Kyndill - 09.05.1929, Blaðsíða 2

Kyndill - 09.05.1929, Blaðsíða 2
34 K YNDILL um. Vænti harm þess, að sambandinu og' æsluilýðssamtökunu'm yfirleitt auðnaðist að vLrana. vel, hlutverk sitt í frels:sbará;Hu ai- pýðunnar. Næsta mál á dagskrá var kosning sam- bandsstjómar, varastjórnar og andurskoð- enda sambands- og Kyntlils-reikniinga. t sam- bandsstjórn voru kjörnir: Forseti Árni Ágústsson Ritari Vfilhj. S. Vilhjálmsson ritstjóri Gjaldkeri Kristinn Ág. Eiríksson járnsmn. Varaforseti Guðm. Gissurarson kennari, Hafnarfiröi.. Meðstjórnendúr Marteinn Skaftfells (Ak- ureyri), Þorvaldur Brynjólfsson járn- snn og Jónas Thoroddsen stúdent. i varastjórn voru kjörnir: Sigríður Baldvinsdóttir (Akureyri) EmiJ Jónsson verkfræðingur (Hafnarf'.) og I>orst. B.. Jónsson. Eradurskoðendur voru kosnir: Þórir Kjartansson stúdent og Helgi Kristjánsson járnsmni J>á er kosningum Jressum var iokið, lágu ekki fleiri mál fyrir þinginu. Talaði þá V. S. V. úr forsetastóli og hélt snjalla ræðu uin verkaJýðsbaráttuna. og þátttöku æskulýðsins í hanni. Mun út- dráttur úr ræðu hans birtast í næsta blaðil SJeit hann síðan Jressu fyrsta (ringi Sam- bands ungra jafnaöarmanna og bað Jringfull- trúa að hrópa prefalt húrxa fyrir samband- inu, og var það gert. Jóiias Thoroddsm, Til starfa æskulýður! Nú er sumarið korn'ð og veturinn liðhrap Vetrarstarfseminni lokið. Sumairsitairfið hafið. Þegar aðalfundur F. U. J. í Rvik var hald- inn í haust bættust í félagið um 50 nýir meöl'imir og á hverjum fundi í vetur hafa fiví bæzt minst 6 nýir féliagar. Erurn við nú farin að byrja priðja hundraðið og er pað góður vottur pess, hvort jafnaðarstefnan á ekk.i ítök í hugum ]) .irrar kynisJóðar, sem við völdunum tekur aö skömmum tima liðn- urn. Vetrarstarfsemi F. U. J. Jrefir verið góð að flestu leyti. Félagið hiefir eflst ntjög innbyrðis og féJagsböndin bundist fastar. í engu félagi innan Fulltrúaráðsins hér er elms góð fundarsókn eins og í F. U. J. Hafa að jafnaöi mætt á fundurn okkar 70 fé- Iagar. Stunduin á anhað hundrað. Fæst 50. Sýnir petia áhuga ungra manna og stúlkna fyrir -amtökum okkar. Nokkur skemtilcvöild höfurn við haldið og hafa pau öll fariö rrajög vel fram. Skemtiiegust hafa pó pau kvöld verið, sem engum hefir verið leyfður aðgangur að nema félöguim eimum. Er pao og ætlun okkar að hafa pau panmig fram- VcgÍS. SkemlikvöJdim hafa farið pammiig fram. að félagssysturnar hafa bakaö kökur ag hitað kaffi og selt svo félögunum til ágóða fyrir félagissjóð. Tv:ir félagar hafa flutt fræðandi og- hvetjandi ræður meðan menn sátu að borðum, Jesið hefir verið upp, bæði um jafnaðarstefnuma og aranað og síðan hefir verði spilað, teflt, farið í leiiki og danzað í eina klukkustund. Sumum kanm nú e. t. v. að finmatst að þetta sé ekki vottur umi þá starfsemi, sem ungir jafnaðanmenin eigi að hafa með höndum, en peim (vil ég svara pví, að sú er skoðun mín, að F. U. J. hivar sem er á (iandimiu) eigi fyrst og freimst að vinma að pví, aö draga æskuiýðimn af götummi, frá óholluum skemtistöðum og billiardborðum. Reyna að glæða hjá honumi fræðsliulöngum og vékja hjá honum sjálfstæði og traust. En til þess að pstta sé hægt vörður féla.gsskapurinn að geta fullnægt pörfum ungra inanna. — Skemtanaþörf æskumannsms er mikil. F. U. J. fullnægir henni með skemtikvöldum sin- um, en notar um leið tækifærið til að hafa mennimgarleg áhrif á Jranm, serni skerhtir sér, Þetta hefir og tekiist. Skerntikvöld ekkar hafa ekki verið betur sótt en fumdir okkar, og tel ég pað vott þass, að engimn sé í F, U. J. vegna skamtama. Eims og ég hefi og tekið fram er fræðslam fyrsta og síðasta atriðið pcgar umgir jiafnaðanmemn komri sam- an til aö skeunta sér. Hver fundur, sem F. U. J. hefir haldið s. I. vetur, hefir staðið frá kl. 8'ý til 12. Hafa mjög mörg mál verið rædd og oft orðiö ailsnarpar uimræður. Hafa féiagar deilt um ýms ínál, og hafa þær diiilur verið mjög heiðarJegar. Hafa og umræður fariið fram á hverjum fundi um jafnaðarstefmiuna, kröfur verkalýðsins og æskulýðsins. Hcfir ])á ekki verið deilt, en nienn verið ákveðn/ir og hvatt mijög ti! starfa. Margir félagar eru jrðnir .all-snarpir ræðumemm, er það og einn til- gangur F. U. J. að æfa félaga sína í ræöu- höJdum. Innain félagsims hsfir verið gefið út skrifiað blað, sem heitir Árrai&i. Ritstjórar pe;s voru í fyrra Eg.gert Þolrbjamatrson (nú fluttur til Isafjarðar) oog Sigurður HaLldórs- ison (nú við náni í Kaupmannahöfn). Rit- stjórar blaðsins nú eru þeir Árni Ágústs- son og Sigurður Þor.Leifsson frá Eyrarbalcka. Hefir biaðið komið jafnaðarlegast út á hverj- um fund i og hefir verið ágætlega ritað, og hafa prjr félagar, ein .stúlka og tvair pjlt- ar verið skipuð í ritnefnd á hverjum funcli til að iskrifa i næsta blað. - Hér hefi ég að eims drepið á örfá atriði úr starfsemi ungra jafnaðarmanna hér í bæn- umi; væri hægt að segja frá tnörgu fleiiru, en petta verður að nægja. Mörgum, kamn nú e. t. v. að finmast, að ungir menn eigi að starfa af niajri krafti en við höfum gert. Og má það vel vera. að starfsemin hafi ekki gengið nógu vell; Það er líka alt af léttast að fimna að. F, U. J. er á öðru ári og á þessu eima og hálfa ári hef.r pví tekist að vinna væl i págu stefrau siraraar og ætlunarverka: að svejgja huga æskunnar frá aradleysinu —- ósjálfstæðimu, aldaramdaraum og íhaldimu, að jafnaðarstéfnunni. -c-- Starfið er að eims hafáð. Vdð horfum til framtíðarinnar full'viiissiT um. að okkur takist að leysa vél af hendi hlut- verk okkar í freLsisbaráttu himna undirok- uðu og útskúfuðu stéttar, aIþýðustéttarinn- ar. Við erum bjartsýn og látum ekki mdraeemdir borgaraLegrar ómenningar: hug- isýki, cleyfð og svartsýni á framtíð lands og pjóðar liafa áhrif á starfsvmi okkar. Sumarið er komið. Munu ungir jafnaðar- me'nn raota sér sumarblíðuna og fara í skemtiferðir. Gleði hugsjónaríkTar æsku úti í íagurri náttúru ér vorboði nýja tímams^ Gleðilegt sumar! VI S. V. Verkamaðurinn. Hann vaknar að niorgni af værasta blund og verkamanns-tötrunum klæðist, hann finnur að nálgast hin starfandi stund og starfsþrek í huganum fæðist. Hann kvjðix í huganum komandi tíð, en kraftur í æðunum svellur. — I glugganum pýtur, þvi grenjandi hríð og gaddharka á rúðunni skellur. Hann má ekki hika, pótt frostharka og fönn falli’ yfir gjörvallan bæinn —, pað munar vjst stunduni ei meira en spönn að missi’ hann ei hamdtak paran daginn. Og niður að höfninni Iiggur hans leið, par langflestu verkefnin bíða, ef skipulagt v,æri nieð skyraseratd hjá iýð, hann skyldi ekki purfa að kvjða. Hann stendur og horfir og hugsar sitt ráð, en hans enginn kröftum vill simna. Hann gengur með ströndirani, ef gæfist sú náð, að gæti hann fengið að vinna. Það rjs upp í huganum hörmunga-stríð, pví hversdagsins Iítill er skerfur, heima er skortur og hallæristíð og hungrið að börnunum sverfur. Hann vissi er hann fór, hvað í bæmum lrans beið, og bitana þyrfti hann marga. — Það sverfur að hjartarau sárasta raeyð; hann sér engin ráð til að bjarga. Og svoleiðis gengur pað dag eftir dag að djörfung í huganum stirðnar, pað aðkaliar pörf með sitt ískalda lag, en örvænting liggur við dyrnar. — Til skýringar fram vil ég skjóta um leið, svo skrifin mín reynist ei pvaður, — pað reyna víst fáir svo rangláta neyð, sem ráðviltur daglaunamaður. Á „menningaröldinni,‘ magnast hér flest og montast af íhaldsiras næpur. — Að fá ekki að vinraa, en falla pað bezt, er full-vaxinn íslenzkur glæpur. • Jón Aiason.

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.