t undanfömum köflum hefur E. E. lokið lofsorði á afrek það ad semja slika bók sem Efnisheiminn, en talið, að B. F. hafi þó fæist ofmikið í fang að vilja veita les- endum heilsteypta hfiimsmynd ofan og utan við hugm>-ndakerfi ein- stakra vísindamonna. Pó að þeir sóu svo ósammála um margt, að glundroða megi kalia í fræðigrein inni, var eina trygga ráðið að halda fast við hugmyndakerfi einhvere ákveðins þeirTa. Vanræksla á því veldur ósamkværani og mistök- um. Enda tetur E. E., að B. F. hafi ekki stuðzt nægilega við að- ferð rökþróunarhyggjunnar (dia- tektik) til að vera öruggur. Sér- staklega hefur hann deltt á skýr- ingar B. F. á cfninu og gert aths. um ljósvaka og svið). Magn (tregða) og efni. LögmáliS um óbrejdileik eln isforðans, sem heinispekingani ir höfSu íundið með hyggjurili sínu, höfSu eðlisfræðingar 18. og 19. aldarinnar túlkaS á þann hátt, að samanlögð þjrngd allra efnishluta eSa réttara tregða þein-a eSa magn (orð þetta notaS hér i sömu rrerkingu og höf. notar þaS. en einmitt ekki i feimræmi við merkinguna i t. d. vörumagni eins og hann runglega hyggur, sbr. bls. 35), væri óbrevtilegl. GerSu þeir þetta út frá þeirri forsendvi að tregðan eða magnið ætti upp tök sín i innsta eSli efnisins, sem sliks, þ. e. aS eiginleikar þessir væru m .a. óháSir hreyf- ingu hlutanna eða orku. Ei' þetta er athugaS, verSur þaÖ í sínu upprunalega og almenna fonni - algjörlega óháð for- sendu eSlisfrreðinganna og niS- urstöðu þeirra, þ. e. óháS því, tivort lögmáliS í hinu nýja formi sé rétt eða rangt. En nú hefSi rökþróunar- hyggjan getaS kennt eSlisfræð- ingunum i fyrsta lagi þau al- mennu sannindi, að vér getum ekki skynjað efniS nema fyrir hreyfingu þess, m. ö. o. að þvngd og magn standa líka i sambandi viS hreyfingu efnis- ins og orku, og í öSru lagi að í þessu sérstaka tilíelli væri einmitt um hugtök o gþar meS eiginleika aS neSa, sein standa í sambandi við hina svoneíndu staSor/cu (potential energi) eín isins. Petta var þó eSlisfi'æSingun- um meira eSa minna duliS, þai- til tvær eSlisskyldar uppgötv- anir gei'Sust innan efnavísind anna. í fyrsta lagi aS hiS venju- lega efni, efni frmneindanna, er upp byggt af rafmögnuSum eindum, og aS þyngd þeirra c.Sa magn orsakast eingöngu ai rafmagnshleSslu þeirra. í öðru lagi, að rafmagns- og rafseg- ulsviS, orka ljósvakans, hafi einnig tregSu og magn til aö bera (sbr bls.,136). 1 staS þess nú aS draga þá einföldu og rökréttu ályktun áf þessu, að eðli tregðu og magns Framhald á 3. síðu

x

Nýtt land

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.