Nýtt land - 13.03.1939, Síða 4

Nýtt land - 13.03.1939, Síða 4
Mánudagfem 13. marz 1939 NÝTT land öldur eða sveiflur í engu efni og án nokkurar orku. Petta gerðu eðlisfneðingarnir reynd- ar með þvá að afskræma svo 1 j ósvakuh ugmyndin a, að hún gat ekki staðizt, en með því sönnuðu þeir ekki annað en það, að Engels hafði rétt fyrir sér er hann sagði, að rnargur eðl isfræðingurinn týndi hugsunar gáfunni fyrír eintómri stærð- fræði. Segja má líka, að þessi tvíhyggja sé refsing fyrir „ai- nám” ljósvakans, sem eðlis- fræðingamir framkvæmdu íil þess að losna við alla „tví- hyggju”. há vii-ðist inér höf. gera tjósskammtakenninguna óþai-f lega dularfulla með þvi að túlka hana þannig, að ljósið geti ekki komið fyrir „nema í alveg ákveðnum, ódeilanlegum smáskömmtum” (sbr. bls. 149). Þvi að hér er um það eitt að ræða, að sveifluorka rafeind- anna geti ekki breytzt í geisla- orku nema í ákveðnum skömmtum, þ. e. ekki yfirgef- ið frumeindirnar nema í slík- um skömmtum. En þegar það ! er skeð, hlýtur orkan að dreif- ast út um ljósvakann, hvcl af hveli, og hitti hún þar á leið sinni aðra efniseind sömu teg- undar, og gleypi sú efniseind Ijósið í sig (sbr. bls. 152), þá er hér ekki um „ódeilanlegan” orkuskammt að ræða . Öldukenningin og Ijós- skammtakenningin eru því eng ar „fullkomar andstæður”, eins og höf. hyggur, enda gætu þær þá ekki „sameinazt i æðri ein- ingu (sbr. bls. 153). En undir- staða æðrí einingar þeirra hlýt ur að vera í því fólgin, að ljós- ið er orkuflulningur í efnis- kenndum ljósvaka, þannig að sveifluorka tfrumeindanna breytist i sveifluorku í ljósvak- anum, sem flytzt eftir honum með ákveðnum hraða (ljós- hraðanum) og með .sveiflutíðni, sem ákveðst af eðli og ástanai frumeindanna. l'að eru einmitt þessar sveiflur ljósvakaeind- anna, sem gera orkuflutning- inn mögulegan, því að án ytri hreyfingar þeirra gæti sveiflu- 91-ka þeirra ekki flutzt yfir á aðrar (ytri) ljósvakaeindir. En þess er ekki að vænta, að „hin æðrí eining” hugtaimnna, eða hið sameinandi „fullkomnara liugtak” finnist meðan lundir- stöðuhugtökin ei*u röng. Eftir verður þá að skýra þá staðreynd, að ,gamma-geisl- amir koma fram sem fjaður- magnaðar smákúlur” (bls. 152) en „mjög langar raísegulöld- ur hegða sér ekki sem orku- skammtar, en ávalt sem öldur” (bls. 153), enda þótt aðeins virðist um stigsmun (reyndar mjög mikinn) í sveiflutíðni að ræða. Hér jgetur rökþróunajf- hyggjan ein visað oss leiðina með lögmáli sínu um að meg- indin (kvantitet) breytist í eig- ind (kvalitet) (sbr. bls. 159 í öðim sambandi), en það þýðir, að á vissu stigi framkallar stigsmunurinn gagngeran eðl- ismun. Tvíhyggjan í frumeinda- fræðinni. Eg get verið stuttoi-ður um tvíhyggju þá, sem „færð er yf- ir á efnið” með kenningu Schrödingers um sveiflur frum einda um kjarna (sbr. bls. 160). Eins og ég hef áður get- ið um, er ástæðulaust að vera með „tvihyggju” eða efasemd- ir um efnið vegna þessa atrið- is. Hcr er sem sé um það eitt að ræða, hvort rafeind innan frumeindar sé afmörkuð heild líkt og reikistjara, eða dreifð um alla braut sína eða hvel. t báðum tilfellum er um sveiflur („öldur”) að ræða, og þar með líka sveifluorku rafeindarinn'*- ar. En eitl er eftirtektarv-ert við hina mjerkilegu Ikenningu Schrödingers, sem virðist liáfá farið frarn hjá eðlisfræðingun- um, sem sé að hér er sennilega jafnframt um að ræða lausn gátunnar um þversveiflur Ijós- vakans, sem „loiúði” á sínum tíma suma eðlisfræðinga til að „afnema” hann. Hér gæti verið ástæða til að minnast nokkrum oi-ðum á hinar svonefndu „neindir ’ (neutron), sbrt bls. 147—148. Höf. virðist líta svo á, sem séu þær hreinar hliðstæður raf- einda og vetniskjai-na (proton) og að þær kollvai-pi algjörlega þeirri hugmynd Rutherfords, að kjamar þyngri frumeind- anna séu uppbyggðir af raf- eindum og vetniskjömum. I5etta virðist mér ekki geta ver- ið rétt. Ef „órafmögnuð neind” getur „klofnað" í „viðlægan vetniskjarna og frádræga raf- eind”, þá þýðir það, að neind- in (sé hún til) er rafeind og vetniskjami í innilegu sam- bandi, sennilega líkt og Scliröd inger hugsar sér vetnisfnim- eindina. Verður þá líka ein- faldlega skýrt, að neindin er út á við algerlega órafmögn uð. Eins vei-ður magn neindar- innar eða þungi sem næst jafnt magni vetniskjamans, þar sera magn rafeindar er hverfandi í hlutíalli við inagn vetnis- kjarna. Reynist neindin hins- vegar hafa nákvæmlega sama magn og vetniskjami, þá mundi það aðeins þýða, að orka jöfn þvi magni hafi losnað við sameiningu þeirra, hkt og talið er eiga sér stað við myndun sólefniskjarna sbr. athuga- semd á bls. 148. Hvernig svo sem þessu er varið, þá stendur það óhaggað, að kjarnamir em uppbyggðir ai' rafeindum og vetniskjömum, jafnmörgum hvorrar tegundar eins og áður hefur verið talið. í þessu sambandi er freist- andi að minnast á atriði, sem höf. gerir ekki að umtalserni í bók sinni, sem sé þá veilu í heimshugmynd vorri frá sjón armiði einfaldleikans, að enn skuli hið venjulega cífni talið uppbyggt af tvennskonar „mur steinum”, pósitívum og nega- tívum eindum, sem helzl hafa það sameiginlegt, að þær em andstæður. Er hér að vissu leyti um tvíhyggju að ræða, að minnsta kosti frekar en sum- staðar þar, sem höf. finnur hana. Persónulega virðist mér sem leita verði lausnar gátu þessarar út frá þeirri tilgátu, að eindir þessar séu sjállar sam sett kerfi ljósvakaeinda, á sinn hátt eins og frumeindirnar em samsett kerfi þessara einda. Byggist þá mismunandi þver- mál þeirra og mismunandi verkanir út á við (pós. og neg.) á mismunandi innri skipulagn ingu en jafnt magn þeirra á jafnri innri sveifluorku en með hinum venjulegu hugmyndum um eindir þessar sem „síheilt { efni”, em þessi atriði alveg ó- skiljanleg. Yíðreísnarlán Framhald af 2. sfðtt. ríkisstjómarinnar og Iireiðra fjármálaspillingarinnaii. Hitt er erfiðara að skýra, hvemig á því stendur, að ríkisstjórnin og formenn „ábyrgu” Tloklc- anna vilja helzt hafna kostaboð um um lán til viðreisuar at- vinnulífsins. Ástæðumar eru va.alaust fleiri en ein: 1) Hambrosbanld hefur iiing að til haft einokun að kalla um ísleazk lán, og hefur það verið mjög hagstæður atvinnurekst- ur fyrir bankann, enda hefur hann komð í veg lyrir lántökur hjá öðmm á áhrifasvæði sinu, (Fingland, Norði'.rlönd). en þangað hefur jafnan verið leil- að af íslenzkum mönnum í þessu skyni. Ekki verfi;r neitt um það sagt, hvaða ah'töða Hambrosbanki hefur til þeirra íjármálasambanda, er nú bjóð- ast, en hitt er víst, að skjól- stæðingar bankans hér heima, mennirnir í kring um Lands- bankann (þar með taldir for- menn hinna „ábyrgu”) em log- andi hræddir um, að eí Ham- bros sleppir af þeim hendinni. fari allt úr reipunum um ein- okunarafstöðu þeirra i íslenzku fjármála- og atvinnulífi. 2) Hið nýja íjármálasam- band myndi losa mjög um við- skiptatengsl við Pýzkaland og gera þýzkum áhrifum mun erf- iðara fyrir að festa hér rætur til að ná tökum á landinu. Vit- að er, að þýzk áhrif mega sín mikils í Sjálfstæðisflokknum og svo er að sjá, sem herrar Pýzkalands eigi einnig vemleg itök í hinum „ábyrgu” flokk- áttu á móti ílokksstjórn og l'lolcksblöðum. Hinn maðurinn var Finnbogi Rútur Valdemarsson, sem beinlíms skoðaði þetta sem kosningauombu til þess að i'æla of mikið fyigi frá listanum, og heíur það fallið vel i kramið hjá Jónasarklíkunni, því að af- leiðingar yfirlýsingarinnar gátu aldrei orðið til ann- ars en tjóns fyrir Alþýðuílokkinn sem heild í kosn- ingunum og á eftir. Klofningsyfirlýsing Slefáns Jóhanns kom eins og reiðarslag ofan í sameiningarstarfið og reið bagga- muninn við kosningamar, enda mun slikt tiltæki vera óheyrt fyrirbrigði í pólitík Norðurlanda og þótt víðar sé leitað. í vonleysi um. samstarf verk- lýðsflokkanna, en vitund um ljandskap við það at hálfu meirihluta sambandsstjórnar- Alþýðuílokks- ins hvarf fjöldi atkvæða frá floklvnum, — það sem Framsólai átti inni hjá Alþýðuílokknum til föður- húsanna ,en aðrir, sem ekki höfðu trú á Jónasi, yfir til Sjálfstæðisílokksins, sem Alþýðublaðið hafði ekki barizt gegn, og á annað hundrað skiluðu auðu. Sam- einingarlistinn fékk að vísu um 6500 atlvvæði, hæstu atkvæðatölu, sem komið hefur á sameiginlegan hsta gegn ihaldinu í Reykjavík, en á þriðja hundrað at- kvæði vantaði á samanlagða alkvæðatölu verklýðs- floklcanna frá síðustu alþingiskosningum, og sam- einingarlistinn fékk aðeins 5 bæjarfulltríia kjöma, vantaði ta*.plega auðu atkvæðin á 6. íulltrúann. Sjálf- stæðisflokkurinn bætli við manni, fékk 10, en Framsókn kom Jónasi Jónssyni einum að með sönm atkvæðatölu og Hermann Jónasson hafði haít við siðustu bæjarstjórnarkosningar og urðu það Jónasi og hans nánustu sár vonbrigði og vottur um menningarleysi Reykvíkinga. Sigurinn varð Sjált- stæðisflokksins, en aldrei hafði hann mætt svo þétt- skipaðri og íjölmennri fylkingu andstæðinga fyrr eins og á sameiningarlistanum. Frá sjónarmiði sameiningarmanna urðu kosn- ingarnar, er tillit var tekið til vinnubragða og svika hægri manna, hitaveituloforða og óvenjulegs fjár- austurs Sjálfstæðisflokksins og íhlutunar rík- isvaldsins með Framsókn, stórsigur fyrir málstaö sameiningar alþýðunnar og verklýðsflokkanna, tákn rænn fyrir vilja fólksins að vinna einhuga saman og að sósíalisma, án tillils til vilja Framsóknar og i- haldsins. Hurð skall nærri hælum fyrir klofnings- liðum Framsóknar, að engin átylla yrði fyrir nánari framkvæmd flokkssprengingar, en í þessari átyllu var þó hangið. Úti um land gengu kosningarnar mjög vel fyrir verklýðsflokkana, þar sem kosningasamviima var og engin brögð í tafli höfð. Á Siglufirði, ísafirði, Norðfirði, í Hafnaríirði og víðar unnu Aæi'klýðs- flokkamir hreinan meirihluta saman, og víða meiri- hluta með Framsókn. Samstarfinu var þai' haldið áfram eftir kosningar og gerðir málefnasamning- ar haldnir. Daginn eftir kosningamar, sem vom 30. janúar, hófst sprengjuárásin á Reykjavik hjá Alþýðublað- inu með grein um að kosningarnar \æru stórfelld- ur ósigur og kommúnistum kennt um og síðan daginn eftir árásargrein á sameiningamienn og mig persónulega, varaformann flolcksins, og sagt að ég byggi yfir svo hættulegum ráðagerðum og hefði drýgt þær syndir, að jafnvel kommúnista mundi sundla er því yrði öllu bráðlega uppljóstrað af Mþýðublað- inu — sem enn hefur reyndar ekki verið gert. Síð- an hélt reiðilesturinn yíir mér og sameiningannönn um áfram látlaust, blað eítir blað, og var augsýni- legt öllum, að meiri hluti sambandsstjórnar hafði fyrirhugað brottrekstur minn úr ílokknum og hugð- ist með þvi að kæfa alla vinstri hreyfingu í Al- þýðuflokknum. 1 sömu viku var fyi-sti fundur hinn- ar nýkjömu bæjarstjómar og hafði þá Stefán Jó- hann & Co. loks leitað úrskui-ðar meiri hluta sam- bandsstjómar um sín mál, sem auðvitað féll á jþá leið, að þeir skyldu vera óbundnir aí öllum gerð- um skriflegum samningum, sem voru grund- völlur listans í Reykjavík og heimilt að svikja alla 6500 kjósendur hans með því að neita allri samvinnu við bandamennina, kommún- ista, en vinna í bæjarstjórn eingöngu ineð Jön- asi Jónssyni og koma heldur Sjálfstæðismönnum að íi neíndir og bæjarráð heldur en bandamönnUn- um i kosningunum, allt þvert ofan í flokk.slögin og allan heiðarleik í pólitik. Á þessum fundi fram- kvæmdi Stefán, Jón Axel og hin nú sýnilega Soffía Ingvarsdóttir öll þessi svik við málefnasamning- inn, ilokkinn í Reykjavík og kjósendur hans, að því er virtist með sáluhjálparsvip, undir yfirstjórn Jónasar Jónssonar. Pegar ég svaraði blaðamönnum Pjóðviljans i viðtali livort það væri að vilja samn- inganefndar og fullti-úaráðsins að allir eiðar væru rofnir af hægrimönnum, því, að samiiinganefnd og fulltrúaráð vildu halda alla sina samninga, vai'ð þetta svar að dauðasök í Alþýðublaðinu og sagt að ég væri farinn að skrifa 1 blað kommúnista. Pegar ég síðan skrifaði Jóni Baldvinssyni einkabréf þess efn- is, að ég vildi ekki lialda áfram að vera í stómm fjárhagslegum' ábyrgðum fyrir Alþýðublaðið, stærri en aðrir ílokksmenn, er meiri hluti flokksstjómar notað blaðið til svívirðinga um mig persónulega, flokkinn í Reykjavík og meiri hluta síðasta flokks- þings, þá varð mælirinn fullur af syndum mínum við „Alþýðuflokkinn”. Hinn 9. febrúar boðaði Jón Baldvinsson mig á sambandsstjórnaríund, og hafði hvorki ég né Jón Guðlaugsson þá vitað um neina sambandsstjói-nar- íundi langan tíina, heldur voru eingöngu haldnir ldíkufundir af liægri manna hálíu. Fyrir fundinn óskuðu þeir að tala við mig, Jón Baldvinsson, Steí- án Jóhann og Haraldur Guðmundsson, og var það erindið, að sýna mér ákæruskjal og tillögu um brott- rekstur minn úr ílokknum og spyrja mig um, ef það væri tekið aftur, livort ég vildi loía þvi að hætta við allar tilraunir til að sameina verklýðs- ílokkana í einum flokld. Svaraði ég þessu svo, að ég mundi ekkert semja við Kommúnistaíloldcinn meðan ég væri í Alþýðufloklcnum, nema ég hefði til þess fullt umboð i bæjarmálum li-á fulltrúaráði og í landsmálum írá sambandsstjórn og flolcks- þingi, en innan Alþýbufloldcsins teldi ég mér bæði réttmætt og skylt að vinna eins og ég gæti og hefði gert að sameiningu ílokkanna og góðu samstarii. Var þá gengið á aftökustað sambandsstjómar og tillaga Jóns um brottrekstur minn samþykkt í allri flolcksstjóminni með 12 gegn 4 atkvæðum, en Guðm. Hagalin greiddi ekki atlcvæði. Hefur Jónas Guðmundsson slcýrt svo lrá síðar, að á klikuíundi fyrr þennan sama dag 1 ðnó hati Jón Baldvinsson heimtað að þetta yrði gert, ella gæti hann ekld stjómað ílokknum lengur og hati það gert þá a- lcveðna, sem einhverjar vöflur voru á. Með þessum brottrekstri ætlaði rneiri hluti stjórn- ar Alþýðuflokksins að kaupa sér frið við Framsókn, fyrst með því að rétta Jónasi Jónssyni höfuð mitt á silfurdiski, síðan útiyuna mislcunnarlaust úr sam- tökurium hverjum sem lyíti höíði, en halda í hönd- um sér skipulagi og kröltum Alþýðufloklcsins og geta notað þetta sem þægt verlcfæri undir leiðsögu Framsóknar, en nýíendustjórn þeirra sjalira. Sundr ungu og klolningi sáðu þeir í samlölcum alþýðunn- ar í stað sameiningar. Sjálfir hafa þeir að. vísu ilest- ir, forustumennirnir, síðan hvílt í værðarvoðum. Framsólcnar og hlotið margvísleg-einlcafríðindi, en pólitíska valdið þeirra fluttist frá þeim og til hinna raunverulegu stjórncnda þeirra, eins og Jónas Jónsson hafði reilcnað úl. Ráð hans haiði dugað til að nóta þá valdabaráttu sinni i hag, nú var aðeins eftir að auðmýlcja þá hæfilega ti'l að gera þá nóg 1 auðsveipa. En útreilcningar Jónasar stóðust aftur elclci livað snerti þann mátt, sem eitir var í alþýðu- samtökunum undir vinstri forustu, en án skipulags- vopna Alþýðuflokksins. I5ar reis sú alda, sem Jónas Jónsson liafði lengi óttazt, er verlcalýðurinn sá sig svikinn af flestum foringjum sínum og tók að vinna sjálfur að skipulagi lcrafta sinna til sameiginlegrar baráttu á öllum sviðum, en gegn heii'túðugri and- stöðu andsósíalistisku flolclcanna. unurn. Til þess bendir alveg sérstaklega afstaða Alþýðubl. til greinarinnar i Manchester Guardian, um þýzku hættuna á íslandi. Forustugreinar Alþ.bl. um það mál eru eins og skrif- aðar úr penna þýzkra stjóm- málamanna. 3) Afturhaldssamir íoringjar Framsóknar óttast stóratvinnu rekstur á íslandi, þar sem bændastéttin, sem þeir hyggj- ast að liafa stuðning af, yi*ði þá að tiltölu rið aðra landsbúa elclci eins fjölmenn stétt og nú j er, enda þótt hver heilvita ; maður skilji, að íslenzkur land- 1 bunaður getur því aðeins átl framtíð, að honum sé tryggður * marlcaður innanlands. l5eir vilja því slá hendinni rið gii'tu b;endastéttarinnar aí ótta við, að blalcað verði við hinum hlýju hreiðrum þeirra sjálfi-a, sem byggð eru i slcjóli sveita- fólksins. Eklcert verður um það sagl, Iiver árangur kann að verða af samningum við hina amer- ísku fjármálamenn. En þegar litið er á afstöðu hinna „á- byrgu” til málefna þjóðarinn- ar, þá er slíkum mönnum rissu lega lítt treystandi með að fara hvort heldur eru samningar eða liitt, að ráðstafa miklu fjár- magni til heilla fyrir land og lýð. Fyrlraetlaniir nazísfa FRAMHALD AF 1. SÍÐU. er bent á það, að Island sé, nauðugt viljugt, orðið háð verzlun við Pýzlcaland í stað verzlunar við Brelland, en við- skiptabrögð l5jóðvei-ja séu póli- tíslc, — íslenzka stjórnin sé meir og meir að láta iindaii Pýzkalandi. l5essi grein segh’ fátt aimað en það, sem heilskyggnum and- stæðingum fasismans er ljósl í Englandi og í Ameríku í mar/. 1939, er þeir mæla flugleiðir og kafbátaslóðir og hafa fyrir því að kymia sér dálítið sam- bönd nazista hér. Ef íslenzka stjómin rill ekki rannsaka þau sambönd og meir en hugsan- legt vopnasmygl. eigiim rið á hættu, að t. d. enslca stjórnin fari að hlutast hér til um rann- sókn. l5að ætti ekki að spilla fyrir nú þótt blöð Sameiningar- manna hafi ein 01-010 til þess hérlendis að aihjúpa háslcann íyrir almenningi og ríkisstjórn og hinir háu herrar hafi gert sér upp steinblint Nelsonsauga og ekkert þótzt sjá. Enda virð- ist Tíminn 9. þ. m. larinn að sjá það og reyna, þrátt fyrir lcommúnismanöldrið sitt, að ræða hættuna i alvöru. Ihaldsblöðin og Alþbl. sam- einast bara um það, að heimta að þeim, sem afhjúpa hættuna, sé refsað (líka Mac Bride í Man cliester Guardian), en nazistar fái að halda landi’áðum áfram óáreittir. í livers þágu er sá yfirdrepsskapur? Við viljum eklci láta nota ís- land i stríði. Við lifum ekki lengur í sælu fáíræðinnar. Við þolum ekki yfirdrepsskap blaða, sem skril'a eins og Ber- lín borgi þeim. Sannleikurinn i þessu slcal fram. Og þjóðin verður að sameinast til varnar. Ítshmálfazfctí Þú lýgur því eins og þú ert langur til. Hún selur aldrei hænurnar sínar í rigningu. „Þú ert, svei mér, hlaupaleg- ur“, sagði Kölski við krabbann.

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.