Alþýðublaðið - 14.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1923, Blaðsíða 3
ALÍ>YÐUBLAÐIÐ 3 Karlöflnr frá Kanpfélayínu eru þær beztu, sem hiugaðfiytjast, stórar, mjúkar, bragögóðar, soðna fljótt, fara ekki i mola. Og. svo eru þær iíka ódýrastar. Símanúmep Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er 1397. VfðgeFðÍS? á regnhlífum grammófótmm, blikk og emaill. ílátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skó’avörðustíg 3 kjall. (steiuh.). iíjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . , kl. 11 —12 f. h. Þriðjud-iga . . . 5—6 e. — Miðvíkudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga . . . — 5—6 e- -- Laugardacfa . . — 3—4 e. -- mmmmmmmmm m H M B ÁÆTLUNARFERÐIR @ m fra m. Nýju bifreiðastöðinni ^ ^ Lækjartorgi 2. m E0 Kellavík og Gfarð 3 var í m m viku, mánud., miðvd., lgd. Q HafiiarfjJSrð allandagiun. m Yííilsstaðlr sunnudögum. J0 B0 Sæti 1 kr. kl. 111/2 og 21/2. J0 m Sími Hafnarfirði 52. m — Reykjavík 929. HHHHHHSHHHEaS förum v;í ekki að eins og Morg- unblaðsmenn og látum þá, sem við skuldum, tapa á ok-kur, held- ur iöfnum við tapinu nibur á okk- ur sjálfa eins og menn, en hlaup- um ekki frá öllu, eins og værum við Moigunblaðsmenn. Hvers vegna segir Morgunblabið og Lárus litli ekki frá því, hvað kaupmenn og heildsaiar hafa tap- að? Hafa kaupmenn ekki verið að hrynja á höfuðið undanfarið? Hvað var gjaldþrot, Jakobs Hav- steens mikið? Hvað mikið var gjaldþrotið hans Eliasar Hólms? Og hvers vegna minnist Morg- uablaðið ekki á gjaldþrot Sigur- jóns Péturssonar & Co ? Jú; bíðum nú við; það var víst grein nýlega um Sigurjón í Moig- unblaðinu. Það var lofgrein. fað var ekki sagt þar, að hann væri gjaldþiota, 'heldur að það 'stæði illa á fyrir honum. Og menn voru hvattir til þess að styðja haun. Ef Morgunblaðið vill fara að gera verzlunartap síðustu tíma að umræðuefni, ætti það að byrja á þeim, sem farið hafa á höfuðið, og þá fyrst og fremst á Sigurjóni Péturssyni. Ef Mgbi. og L. 1. vita ekki neitt. um það gjalddrot, get ég frætt um, að skuldir eru þar 400 þúsundir umfram þær skuldir, sem veð er fyrir. Af þessum skuldum eru 300 til 380 þúsund krónur tapaðar. Eins og kunnugt er, heflr lands- sjóður lánað Sigurjóni 100 þús. kr. eða meira, svo það er svo sem ástæða fyrir Mgbl. og L. 1. að gera þetta að umtaisefni. Edgar Rice Burroughs: Dýr Tarzans. upp; biátt fór skrúfan af stað, og skipið leið frá honum út í myrkrið. Er hann snéri bátnum til þess að róa í land, heyrði hann konu reka upp neyðaróp á þilfari skipsins. ^Þetta kalla óg nú hundaheppni,< tautaði hann, »en betra hefði samt verið, að ég hefði aldrei íengið aurana < * * * s Þegar Jane Clayton sté á þilfar Kincaid, virtiat henni skipið aileyðilegt. Hún sá eklcert til þeirra, er hún leitaði að, svo hún hélt áfram að leita að manni sínum og syni, sem hún vonaði að flnna umsviíalaust. Hún skundaði til káétunnar," sem var að hálfu leyti ofan þilja. Þegar hún skundaði nibur stigann inn í aðalsalinn, sem umkringdur var af herbergjum yflrmannanna, tók hún ekkí eftir því, að hurð beint á móti henni var kipt. aftur. Hún fór þvert yflr salinn, hægði svo á sér og stanzaði utan við hverja hurð, hlustaði og tók í húninn. Steinþögn var. Henni fanst sem bjartaslög sín vektu hinn mesta hávaða í skipinu. Hún opnaði hverja hurðina af annari. Öll her- bergin voru mannlaus. Hún var svo áköf, að hún tók ekkert, eftir, þó vélin hreyfðist, og skrúfan ham- aðist. Nú kom hún að síðustu hurðinní hægra inegin. Um leið og húu opnáði hana, þreif maður, dökkur á brún og brá, hana * *og dró hana inn fyrir dyrnar. Yið þessa óvæntu árás varð hún gripin ótta og rak upp hátt hljóð; maðurinn smelti hendinni fyrir munn hennar. >Ekki fyrr en við erum komin lengra frá landi, góða mín,< sagði, hann. »]?á máttu skrækja höf- uðið af þér.< Latði Graystoke snéri sér við og sá framan í alskeggjað andlit rétt hjá sór. Maðurinn slepti tak- inu, og stúlkan hörfaði aftur á bak, er hún þekti hann. »Nikolas Rokofí! Herra Thuranl< hrópaði hún. >Þinn staðfastur dáandi !< svaraði Rússinn og hneigði sig djúpt. >Hvar er sonur minn?< sagði hún og lézt ekld sjá fleöulæti hans. »Fáðu xnér hann! Hvernig gazt þú veiið svo havðbijósta — ? Jafnvel þú — Mikolas Rokoff! — getur ekki vevið gersneyddur miskunu og tilflnningu! Segðu mér, hvar hann er! Er hann hér á skipinu? Ó, ef hiarta er til í brjósti þér, þá fylgdu mér til barnsins míns!< >Ef þú gerir eins og þór er skipað, verður hon- um ekkext mein gért,< svaraði Rokoff. »En mundu það, að það er sjálfii ^þér að kenna, að þú ert hér. Þú komst sjálfviljug út í skipið, og þú verður að taka afleiðingunum. Ekki hélt óg,< bætti hann við, »að mér mundi auðnast slik gæfa.< Hann fór upp á þiljur og lokaði fangann inni, Hún sá hann ekki í marga daga. Sannleikunnn var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.