Alþýðublaðið - 14.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ¥ÐUBLAÐIÐ Eg geii ráð fyrir, að Morgun- blaðið haldi áfram að tala um fólagið okkar, og er þá vel. Pað verður áreiðanlega til þess að vekja áhuga hjá alþýðumönnum að verzla við fólagið sitt. M. K. I. B. nr. 364. Lá við strandi enn. í gær kom hingað þýzkur togari. Ætlaði hann beina leið inn á höfnina, þar sem garður- inn er hruninn; tveir togarar, sem lágu við hafnarbakkann, blésu stöðugt honum til viðvörunar. Einnig fóru nienn út á garðinn og bentu honum að bægja frá. £>ýzki skipstjórinn skildi að lok- um, hvað um var að verá, og snéri frá opinu. Þetta er í annað sinn, sem útlent skip er nærri búið að reka sig á hatnargarðinn, og vonandi sér nú hafnarstjórnin svo um, að þriðja tilfellið þurfi ekki að koma fyrir. En tii þess verður að setja skýr og greini- leg merki á hafnargarðinn sjálf- an, svo að mönnum geti ekki blandast hugur um, að það séu hættumerki. Dufl hefir verið sett fyrir fáum dögum iyrir vestan opið, en reynsian hefir sýnt, að þáð kemur ekki að fullum not- um. Sú vanvirða má aldrei henda, að útlend skip brjóti sig eða strandi við hafnargarðinn hér í stillilogni, albjörtu og heiðskíru veöri að eins vegna sinnuieysis hafnarstjórnarinnar, því að hvað myndi verða sagt um Reykja- víkurhöfn og stjórn hennar hjá erlendum vátiyggingarfélögum á eftir? Dm daginn og veginn. Fiskiskipin. At veiðum komu f gær Egill Skallagrímsson með 95 föt litrar og Draupnir með 65 föt. í nótt kornu Njörður ,með 85 föt lifrar og Skallagrímur með um 100 iöt. Messur á uuorgun. í dóm- kirkjunni ki. 11 séra Bjarni Afjiýðatirauðfjerðiii selur hin óviðjafnanlegu hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-kotni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Nýkomið 1 fjölbreytt úrval af gardínutauum frá 0.95 metcrinn. Þing-ljóS eftir Gylfa (spreng-hlæg-ilegar* gamanvísur) geta rtuglegir krakknr fengit) a‘S selja í dag og á morgun. Komi‘8 á Bergpórugtftu 20 kl. 5 í dag og eftir liád. á morgun. Bestu gamanvísur ársins! Jónsson, ferming (engin síðdegis- messa). í fríkirkjunni kl. 2 séra Ámi Sigurðsson, ki. 5 pvóf. Haraldur Níelsson. í Landakots- kirkju hámessa kl. 9 f. h., guðs- þjónusta með predikun kl. 6 e. h. „Yíkingarnir á Hálogalandi“ verða leiknir í Iðnó annað kvöld kl. 8. ,Díiinu‘-b0rn! Munið að koma á fund á rnorgun. Þar verður skýrt frá því, sem öll þurfa að vita. „Enllf088“ kom í gær frá út- löudum. Meðal farþega voru Axel Thorsteinsson rithöfundur og fjölskylda hans. Máiaferli. Verkamannafélagið >Dagsbrún« er í máli við Run- ólf Stefánsson, útgerðarmann í Holti, fyrir hönd fimm verka- 40 aúra kílóið kosta norsku matareplin hjá Kauptélaginu. Steinolía (Sólarljós) reynist bezt hjá mér á 0.3: líterinn. G. Guð- jónss., Skólavörðust. 22. Sími 689. Stúlka óskast lengri eða skemri tíma. A. v. á. G. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. Simi 689. Sauðatólg lf^ ^/j, kg„ ísl. smjör 2/30 1/2 kg., 2/15 f stærri kaupum, lúðuriklingur, mjög góður, Vbo Va kg-, kartöfl- urnar góðu komnar aftur 10/00 sekkurinn, hrísgrjón %5 % haframjöl °/85, hveiti %0-°/35 % kg., súkkulaði %0 % kg. manna, sem eiga vangoldið verkakaup frá í fyrra hjá Run- ólfi, samtals um 1600 kr. Málið hefir verið fyrir sáttanefnd, en Runólfur mætti ekki, dvelur er- lendis. „Spænskar nætur“ arn Ieiknar f kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngu- miðar eru seldir með lækkuðu verði. Steinainiðafélagið heldur fund í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Líkið, sem fanst í höfninni. hefir nú þekst að vera af Ásgeiri Sigurfinnssyni úr Keflavík af vélbátnum >Óskari<. E.s. „lsland“ kom í morgun. Ingólfslíkneskið er nú verið að steypa í safnhúsi Einars Jónssonar. Gerir það danskur maður, er hér dvelur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.