Nýtt land - 13.03.1939, Síða 2
Mánudagtroi 13. marz 1939
NÝTT LAND
„Afl þeírra hluta,
sem gera skal“
stendur tíl boða.
1 lNDANFARIÐ hai'a stjói-n-
U málaieiStogar þriggja
l'lokka, sem þegar hafa valiS
sér sameiginlegt heiti og kalla
sig „ábjmga”, róiS aS því öllum
árum, aS þessir ilokkar mynd-
uðu samsteypustjórn í landinu,
er veldi sér hiS fína nafn „þjóS
stjóm” aS íyrirmynd brezkra
ihaldsstjórna. A8 þessu makfd
hafa staSiS mestu aflurhalds-
seggir allra þessara þriggja
flokka, en frjálslyndari menn
í ílokkunum öllum staSiS á
móti. Er þaS ekki aS undra,
þegar litiS er á stefnuskíána,
sem er i sem fæstum dráttum
þannig: Lækkun krönunnar, til
þess aS koma á almennri kaup
lækkun í landinu, innflutnings-
höftunum sé haldiS, sömu
bankapólitik verSi haldiS og
hingaS til, Kveldúlfi og öSrufn
óreiSufyrirtækjum haldiS uppi
meS nýjum lánveitingum, rik-
islögregla sé selt á stofn til
þess aS bæla niSur verklýSs-
samtökin og Sósíalistaflokk-
inn. — LaS er augljóst, aS slík
„þjóSstjórn” myndi verSa
miklu aflurhaldssamari en
stjórn nokkurs þess flokks.eins
út af fyrir sig, er taka myndi
þátt í lienni. Hún yrði sam-
steypustjórn afturhaldsaflanna
í öllum flokkunum þremur,
afturhaldssamasta innlend
stjóm, sem veriS hefur á ís-
landi .
Sósíalistaflokkurinn hefur
bent á, hvaSa verkefni liggja
fyrir, ef þjóSin sjálf mætti
ráSa: AS koma sjávarútvegin-
um í heilbrigt horf meS þvi aS
gerbreyta bankapólitíkinni,
gera óreiSufyrirtæki upp, eu
hlynna aS heilbrigSum rekstri
í höndum hæfra manna, hefja
stórfellda sókn til hagnýtingar
á auSæfum landsins, endur-
nýja fiskiflotami, tryggj3
grundvöll sjávarútvegsins og
landbúnaSarins meS fjöl-
breytni í rinnslu afurSanna
og jafnframt þessum ráSstöf-
unum aS koma gjaldeyrismál-
unum í lag, svo sem kostur er.
Til þess aS hefja slíkt átak þarf
erlent og innlent fjármagn, og j
er það augljóst mál, hversu
mikilvægt þaS væri aS fá hin-
um óhagstæSu erlendu lánum
breytt í hagstæSari lán og land
ið þannig gert fjárhagslega
sjálfstæðara, um leið og losað
væri um þau bönd, sem at-
vinnulífiS hefur veriS reyrt í
af öllum þeim, sem tengzt hafa
viS Landsbankann.
Peir menn, sem orS hafa ha't
fyrir „þjóSstjómar”-flokkun-
um, hafa rembzt eins og rjúp-
an við staur aS finna rök”
gegn þessari stefnu Sósíalista-
flokksins. — Peir hafa lagt ær-
inn kostnaS í nefndarstörf til
þess að sanna, hver> . hörmu-
lega væri komið hag útgerðar-
innar. Hinu hefur vandlcga
veriS haldiS leyndu, hverjar or-
sakir liggja til þess, aS svo r
komið fyrir nokkrum hluta ú!-
gerSarinnar, og allri útgerS vís-
vitandi steypt í sama pottinn,
til þess aS síSur væri ha*gt aS
átta sig á hinni mikilsverSu
staSreynd, að eigi alllítill liluti
þessarar atvinnugreinar hefur
gengið vel, þrátt fyrir alla þá
örðugleika, er stafa af bandvit-
lausri fjármálapólitík ráSa-
manna lands og þjóSar. — Leir
hafa haldið því fram, að ekk-
ert fjármagn væri til í landinu
sjálfu, allir væru þrautpínclir
meS sköttum, enda þótt vitaS
sé, að stórkostlegar fjárhæSir
eru starfandi í verzlun og alls-
konar braski, og aS þaS gefur
af sér óeðlilegan arö i skjóli
hafta og einokunarafstöðu.
Leir hafa haldið' því frarn, að
engin lán væru fáanleg erlend-
is, sjálfur fjármálaráðherrann
er látinn prédika þennan þvæ'.t
ing í fjárlagaræSu sinni, enda
þótt shkum mönnum ætti aS
vera vorkunnarlaust aS vita,
aS framboS á l'jármagni er al-
veg sérstalvlega mikiS í heim-
inum nú, og þó einkum þar,
sem hægt er aS koma þvi
ti'yggilega fyrir, eins og til
landnáms á íslandi. Hitt er ann
aS mál, aS fjármagn Hambros
banka er mjög upptekiS af vig
búnaði Bretlands, en sá banki
hefur hingaS til haft einokun
aS kalla á íslenzkri lánastarf-
semi og hefur liaft sinar ástæS-
ur til aS stöSva hana. Fyrir
fjármálai’áSherrann er Ham-
bro og sambönd hans allur
heimurinn .
Nú vill svo vel til, aS þessar
heimskulegu keimingar liinna
„ábyrgu” hafa orSiS til skamm-
ar fvrir alþjóð. TilboS er fáan-
legt frá sterkum amerískum
bönkum um stórlán (55 millj-
og meira ef óskaS er) til þess
að breyta gömlu rikisskuldun-
um í miklu hagstæSari lán og
til viSreisnar alvinnuíifsins. En
j)á ber svo undarlega viS, aS til-
boði þessu er tekið meS hinni
mestu úlfúS og ókurteisi. Svo
langt gengur annaS stjórnar-
blaSiS, AlþýSublaSiS, aS það
dróttar aS milligöngumönnun-
um, aS J)eir séu „ævintýra-
menn og J. .1. spinnur um þá
hlægilegustu vitleysur gegn
betri vitund, enda þótt hægt sé
hvenær sem er aS fá upplýs-
ingar um þá í hvaSa brezkum
stórbanka sem vera skal. FaS
má fullyrða, að öllum mögu-
leikum til samninga væri hafn-
að nú, ef FjóSviljinn hefði ekki
skýrt máhS fyrir alþjóS. Af ótta
við dóm þjóðarinnar þorSi
stjómin ekki annaS en íela Vil-
\
jm . .
- - —* -*—
Stofnun sveitaporpa og hagnýting jarð~
Sls, v I .
hita við búrekstur í peim
i.
Svo hét erindi, er Pálmi Ein-
arson, ráðunautur, flutti á Búu
aSarþingi um mánaSamótin.
Par gerði hann fyrst grein Jyr-
i um — og verður ekki fjölyrt
j liér um það efni aS sinni, held-
i ur visað lil síðustu blaða Nýs
lands. — NiSurstaða hans af
þvi varð krafa um landnám á
traustari grundvelli en vfirleitt
er kóstur á fyrir bændur nú,
og tilraun til þess yrSi aS ráðast
í sem allra bráSast á þeim stað
landsins, sem bezt þætti lil
j>ess fallinn.
Flóttinn frá landbúnaSinum
stafar mest af þvi, sagði Pálmi,
„að misræmi hefur ríkt og rik-
ir enn milli hins raunverulega
framleiSsluverSs afurSanna og
marka5svei*Ss þeirra, þannig,
að ágóSinn af búrekstrinum
getur á engan liátt fullnægt
lágmarkskröfum til þeina
menningarskilyrSa, er gera
verSur kröfu til”. Njar fram-
leiSsluhæltir verða aS korna til
í nýtizku byggSahverfum.
Á hinn bóginn lagði hann á-
herzlu á, „aS atvinnuörj'ggi
þess fólks, er burtu flýr, i þorp
um og bæjum, er lítiS, og uS
meS áframlialdandi flutningi
fólks úr sveitum bíSur alls
fjöldans ekld annað en náðar-
hjálmi Pór frekari samninga,
hvaS sem seinna kann að
verða .
Menn spyrja: HivaS veldur
þassari undarlegu afstöðu?
AfstaSa stjórnarinnar lil þeirra
viðreisnartillagna SósíalLsta
flokksins, sem koma viS lcaun
fjárplógsmannanna, er vel skilj
anleg. Hún skýrist af þeim
nánu tengslum, sem eru milli
(Frh. á 4. síðu.)
brauð fátækraíramíæris og at-
vinnubótavinna”. Pess vegna
þarí’ að nekta og reisa nýbýla-
hverfi og skapa þannig virki-
legar atvinnubætur, — arðbær-
ar og skapandi nýja og nýja at-
rínnu sjálfkrafa.
HagfraeSilega séð, sagði
Pálmi, að það væri „þjóöhags-
leg nauðsyn aS ráðstaf-
anir séu gei-Sar, er haldi jafn-
vægi milli þess hluta þjóSarinn
ar, er hefur lífsframfæri af
framleiSslu viS sjávarútveg og
landliúnað, og hins, ;er leitar
sér lífsframfæris í atvinnu-
greinum, sem hvorki miða aS
því aS auka þjóðarauSinnn eða
útflutning_sverðmæti afurO-
anna”. (Slik skipting fram-
leiSslugreina er að vísu flókiS
mál, en kjarni þessara um-
mæla ráSunautsins er ómót-
mælanlegur og of sjaldan skoS-
aSur). Umbætur byggSaliverfa
verða þvi aS vera varanlegur
þjóðarauður, sannur fram-
leiSsluauSur. En sannur fram-
leíðsluauður er aðeins þau
hjálparmeðöl, sem menn hafa
skapaS til að gera sér auðlind-
ir náttúrunnar undirgefnar.
Og byggðahverfin verSa, um
leiS og þau skapa atvinnuna og
aSsetursstaSinn handa fólkinu,
að framleiSa vörur, sem mark-
aðsþörf er fyrir i landinu eða
sýæilega gjaldeyrishagnaSur að.
II.
Allt, sein kraiizt er ai' ný-
tízku byggSahveri'um, bendir
á jai’Shitasva*Si viS ræktunar-
land og í nánd við allfjölmenn-
an kaupstað með trygga höfn.
JarShitinn vei’ður að vera auð-
lindin, sem gefur þessum til-
raunabyggöum e. k. forhlaup
fram fyrir aðrar úivalsbyggð-
ir' landsins á næstuuni og trygg
ir fjölbreytni í framleiSslu.
Par verður markaSssam-
vinna byggðar og kaupstaSar
að heppnast a. m. k. eins vel
og i EyjafirSi, svo aS val kaup-
staSarins þarf mjög aS vanda,
eins og brátt skal vikiS að. Og
sakir þess, hve hilaleiSslur eru
dýrar, rís ekkert nýbýlahverfi
undir.þeim eitt, heldur í sain-
vinnu viS kaupstaðinn. Nýbýl-
in verða að rísa þétt meSfram
aðal hitaleiðslunni til kaupstaS-
arins og í þyrpingum viS end-
ann á stultum þverleiSslum út
frá henui. .
Út frá þessum forsendum
má teikna hugsaS hitaveitu-
liverfi og kaupstaS og leitn svo
að þeim stöðum a landinu, sem
þaS gæti átt viS. Varla koma
nema fjórir lil álita á núver-
andi stigi hitaveiturannsókna,
auk nágrennis Reykjavíkur.
PaS eru öl.fus—Porlákshöfn,
Reykholtsdaiur — Borgarnes,
SkagafjörSur — SauSárkrókur
og Reykjahverí'i — Húsavík.
Biskupstungur, meS markað
í Reykjavík, eSa Reykhólar í
BarSastrandai’sýslu eiga sína
kosti, en þurfa ekki umræðu
hér.
III.
Eftir athugun á tillögum
Pálma á BúnaSarþingi, var
gerS þessi ályktun:
„BúnaSarþingiS telur hina
mestu nauSsyn, aS rannsókn
sé gerð á öllum helztu jarðhita
svæðum landsins í byggS og
nágrenni þeirra meS hliSsjón
af notkun jarShitans í þágu bú-
rekstrar viö stofnun samvinnu-
bvggSa. PaS beinir því þeirri,
eindregnu áskorun til ríkis-
stjórnar og Alþingis:
1. að nú þegar sé látin fara
fram verkfræðileg rannsókn,
gerS af hitaveitusérfræSingi, á
peim jarShitasvaeSum, er ætla
má, aS nýbyggS geti orðið stofn
uð í nánd viS, er liafi land-
búnað sem aðalatvinnu,
2. að Alþingi heimili nú þeg-
ar sérstaka íjárveitingu til Bún.
aðarfélags íslands til mælinga.
og rannsókna á þeim stöSum..
er þykja liklegaslir til stofn-
unar samvinnubyggða í nánd
viS járShitasvpeðin, enda gexi
það tillögur um fyrirkomulag.
byggöahverl'anna og hagnýt-
ingu landsins,
3. aS frainkvæmdum þeim
og rannsóknum loknum, er fel
ast í tölul. 1. og 2., framkvæmi
Búnaðarfélag íslands í samráSi
! viS nýbýlastjórn, fullnaSan-
rannsókn um þaS, hvernig ný
byggð skuli reist á þeim svæð-
um, er rannsóknin nær til meS
sérstöku lillili til þess, að meö
henni skapist arSvænleg aö-
staSa til búreksturs, er stutl
geti aS því, að hindi’a fólks-
flutning úr sveitunum og veita
alvinnulausu fólki úr kaup-
lúnum og bæjum tækifæri til
aS vinna fyrir sér og sinum
við rekstur landbúnaSar”.
1 greinargerS segir m .a.:
„Nú virðist það augljóst má),
aS eins og foríeSur vorir
byggðu fyrst beztu héruðir.
viSa um land, eins eigi hiS
nýja landnám að hefjast þar
sém skilyrði til sæmilegrar fjAr
hagsafkomu eru líklegust.
VerSur varla dregiö' í efa, aö
jarShitasvæSi þessa lands séu
þar i fremstu röS, ekki sízt et’
ræjktunanskilyrði eru sæmileg
í nánd við þau. Má segja aS
þar eigum við verSmæti í jörðu,
sem enn er ekki vitaS hve inik-
ils virði eru á okkar kalda
landi. PaS sýnist því eSlilegt,
aS fólkið leiti þangaS sem jarð-
hitinn geti breytt skammdegi »
gróSurrika vordaga, og þar
myndist byggSahverfi”. -**r
t næsta blaSi verSur lýst
þeirri sveit, sem líklegust þyk-
ir nú til slíkra hitaleiðslna.
Iíéðinn Valdimarsson:
Skuldaskil
Jónasar Jónssonar
við sósíalismann
Á fundi fuIltrúaráSs verklýSsfélaganna i Reykja-
vík i janúar í fyrra kom uppástungunefnd með þá
tillögu, aS setja ai'tur efsta á lista AlþýSuflokksins
gömlu bæjarfuLltrúana, nema ólaf Friðriksson, sem
yrði „dreginn” niSur og Jón Baldvinsson yrði lát-
inn í hið vonlausa 5. sæti, en Soffía Ingvarsd. yrSi
„dregin” inn til aS prýða listann, og var því haldið
fram ai' þeim, sem hafSi fundiS hana, aS hún væri
mjög róttæk og mundi sópa aS sér kvenkyninu, en
öllum fulltrúunum var hún ókunnug í sjón og af
afspurn. Ekkert skyldi semja viS Kommúnista og
áttu „gömlu og góðu” nöfnin að bera listann uppi,
en alþýða manna var orðin dauðleiS á aðgerðarleysi
þeirra í bæjarstjóm og vissum viS vel, samein-
ingarmenn, að með þeim einum }’i'ði listinn dauðans
matur.
Á þeim lundi koinum viS sameiningarmenn með
tillögu um að kjósa nýja uppástungunefnd, er jafn-
framt sk}ddi semja viS KommúnLslaflokkinn um
sameiginlegan lista, bæjannálastarfsskrá og um nán'
ari samvinnu við nefndakosningar og yfirleitt í ba*j-
armálum, líkt og gert var úti um land. Var það
samþykkt með 2/3 hlutum atkvæða í fullskipuðu
fuIltrúaráSi, þrátt fyrir andstöSu hægrimanna flokks
ms, en eftir flokkslögunum hafði fulltrúaráSiS æðsta
vald flokksins innan kjördæmisins, ákvað uppstill-
ingar, sérstakar ákvarSanir um bæjarmál og póli-
tíska samvinnu í Jæim málum við aSra flokka. Eg
var kosinn í nefndina ásamt Sigfúsi Sigurhjaríar-
syni og PuríSi FriSriksdóttur og komum viS sam-
an næsta dag meS nefnd frá Kommúnistaflokkn-
um, og voru þaS þeir einu samningar, sem ég átti
í viS Koinmúnistaflokkinn eSa fulltrúa hans, þang-
að til meirihluti sambandsstjómar sprengdi flokk-
inn. En þessir samningar gengu mjög greiðTega.
ViS komum okkur saman um menn á bæjarstjórn-
arlistann, sem hvorir fyriv sig komu með, röð
þeirra, drög að starfsskrá í bæjarmálum, samkosn-
ingu í nefndir, samvinnu innan bæjarstjórnar og
undirbúning undir alla lundi væntanlegrar ba*.jar-
stjómar. ViS sameiningarmenn ákváðum að setja
efst af hálfu Alþýðufloklvsins þau Stefán Jóhann,
Jón Axel og Sofííu Ingvarsdóttur og þá fyrst mig,
í þeirri von, aS hægra liSið fengist til að síanda
ineS þessu hægra i'ólki efstu, en okkur grunaði ekki
þá, aS það mundi einmitt nota þetta tækifæri til
að svíkja listann, en bjarga sínu liði inn fyrir okk-
ar atbelna.
Á fuIltrúaráSsi'undi voru svo þessar gerSir nefnd-
arinnar allar samþykktar með sama meirihluta at-
kvæSa, þrátt fyrir' harða andstöðu Stefáns Jóhanns
og annarra FramsóknarliSa. Honum og öðrum
trambjóðendum listans voru svo settir þeir kostir
á fundmum að segja til innan hálfs sólarhrings,
hvort þeir tækju sæti á listanum og þá aS sjálf-
sögSu samkvæmt öllum samþykktum fulltrúaráSs-
ins um samvinnu verklýðsflokkanna í bæjarmálum,
ella var ákveðið að stilla sameiningarmönnum í
stað hægri mannanna, sem undan skoruSust, á list-
ann. Undir kvöld næsta dag kom svariS til mín í
símtali frá Haraldi GuSmundssyni á þá leið að þeir
tækju allir sæti sín. IlöfSu þá hægri fyrirliSarnir og
meirihluti sambandsstjórnar setiS á ráSstefnu allan
daginn myrkranna á milli. Par komu fram mis-
munandi skoSanir um hvernig þeir ættu aS fara
aS J)vi aS sprengja AlþýSuflokkinn og nota sér yfir-
ráðaréttinn yfir tækjum flokksins, eignum og yfir-
stjórn hans, er þeir gátu ekki kúgaS undir sig flokk-
inn í Reykjavík og stjóm hans, fulltrúaráS verk-
lýSsfélaganna þar. Sumir vildu kljúfa flokkinn taf-
arlaust, láta meiri hluta sambandsstjórnar stilla
upp sinum hægri ligta á móti sameiningarlista full-
trúaráðsins, nota AlþýSublaSiS, sem var undir yfir-
stjóra sambandsstjórnar, miskunnarlaust á móti
sameiningarmönnum, meiri hluti sambandsstjóra-
ar skyldi bannfæra þá og úrskurSa úr kristinna
manna tölu og standa svo „fáir og sterkir með
Frainsókn”. Öðrum leizt ekki á þá útreið, sem þeir
mundu fá hjá kjósendum AÍþýSuflokksins, ef þeir
kæmi þannig fram i kosningunuin, skrýddír klofn-
ings-einkennisbúningum Jónasar frá Ilriflu, og verið
gæti aS Jxiir yrSu svo fáliSaSir, að ekki yrði mikið
í þá bjóöandi á eítir af Framsóknar hálfu. Klók-
legra væri að nota Jesúítabrögðin gömlu, látast
beygja sig f}TÍr meirihlutanum, láta öldu samein-
ingarinnar fleyta inn í bæjarstjóm þremur efstu
hægrimönnunum á iistanum, en sjá um þaÖ með
Ivosningaundirróðri í kyrþey á rnóti listanum, að
hann ynni engan kosningasigur, og næsti maður AL
þýðuflokksins á listanum, sameiningarmaSur, sem
var ég, og ennfremur sjöundi maður listans, Einar
Olgeirsson, féllum báSir. Til þess mætti einnig nota
AlþýSublaðiS í kosningunum og ef annað dygði ekki,
þá sprengjubombu á elleftu stundu. Ef þessi
fyrinetlun um að svíkja flokksmenn og bandamenn
í kosningunum og eigin lista tækist svo, að samein-
ingarlistinn næði ekki samanlagSri atkNTi'Aatölu
beggja flokka viS þingkosningar vorið áSur — sem
hefSi mátt teljast stórsigur fyrir listann, eins og
klofningsbramUS hafði veriS í marga mánuSi hjá
FramxóknarliSi AlþýSuflokksins — og því 6 sætum
i bæjarstjórn, heldur aSeins 5, þá skyldi nota ta*ld-
færiS, hefja upp bannfæringaróSinn, sprengja frá
sér kommúnistana, högg\ra af sér forustumenn
sarneiningarmanna og láta kné fylgja kviSi. Pá væri
rétla augnablikiS komið til aS sprengja AlþýSuflokk-
inn og nota til þess öll tæki flokksstjórnarinnar,
gera úl af rið alla vinstri hreyfingu innan flokksins
fyrir næsta flokksþing, festa sig í sætinu hjá Fram-
sókn, fá Jónas aftur „með” og „buríu frá lhaldinu”,.
skapa hægri forustumönnunum fyrir þessi afrek ró-
lega daga í ráðherrasæti og viS kjötkatlana á borði
ríkisstjórnarinnar meS Framsókn. Enn voru nokkrir
sem vildu lála hægri mennina draga sig í hlé af
sameiniiigarlistanum, án sérstakrar uppstillingar, en
þaS þótti veikgeSja, og erfiSari eftirleikurinn, er
hægri menn fengju enga í bæjarstjórn til aS vinna
þar meö Jónasi, samkvæml plönum hans.