Nýtt land - 25.04.1941, Síða 3

Nýtt land - 25.04.1941, Síða 3
Föstudaginn 25. apríl 1941. NÝTT LAND Grundvallarreglu KR W ÐALFUNDUR Kaupfélags ** Reykjavíkur og nágrennis veröur haldinn næstkomandi sunnudag. Þykir því vel viS eiga, liæSi fyrir fulltrúa á aSalfundin- um sérstaklega og alla félagsmenn aS rifja upp grundvallarreglur þær, er félagiS telur sig starfa eft- ir. Samkvæmt því, er félagiS hefur prenta látiS innan á sp>jöld viS- skiptabókar hvers félagsmanns, eru þær á þessa leiS: 1. FélagiS er verzlunarsamtök neytenda í Reykjavík og nágrenni og samvinnufélag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er aS útvega félagsmönnum allskonar vörur, sem vandaSastar aS gæSum á sem ódýrastan og hagkvæniast- an hátt. 3. FélagiS verzlar aSeins gegn staSgreiSslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgS á skuld- bindingum þess fram yfir þaS, sem nemur stofnsjóSseign þeirra hvers um sig. Innganga í félagiS er frjáls öllum, sem gangast vilja undir lög þess. FélagiS er alger- lega óháS um stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviSkomandi. 5. FélagiS starfar fullkomlega á lýSræSisgrundvelli, og ráSa fé- lagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, aS þeir kjósa full- trúa á aSalfund, sem kýs íélags- stjórn 0g endurskoSendur, en fé- lagsstjórn ræSur framkvæmdar- stjórn. Allir félagsmenn hafa jafnan atkvæSisrétt um mál fé- lagsins. 6. Til tryggingar félaginu og til þess aS standa undir rekstri þess eru sjóSir félagsins, stofn- sjóSur, varasjóSur og aSrir sjóSir, ef stofnaSir verSa. StofnsjóSur er séreignarsjóSur félagsmanna á- vaxtaur í vörzlu félagsins, en varasjóSur er sameignarsjóSur allra félagsmanna. Enginn þarf aS efast um, aö þessar grundvallarreglur munu vel endast félaginu til farsældar, ef þær eru vel haldnar, eigi aSeins í orSi, heldur og á boröi. Þaö er hlutverk félagsmanna og fulltrúa augljóst, aö til átaka getur komiS milli lýSræSis 03 hagsmuna al- mennings annarsvegar og hins drottnandi skipulags atvinnuveg- anna hinsvegar. Og skuggar þeirra átaka birtast einmitt nú m. a. í ótta yfirvaldanna viS frjálsar skoSanir og almenna gagnrýni. Séreignarskipulagiö skapar, og viöheldur dýrmætum forréttindum til handa einstökum monnum og stéttum í þjóSfélaginu. Þeir, sem höfSu þessi efnahagslegu forrétt- indi nutu einir kjörgengis og kosningaréttar áSur en jafn kosn- ingaréttur kom til sögunnar. LýS- ræöiö á því mikiS eftir aS vinna, þar sem eru yfirráSin yfir at- vinnulífinu. ÞjóSin þarf því nú strax aS hefja alvarlega sókn fyr- ii fullkomnu lýöræSi í atvinnu- málum sínum. Slík sókn fólksins á ríki sérréttindanna í þjóSfélag- inu myndi án efa mæta nokkurri andstööu og án þess aS eg vilji tefla hér fram nokkrum illspám, kæmi þaS mér ekki á óvart, þótt í hóp andstæSinga slíkrar lýSræS- issóknar skipuSu sér ýmsir þeir menn, sem nú viröast trauSla eiga nógu sterk orö til þess aS tjá ást sína á lýöræSinu. Fyrir lýSræSiS sjálft er því sókniu bezta vörnin. Hún myndi verSa til þess aö skipa mönnum í ákveönar sveitir eftir afstöSu þeirra til lýSræöisins. Væri þaS strax mikill ávinningur aS losna viö þær hýenur, sem stinga vilja lýöræöinu sveínþorn meS fláræöi og fagurmælum og njóta síöan andvaraleysis þess. 0 N þeirra aö sjá um, aö þær séu í full- um heiöri hafSar. Tvö atriöi þurfa sérstakrar um- ræöu og aSgæzlu. AnnaS þeirra er, aö lélagiö sé algerlega óháö um stjórnmál og önnur þau mál, sem hlutverki þess eru óviSkom- andi. liitt er, aö félagiö starfi full- komlega á lýSræSisgrundvelli. livorttveggja þetta er þannig, aS ekki er hægt lengra aS komast en gera sitt bezta af fyllstu ein- lægni. Um íyrra atriSiS er þaS aö segja, aö félagiS getur ekki viS þaö ráSiS til neinnar hlítar, ef „grundvallarreglan“ er tekin eftir orSanna hljóSan. En í raun og veru mun til þess ætlazt, aS þaö sé þannig skiliS, aS félagiö vilji engin bein afskipti haifa af al- mennum stjórnmálum og ekki vinna í þjónustu neins sérstaks stjórnmálaflokks eöa vera honum háS. En jafnvel þaS hvorttveggja er auöveldara' um aS ræSa en í aö komast. Iiér skal aS vísu ekkert undir þaö tekiS, sem stundum hef- ur heyrzt, aS félagiS sé „áróSurs- tæki Stalíns" á íslandi. Ef átt er viö meS því, aö félagiS hafi unniö í þjónustu Sósíalistaflokksins og veriö honum háö, þá er þaö alveg rangt. ÞaS er aö vísu rétt, aö inenn, sem voru í Kommúnista- flokknum — og eru margir í Sós- íalistaflokknum nú — áttu þátt í aö koma uppi Pöntunarfélagi verkamanna, sem var önnur aöal- kvíslin, er rann í IvRON, er þaö var stoínaö. Þetta var gott verk, og er rétt, aS þeir hafi þann heiSur af, sem þeir eiga skiliö fyrir, og flokkurinn af þeim. En þaö er hvorttveggja, aö, þarna unnu fleiri að en konnnúnistar og svo hitt, aö flokkuri vinnur sér ekki eilíflega fylgisaukningu á því, sem hann eöa menn, sem í honum eru, hafa einhverntíma vel gert, nema þá helzt meS þvi, aS aSrir veröi stöö- ugt til aS minna á þaö og helzt meS því aS deila á þaS, sem al- menningur telur gott. Eina leiSin til aö gera Kl<.ON aS „áróSurstæki Stalins" er aS andstæöingar Konnnúnistaflokksins séu alltaf í tíma og ótíma aS eigna flokknum félagiö, en félagiS starfi jafnframt því til almenningsheilla — eins og þaS gerir, þó aö vitanlega mætti enn betur verSa. Nei, iþetta aö félagiö sé háS Sósíalistaflokknum og í hans þjónustu er ekkert nema þjóSsaga. lií félagiö er einhverjum flokki háS, þá er þaö háS þeim flokki, sem ræöur yfir S. I. S., en þaö er Framsóknarflokkurinn. Og af því aS þaö vald kemur ofan frá, ekki frá félagsmönnum sjálfum, nema aS nokkru leyti, er sjálfsagt aö standa á verSi gegn því aS þaS veröi of mikiS. Því aö ef lýöræöi á aS gilda í félaginu, eru þaS félags- menn sjálfir, sem eiga aS ráSa mestu um mál þess. Þeir eiga aS vaka yfir því, sem félagsstjórnin gerir, krefjast þess, aö sem flest þaS, sem hún gerir, og mestu varöar sé lagt fyrir félagsmenn og þeirra íulltrúa áSur en þaS er gert. Og þeir, fulltrúarnir, eiga aS gæta þess, aS stjórn félagsins sé skipuS þeim mönnum, sem þeir vilja helzt til þess hafa, en láta! eigi segja sér fyrir um ofan frá, hverja þeir eigi aS kjósa. Þegar félagiS var stofnaö, var samiS um þaö af stjórnum þeirra félaga, er inn í þaö gengu og af þeim flokkum, sem aS meiru eöa minna leyti réSu yfir þessuin smá- félögum, hvernig stjórn þessa mikla félags skyldi skipa. Þetta hefur aS líkindum veriS nauösyn- legt í byrjun: En þessir samning- ar eiga vitanlega ekki aS hafa æ- varandi gildi, heldur er tími til þess kominn, aS sú grundvallar- regla, aS félagiS starfi „fullkom- lega á lýöræSisgrundvelli“ komi til framkvæmda undanbragöalaust. I fáum orðum. Fjársöfnun til sumardvalar barna. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUM- ARGJÖF hefur þrjá undan- farna daga gengizt fyrir fjársöfn- un til styrktar sumardvöl barna i sveit. Á þriöjudaginn var Barna- dagsblaöiS selt á götum Rvikur og miSvikudaginn tímaritiS Sólskin, og í gær var íjöldi samkoma til ágóSa fyrir þessa söfnun og þess sem merki voru seld. Þá gekkst og Háskólinn fyrir sérstöku happ- drætti til ágóöa fyrir þessa fjár- söifnun og hélt tónleika í hátíöa- sal skólans í sama augnamiöi, auk þess, sem ýmsir aörir hafa oröiS til þess aö leggja fram meiri eSa minni hlut. Ekki er blaSinu kunn- ugt, hversu mikill mikill árangur hefur oröiS af þessari fjársöfnun, en tvímælalaust hefur mikiö fé safnast, og er þaS vel. Er því bet- ur, sem almennari þátttaka verSur í frjálsum samtökum um þetta. En því má enginn viS búast, aS þaö eitt stoSi. ÞjóSarheildin, ríkiS, má ekki láta sinn hlut eftir liggja í þessu efni. Margt er líkt með skyldum. DjöR,N BJARNASON, bæjar- ® fulltrúi Sósíalistaflokksins, bar nýlega þá tillögu fram á bæj- aistjórnarfundi, aö bæjarstjórn lýsti því yfir, aS hún teldi sér misboöiö meS fundarsetu Jónasar Jónssonar „í stjórn þessa bæjar- félags, sem hann hefur variS meg- inhluta ævi sinnar til aö svívirSa og ofsækja" (orS Þjóöviljans s.l. sunnudag). AS þessafi tillögu stóö meö Birni Ársæll SigSursson, sem er fulltrúi flokksins meS Birni, en eigi greiddu aörir at- kvæöi um tillöguna en þeir tveir. ÞjóSviljinn segir um þetta m. a. í ritstjórnargrein: „Eitt þeirra aug- ljósu mála, sem allir Reykvíking- ar eru sannnála um, er aS Jónas Jónsson sé vargur í véum.------- Aumingja bæjarfulltrúar Sjálf- stæSisflokksins, áreiöanlega hef- ur þá aldrei langaS eins mikiS til aö greiöa neinni tillögu atkvæSi og þessari tillögu Björns,---en — — þeir máttu ekki gera meira en láta vera aS greiSa atkvæöi á móti henni.------ÞaS var bandalagiö milli Ólafs Thors og Jónasar, sem bannaöi bæjarfulltrúunum aS þjóna sannfæringu sinni.“ ÞaS er auöséö, hvaSan fyrir- myndin er sótt, bæöi um tillöguna sjálfa og alla málsreifun: til Jón- asar Jónssonar. Tillaga Bjamar er nákvæmlega sama eSlis og þegar 42 þingmennirnir lýstu í fyrra, aö l’yrirsögn Jónasar Jónssonar, van- þóknun sinni yfir þingsetu þing- manna Sósíalistaflokksins, og hug- móöurinn bak viö tillöguna ná- kværfílega eins, menning og hugar- far, svo aS ekki hallast á. En því ber ekki aS neita, aS Jónas er fyr- irmyndin og „Sósíalistarnir“ læri- sveinarnir, og minna mega þeir sín i því, aö halda öSrum „utan viö hið eiginlega þjóöfélag“. — Hvorugir hafa vit á aö skilja, aö þeir gera sjálfum sér vanza meS þvílíkum tillögum og þvilikri framkomu, og þaS er aöeins fyrir almenna lítilmennsku, ef tillögurn- ar geta nokktiö sakaS þá, sem þeiin er stefnt aö i hvert skipti. En eft- ir framkomu meiri hluta þing- mannanna í fyrra og meiri hluta- bæjarfulltrúanna nú, virSist þeim, sent gera ráö fyrir hinni almennu lítilmennsku, ekki skjátlast mikil- lega. Einhverjum nmn ef til vill detta í hug, aS þessi eftirherma „Sósíal- istanna" sé klúr gamansemi. En svo er ekki. Þetta er fúlasta al- vara, og ber ÞjóSviljinn því glögg- lega vitni. Og þó aS þetta væri nú gamansemi, þá er hún álika „fynd- in“ og þegar illa siöaSir strákar freta sjálfum sér til ánægju og til þes aS fæla aöra burtu frá sér. En þaS er ekki verst viS þessa „lýö- ræöis“-sinnuöu útilokunarpostula, aS þeir vilja gera allt, er þeir geta til þess aö ýta þeim, er aSrar skoö- anir liafa á einhverjum málum, úr mannlegu félagi, heldur hitt, hve illt er aö vera meS þeim fyrir þaS, hve þeir geta orSiö daunillir. Hitt er annaö mál, aö gott er, meSan þeir ýtast á sjálfir. En ekki er aS því nema stundarfriSur, því aS raunar elskar hvaS sér líkt, ög svo veröur þaö, er á reynir um, fasist- ana og kommúnistana — Jónas og „Sósíalistana“. En hvenær ætli viS íslendingar verSur svo mannaöir, aö viö getmn látiS okkur koma saman um aS þessi og þvilíkur hugmóSur er okkur til skammar, og viS eiguin aö leggja hann niöur. Hann er hæfilegastur til aS vera einkaeign og einkamál Jónasar Jónssonar og einstakra „Sósíalista". Vatnseyðsla. VAÐ eftir annaS hefur nú orS- iS vatnsskortur á ýmsum stöS- um í bænum. Þetta stafar vitan- lega aö miklu leyti af því, aS setu- liSiS brezka hefur notaS mjög mik- ið vatn. En fullyrt er, aS svo mik- iö vatn renni til bæjarins, aS þaö geti fullnægt bænum þó aö íbúar væru allmiklu fleiri en nú er alls, ef vatnsnotkun væri í skynsam- legu hófi. Hefur þaö og komiS fratn viö athugun, aS vatn er víSa látiö renna til ónýtis og aS ó- þörfu aö nóttu, svo aö ekki safn- ast enis og ætla mætti í vatns- geymana á nóttunni. Er þetta lít- ill þegnskapur, og ættu menn aö vera vel á veröi gagnvart sjálfum sér um þessi efni. Nú hefur veriS hafiS eftirlit meö þessu og má þá búast viS, aö á þessu fáist bætur. — Vatn hefur veriö tekiö af nokkrum húsum um þriggja sólar- hringa bil í refsingarskyni, og er þaö rétt, ef aövaranir duga ekki. Vilja menn láta íslenzka peninga verða verðlausa? T ÍKLEGA er ekki hægt aö ^ hugsa sér öllu meiri barnskap eöa flónsku en átt hefur sér staS i gengispólitíkinni íslenzku. Árin 1931—1936, aö báSum þeim árum meötöldum, var gengi íslenzkrar krónu skráS allt of hátt, 30—40% of há.tt árin 1931—32, 15—30% of hátt hin árin. Þessi ár rembdust allir „ábyrgir“ stjórnmálamenn við þaS eins og rjúpa viö staur, aS halda genginu uppi. ÁriS 1937 var verSlag oröiS þaS breytt, aS fram- leiSsla gat vel staöizt meö þáver- andi gengi, og nokkurn veginn hiS sama mátti segja áriö 1938, þó aö verSlag væri þá raunar ofurlitlu lægra. Þá fyrst fóru þeir „ábyrgu“ aS hugsa til hreyíings meS aö lækka gengi peninganna, til þess aö hækka annaS verölag. Og þetta var gert 1939, þegar verölag var aS hækka af öSrum ástæöum. Þá um leiö var „þjóöstjórn“ sett á laggirnar, vegna yfirvofandi stríöshættu, en jafnframt var sú viturlega(!) ráSstöfun gerS, aS binda þaS í lögum, aS íslenzk króna skyldi haldast óbreytt móts við enskt pund, þó aS vitaS væri, aS Bretaveldi myndi verSa styrj- aldaraSili, ef til ófriSar kæmi. Vegna styrjaldarinnar og stööugr- ar eySileggingar á raunverulegum verSmætum í Bretlandi lækka ensku peningarnir — sem eru ávís- anir á þau verSinæti — jafnt og stöSugt í verSi. íslenzk króna er látin fýlgja eftir. Hver loftárás, sem gerS er á England „meS góö- um árangri“, kemur því fram hér á íslandi í lækkuöu verSi peninga okkar. Þetta er svo bætt upp meS stöSugt aukinni seSlaútgáfu, krón- um fjölgar, en verögildi þeirra fer stöSugt minnkandi. Ef stríöiS stendur enn í 2—3 ár eSa lengur, verSa peningar okkar orSnir verS- lausir meS öllu. Og eins fer, ef Bretaveldi tapar styrjöldinni, þó aS fyrr veröi. Mest er þetta.fyrir heimskulega og skilningslausa gengispólitík. En þaS virSist fáum detta i hug, aS nokkra breytingu eigi á henni aö gera. ÞaS hefur aSeins lítiS um- tal oröiö um þaö, hvort rétt væri aS reyna aö stöSva gengisfall pen- inga okkar og leysa þá undan því, aö falla ineö enskum peningum. En tillögur um slíkt virSast ekki fá Framh. á 4. síSu. GLEÐILEGT SUMAR! Sláturfélag Suðurlands. GLEÐILEGT SUMAR! Eimskipafélag Islands. GLEÐILE GT SUMAR! Efnalaug Reykjavíkur.

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.