Kyndill - 09.05.1929, Blaðsíða 6
38
K YNDILL
var verðfestur, h.óí jafnaðarmannastjómin
umbótastarf sitt. Jafnaðarmenn skoðuðu það
ekki einungis hjutverk sitt að reisa alt |)að
við aftur, sem hrundi í ófriðnum, þeir tók/r
sér því einnig fyrir hendur að innleiða nýja
stefnu í ýmsum máluim borgarinnar, svo
sem uppeldismáiuni og skattamálum.
Þieir létu uppeldismálln ntjög ti'l sin
taka, bygðu barnaheimili og aðrar nauð-
syn,Iegar stofnanir fyrir æskulýð borgarinn-
ar. Starfsemi þessi miðaði að því að auka
þroska og velferö æskulýðsins. Árangur af
]>essari starfsemi kom fijótt í ljós. Bama-
dauði minkaði t. d. gifurlega frá ])vi scm
'hann hafði verið fyrtr striðið.
Inr í hina aimennu verndarlöggjöf lýð-
veldisins, sem snerti æskulýðinia, komu
jafnaðarmenn ákvæði, ssm að fullu
trygði honum 8 tíma vinnotdag, af-
snám kvölds og halgidaganáms í
íðnskólum og öðrum fagskólum. Enn
fremur lögfest, árlegt sumarfrí. Jafnframt
þessum réttarbótum stofnaði borgarstjórnin
nýjan skóla fyrir æskuiýð, sem vildi afla sér
fulikuminnar almcíninrar mentunar. Var sá
iskóU í 'Orðsins fyistu merkingu nýr, bæði að
jnnri háttum og ytra formi. Þá varði hún og
.alimiklu fé til þess að byggja heimili fyrir
námsfó.lk, þar sem ])að gæti dvalið í fríum
tsínum við holi lifsskiiyrðii. Nýir íþrótta- og
Jeik-vellir voru bygðir. En ef tii vill hefir
starf borgarstj. fyrir húsnæðismáiið venið
giftudrýgst. Fyrveranidi borgarstjórn, sem
tajdi sig kristilega og þjóðlega, hafnaði öll-
Um umbótatillögum í þvi máli. Undir hús-
eignarskipulagi einstaklinganna óx auðvald-
áð dagvöxtum. Jafnaðarmannastj. gerbreytti
þessu ástandi, sem Jeiddi af sér húsnæðts-
vandræði og óréttiáta skattaniðurjöfnun, sem
kom harðast niður á verkalýðnum. Llndir
fyrri stjórn var húsaleiguokrið svo mikið,
að verkamenn urðu að greiða um 1/3 af
launurn sínum í húsaleigu. Skattana, sem
iagðir voru á húseigemdur, lögðu þeir aftur
á Jeigjendurna með okurleigu. Nú þarf
verkalýður Vínarborgar ekki að greiða skatta
aúðmannanna með ofhárri húsaleigu. Húsa-
leigan er lögákveðin og mjög lág.
Fyrir almenna fjölskyldu er húsaleigan
um 1 doliar á mánuði. Stjórn jafnaðarmanna
hefir myndað húsbyggingaskatt í staðinn fyr-
ir gamla húsaleiguokrið, sem var í raun
réttri óbeinn skattur af verstu tegund. Þessi
nýi skattur miðar að því að afla bænum fjár
til nýbygginga. Skattur þessi er eins og aðrir
skattar í Vín beinn og lögfastur skattur,
]>annig að hamn er hæstur á þeim, sem rnesta
gjaldgetu hafa. Stór húseigamdi verður t. d.
að greiða 500—600 kr. á mánuði, en verka-
maður að eins 50—60 aura.
Með skattstyrk þessum heíir jafn-
Bðarmarmas tj órnmn i tekist að reisa yfir
30 000 bústaði á siðastliðnum 5 árum. Þessi
hyggingarstarfsemi heldur enn áfnam, og að
fáum árum liðnum á að vera búið að byggja
60000 ný hús. Hús þessi eru bygð samkvæmt
nýjustu tízku og með fulla hagkvæmni fyrir
augum. Þeim er ætlað að stuðia að velferð
og heilbrigði íbúanna og þau eru leigð fyrir
sömu ieigu, sem borga varð fyrir hinar
gömlu og óhollu íbúðirnar.
í byggingum þessum eru leikhús og i-
búðunum fylgja öll þægindi nútímans.
Er þessi húsbyggingastarfsemi nauðsynlegur
liður í menningarstarfsemi borgariinnar. Þá
hefir borgarstj. gert mikið til þess að bæSta
götu- og holræsa-gsrð Vínar. Hún hef-
ir aukið mjög eftirlit rrteð lífi borgarinnar í
hvívetna. Var til dæmis mikil þörf á góðu
eftirliti með jámbrautarkerfi hennar,
sem undir stjórn jafnaðarmanna er orðið,
miklu, fullkomanara en áður. Allar þessar
iniklu framkvæmdir í Vín hafa
verdð gerðar án [>e-;s að í-
þyngja alþýðu með sköttum eins og áður er
sagt. Engir óbeinir skattar leggjast nú á
íbúana. En á auðsöfn oinstakra manna eru
lagðir háir skattar, sem ganga til almennra
framfara og m nningar. Þetta mikla umhóta-
starf var hafið er fjárhagsörðugleikarnir
voru niestir og atvinnuleysi og alils konar
eymd isvarf fastast að þjóðinni. Þannig heíir
velferð og ,gengi Vínar aukist inrö áti hverju
síðari jafnaðarmenn komust til valda, þrátt
fyrir óhæga aðstöðu, tortryggni og rðkast
frá íhaldi nærliggjandi borga og ríkja. Vín-
arborg er ljóst dænii ]>ess, að jafnaðarmenn
geta mikið unnið á til bóta, enida þótt auð-
valdið fjandskapist gegn þeim í návígi. Á
mótinu í Vín geta þátttakeindur þess séð
ljóst dæmi urn starf jafnaðarmanna í þágu
framfara og menningar. Auk þess mun mót-
ið verða til mikillar efLingar fyrir alþjóða-
samtök ungra jafnaðarmanna. Er þess og
full þörf, því nú hJýtur að fara að skerast í
odda inilli „kapitaiisma“ og ),socialisma“.;
Aukinn þrotski og viðurk.rrnmg jafuaðaxstefn-
unnar eykur fjandhug auðvaldsins og hvetur
það til þess að beita vopnum sinum á ör-
eigunum eins og auðvaldið á italiu og.Ung-
verjalandi hefir þegar gert.
Á alþjóðamótinu kynnaist ungir jafnaðar-
menn þeirri borg, sem á svo mikið ,jafn-
aðarst&ínunni að þakka. Þeir munu einnig
kynnast kúgunartilrauinum auðvaldsins í hin-
um ýmsu rjkjum og með þeirri kynningu
öðiast þrá til þess að berja niður kyrsitöðu-
lýðinn og brjóta vopn þe:-s, hervald og
auðv'ald, seni öll siinn manning riðar undin'
Á. Á.
Tign lágstéttanna.
„Enginn kemst hjá þvi að hugsa einhvern
trma um tlgn lágstéttanna."
Þannig 'kemst að orði einin nuestiL hugsiulðuT
síns tíma, og mLnnLst ég ekki að hafa séð
setningu, sem lýsi meiri huigsamadýpt og
framsýni en þessa. En nú er það held.ur
enginn nýr samnleikur, að það, sem mest
af öllu hindrar lágstéttirnar á þroskabraut
þeirra, er vöntun á meðvitund um þann
mátt, seni i þeim býr. Með öðrum or&uni:
Tign lágstéttarnna er huliin fyrir [>aim sjálf-
um, alþýðain skilur ekki hlutverk sitt í heán-
inuni.. Hún er .svo vön, [>vi að þjóna, að
hún skiiur ekki, aö hún á að stjórna, því
að hún heldur þjóðfélaginu uppi. Allar aör-
ar istéttir lifa óheinlínis á vinnu honmr og
Launa svo með því aö lítilsvÍPða þá, sem
þær álíta að standi „lægra“ og teija þá
vart í manna tölu. En:
„Ánauð færa daiuðadómiinn
'dagboöar hins nýja tírna,"
eins og þar stendur.
Ungir jafnaöarmen.n og stúLkur!
Við erum dagboðar hins nýja t?ma, o.g. vrð
vitum hvað gera skal. Við eigum að „grafa
í sundur hið mi,kla fjalJ fávizku og gróins
vana, sem heftir sigurför jafnaðanstefnunn-
ar,“ einis og Upton SLnclair segir einiivers
staðar. Við þekkjum tign Jágstéttanna, þessa
mjkiu tign, s:ni dylst í óræktarhverfum
horganna, þar s-enx dómsorð mannkynsins
etru iskráð. Við skulum vel við una aurkast
skilningsleysis og hiieypádóma, því að:
„byltLng tírnans birtir alt
og bætir sumum hundraðfalt,“
segir skáidið.
Lyftum undir höku eyrarkarlsins og sogj-
um:
Sko roðann í auistri! Þtn er framtíöin!
S.
Grein þessi er tekin úr félagsblaði F,
U. J„ Árroða. Höfundur hennar stundar nánx
í Mentaskóianum.
Riistjórí.
Kyndill.
Því miður hefir orðið eigi alliitrll dráttur
á útkomu |>essa blaðs og verðum við að
biðja kflup ndur velvirðingar á ]>ví. Ernis
og vitanlegt er þá er það miklum erfið-
leikunx bundið að fást við útgáfu blaða hér
á landi vegna fámeininisins. Hafa og þeir
erfiðleikar steðjað að okkur ungum jafn-
aðarmönnum, að okkur reyndist ókleift að
stýra fram hjá þaim óhappaskerjum, sem
blað okkar hefir starndað á. — Kaupendur
Kyndils biðjum við að athuga það, að hreyf-
ing ungra jafnaðarmannía er algerlega fé-
vana og fyrirtæki þau, sem hún ræðst í,
verða því að standa á eigrn fótuim — Nú
muniu ungir jafnaðaranann reyna að halda
áfram útkomu blaðsinis, enda hafa því nú
bæzt margir nýir kaupendur, þar scm allir
félagar í i\ U. J. í Rvik hafa gerst askrif-
eindur að blaðinu; eru þeir um 200. —
Hingað til hefir F. U. J. í Rvík gefið blaðið.
út, -an nú er verið að stofna Samband ungra
jafnaðarmanna, og verður því |>á afhent
blaðið. Verður e. t. v'. einhv'er breyting á
blaðinu við [>að, sem margir telja til béta.
Æskulýðshreyfmg okkar á miklium vin-
sældum að fagna og erum við því bjartsýn
á framtíð bLaðsins okkar. — Heitum við
og á alla umiendur verkl ýðssamtakanna að
istyðja þessa starfsemi okkar meði því áð