Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 43

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 43
Skírnir] Þjóðfélag og þegn. 377 sem honum eru háðir, né heldur af hinum tilætlaða- gjaldstofni. Ef núgildandi skattar eru virtir fyrir sér, með hlið- sjón af þessum skilyrðum, er það næsta augljóst, að þeir fullnægja þeim ýmist a 11 s e k k i, eða þá ekki fullkom- lega og að eins í stöku atriðum, og þá sízt þeir, senr þyngst liggja á, en það eru aðflutningsgjöld eða tollar. Eins og bent hefir verið á, eru tollarnir sú skattálöguað- ferð, sem bezt er til þess fallin að dylja fyrir mönnum,. hvar og hvernig féð er frá þeim tekið — þar eð skatt- stofninn er svo dreifður og margbrotinn, og féð fer svo- margra í milli, en hún gefur þó undir fótinn með undan- drátt og pretti, þar sem við verður komið, því fremur sem eftirlit er torvelt. Nú er enn fremur innheimta slíkra skatta margbrotin og dýr1) en þó er ótalinn sá gallinn á þeim, sem þyngst legst á pyngjur landsmanua, u m a 11 a þörf fram, en það er sú tilhögun að leggja skatt á vöru, sem handhafa — t. d. kaupmanni — er innanhandar að hækka í verði, ekki einungis um þá sjálfsögðu upphæð, sem skattinum nemur, heldur og með tilsvarandi álagning á hann og reikningsverð vörunnar. Sú mun reglan vera,- og afleiðiugin verður, að fyrir hverjar 2 krónur, senv landsjóður fær inn með tollheimtu sinni, þarf alþjóð að- láta 3 af hendi rakna. Mestan hlut þeirrar fúlgu taka- kaúpmenn fyrir »ómak« sitt, enda mun sú stétt aldrei' hafa verið á móti auknum tollálögum. Þegar það kemur nú fram, að tollastefnan fullnægir engu því skilyrði — hvorki ytra né innra, eins og síðar mun sýnt —, sem krefjast verður af hverjum skynsam- x) Að þessu hefir tollheimta verið tiltölulega ódýr hér á landi, a£ því lögreglustjórar hafa verið létnir hafa hana á hendi fyrir fremur lága horgun. En eftir ýmsum framkomnum ummælum að dæma, og sérstak- lega tillögum milliþinganefndarinnar í launamálinu, má búast við, að- þau störf yrði aðskilin bráölega, ef sama héldi fram um skattastefnur hér. Landinu yrði þá að skifta í tollhéruð með sérstökum tollgæzlu- og innheimtumönnum, eins og tíðkast með öörum þjóðum, og kynni þá að» koma fram hvað slík innheimta kostaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.