Kyndill - 09.05.1929, Blaðsíða 8
40
K YNDILL
PEraHEjraraEaraEirararaisiíaiega
KYNDILL.
Máisvari ungra jafnaðannanna.
kemur út einu sinni i mánuði.
Ritstjóri:
Vilhjálmur. S. Vilhjálmsson.
Utanáskrift:
Kyndill, Alþýðuhúsið Reykjavík.
Verðlag:
25 aura eintakið og 3,00 kr. árgangurinn.
Fastir áskrifendur verða að greiða blaðið
fyrir fram. ,
b
a
s
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
□ C3CgES3ES3E3ES3E3E3K3E3E3E3E3CSaeS3a
„Yfir álfur og lönd
tengir bróðernið bönd“.
Blöð ungra jafnaðarnianna crlendis, sem
borist hafa hingað s'.ðustu vikur, herma frá
.mukJum undirbúningi, er hafinn sé vegna
■alpjóðamótsins i Vinarborg i suímar. í öll-
um iöndum NorðuráJfunnar, j>ar sam æskn-
lýðurinn er féLagsbundinn undiT merki jáfn-
aðarstefnunnar, eru marg|>ættar ráðstafanir
gerðar til pess að auðið verði að fylkjá
fríðu liði til Vínarmótsins. Nú eru tveir
mánuðir, unz J>etta merkilega æskulýðsmót
verður sett. Dagamir, sent eftir eru {>angað
til, líða óðfluga, og ferðahugurirtn gri|>ur
tugj>úsundir ungra jmamna og æskukvenna.,
Þaö málið, sem nú er efst á dagskrá í fé-
lögum ungra jafnaðarmanna um alla álfuna,
er förin til Vínar og á hvem hátt hún gett
bezt oröið menningarsamtökum uppvaxandi
ikynslóðar tii gengis og góðfrægðar. Ekki
er enn auðið að fullyrða hve fjölmenit verður
á rnótinu, en í nokkrirm löndum er pó að
mo'kkru leyti upplýst um pátttakendafjölda..
1 CzekosJovakíu eru ca. 5C00 félagar búnir að
skrá sig til Vínar. í Saxlandi ca. 3500—4000
og í Thiiringen ca. 1000. Af jæssu má nokk-
nð ráða um pajö, hve mótið verður fjöl-
ment, enda er óspart unmið að pví hvar-
vetna, að sem fiestir taki j>átt í förinni.
— Nefnd sú, sem aðallega sér um mótið og
fyrirkomulag j>ess situr nú á rökstóium og
hefir margs að gæta. Hefir hún [>egar gerl
ráðstafanir til j>ess að unt verð'; að taka
sæmilega á móti I>eim mikla félagafj, ilda
sem gista mun borgina meðan á mótinu
stendur, og sjá honum fyrir gistingastööum
og öðru nauðsynlegu uppihaldi. Þ;im starfs-
pætti neíndarinr,ar, sem 1 tnr að hátíðahöld-
um mótsins er iangt á veg komið, og er
þegar búið að ákveða að miklu leyti hvern-
ig j>au skuli verða.
í hinum stóra sal sönghallar V nirborgar
verður haldin vegleg hátíð fyrir nrinni jafn-
aðarsteínunnar og peirra byltinga, sem hún
hefir pegar hrundið af stað til góðs í lifi
mannkynsiíns. Á p.irr; hátíð vexða ræður
fJuttar, sungnir voldugir jafnaðarmanna-
söngvar, hljómleikir, ótai sýningar o. m. íi.
Þar verður sýnd stéttaskifting fomildarinn-
ar, stéttabarátta nútímans og hin margpætta
viðleitni jafnaðarmanna til pess að rjúfa
hið rangláta mannfélagsskipulag og skapa
á pann eina mÖguLega hátt jöfn hagsmuna-
skilyrðii fyrir alia. — Ef 1il vili er pað
merkllegast og pýðingarmest við joessa há-
tíð, að á hátiðaskránni eru einungis félagar
æskulýðshreyfingarinnar. Eru á skránni ca.
2C0 manna „ræðukór“, 200 manna karlakór
(söngkór) og 50—60 manna hljómsveit, alt
ungir jafnaðarmenn. Alt, sem fram fer á
sýningarsvæðunum, verður unnið af félög-
um Vínar.
I j>ýzka pjóðleikhúsinu verður „Leyndar-
dómur vorsins" (Fruhlingsmyste'rium) eíiir
Bruno Schonlandcs leikinn í fyrsta sinn í
Vín. Er joað sérstætt verk og mjög áhrifa-
mikið. Uppistaða pess er: Vorið er að koma
og leysa úr læðingi vetrarins t>org eina, j>ar
sem verkalýðurinn lifir hálförvinglaöur i
J>rældómi. Andstæðurnar, vorið og gróður-
inn á öðru Jeytinu, eo skorturiirm hjá verka-
lýðnum í fordæmingu eilífrar jjrælkunar á
hinu, veröa skýrðar með söng, blönduðum
kórsong, Tæðuni og sýningum. í j>essu til-
feJli verður kórsöngnum, samkvæmt tilmæl-
um höfundar leikritsins, stjórnað af hálærð-
um söngvurum, ;n ræðurnar verða fluttar og
táknsýningun:um stjórnað af félögum Vínar.
í húsi sönglistafélags borgarinnar verður
kvæðið „Freisisstundin“ sungið. Er pað vel-
j>ekt í Vin og er eftir Jo.sef Luitpold Sterm.
Það gerir byltdngu iog framlsóknarhiugsjpn
öreiganna dýrlega og sýnir oss tóð mikla
og glæsilega takmark jafnaðarstefnunnar. Þá
hljómar par í fyrsta sinn mjög áhrifamikið
lag eftir tónskáklið Alfred Rettó við kvæð-
ið „Brautryðjendur" eftir Walt. Whitman.
i hátiðasal „Hofburgs" v'erðiur haldið
„Vinarkvöld". Mun erlendum gestum leika
forv'itni á að kynnast söngiist V.'nar og
öðru, sem borgin á í fórum sínum. Fyrir pað
kv'öld verður samin söngskrá, par sem á
v'erða verk eftir Schubert, Strauss, Lanner
og önnur fræg tónskáld Vínar. Þá verða
einndg sungndr sinsöngvar o.g danz sýndur
af félögunum í Vín.
í (Otlakringer) húsi verkalýðssamitakanna
segja félagar hinna mörgu pjóðflokka frétt-
ir hv’er frá sínu landi. Mun öiluiii verða siíkt
hugstætt. Ekki er enn íullráðið hv'ern’g upp-
hafi mótsins verður háttað. Talað er um
að ]>aö h-efjist með lúðrablæstri og síðan
gangi fram fulltrúi úr hópi' pátttakenda
hv’ers iands og tali á móðurmáli s'nu og
í ræðulok sv’eifli ]>air svo fram fána pjóðar
sinr.ar. S.ðan komi fulltrúi fr.m fyTir hönd
ungra jafnaðarmanna í Vín og annar fyrir
höml A1 [>j.-jöa;amb;n(1 s;ns, áv'arpi pátttak-
endur mótsins og bjóði j>á velkomna. Að
ræöum peirra loknurn v'erður fáni Alpjóða-
íambands ungra jafnaðarmanna dreginn að
hún og látinn blakta ofar ötlum jrjóðafán-
urn s:m tákn j)ess, að alipjó&amót ungra
jáfnaðarmanna sé sett og enn fremur tákn
j>ess, að allar j>jóðir skipi sér undir eitt
merki í framtíðinni til sameiginlegrar fram-
sóknar og menningarstarfs. Lokahátíðin er
hugsuð j>annig, að félagamir sameinist i
1||
IBezta Cigarettan íL
20 stk. pokkam sem [
^kosta 1 krónu ers|
Commander,
'j Westniinster, Virginia, |
I Cígarettur. K
I Fást í öllum p
verzlunum. 1
eina aljsherjar blysför, sem farin verði um
v'eg, ]>ar sem hverj.um jiátttakanda verður
unt að sjá yfir 50—60 pús. ungra kyndil-
bera. Er ekki að efa, að slík sjón mun öll-
um ungum mönnum v'erða minnisstæð, enda
minna j>á á hið miikla starf, som biður
hvers ungs jafnaðarmanns, hvar ssm hann
býr á jörðunni, en j>að er: Að vera kyndil-
l>eri mannkynsins á framsóknarbraut {>ess;.
Margt fleira mætti sagja um Vínarmótið, en
jœtta verður að nægj,a að j>essu sinni. En
pað er fullv'íst, að hver sem tii Vínlar fer í
sumar, öðJast mikla fræðslu um jafnaðar-
stefnuna og starfshætti jafnaöarmanna i
ýmsum löndum, og v'erður fyrir j>eim álirif-
um frá tignustu og v'oldugustu hugsjón
mannkynsins, sem honum munu seint fyrn-
ast. — Þrír ungir íslenzkir jafniaðarmenn
hafa ákv'eðið að taka pátt í pessu mótl.
Þeir eru of fáir, en pó nógu margiir til pess,
að íslenzki fáninn mun blakta yfir fylk-
ingum ungra jafnaðarmannn í Vínarborg í
sumar.
„Yfir álfur og lönd tenjir bróðernöð biindv
Yfir brimið og ísinn nær kærL-ikans hönrí."
,„ . . Þegar stirðnuð öfl hafa hindrað rás
lífsorkunnar um langt skeið, ofreynt poiin-
mæði hennar, |>á sviftjr hún af sér fjötrunum
í íinni svipan, — gerir byltingu. Bylting
verður pví aldrei „búin td“ fremur en leys-
íng í hörkufrosti. Hún á sár ávalt eðlilegar
orsakir. Það er óhjákvæmileg nauðsyn, sem
skapar hana. Það eru umliðtór atburðir,
sem beinst hafa í j>að horf, að hún er óuni-
flýjanleg. Bylting er Skeiðarárhlaup and-
legrar framsóknar, sem jökulstíflur íhalds-
ins hafa varnað framrásar. . . .“
Þórbergur Þóróarson
í Bylting og íhald.
A1 {> ý ð u p-ren t;s m ið jan.