Kyndill - 09.11.1929, Síða 4
8
K YN D íL L
mikið um Island og verkalýðshreyfing'unía
par, og höfðu [>eir tvímælalaust fullko-mna
samúð með okkur í stéttabaráttunni, hvöttu
okkur til framsækni og sögðu, að við næstu
kosningar yrðum við að stórsigra!
Kl. IOV2 vorum við komin að uppfyiling-
unni í Landskrona. Var [>ar fyr:ir múgur
og margmsnni, aöallega ungir jafnaðarmenn,
sem voru komnir til að taka á móti okkur
og bjóða okkur velkomin. Var heilsast með
pvl að syngja Internationale og hrópað
ferfalt húrra fyrir socialismanum. Þegar á
land var komið, röðuðum við gestimir okkur
í fy,lkingu ásamt sænsku félögnnum: var svo
lagt af stað í skrúðgöngu inn í borgiinja;
með rauða fána svo tugum ski'fti blaktandi
við húna. En peir fenigu' að vita ]>að, ibúar
Landskrónu, að parna voru ekki á ferðinni
neinir pílagrímar eða menn, sem hvorki
pelr sjáliir eða aðrir vita að eru til. Ned,
parna var kvöldkyrðini rufin með hrífandi
storm[)rungnum jafnaðarmaranasöngvum og
einbeittu og taktföstu fótataki, sem stigáð
var eftir hljóðfali; söngsins. Alls staðar, sern
við gengum, voru gangstéttirraar þéttskip-
aðar áhorlendum, og í hverjum glugga tvö
og prjú andlit. Allir virtust taka okkur opn-
um örmum og fagna komu okkar með því
að hrópa ýms einkuminanorö jafnaðarmanna
og veifa til okkar höfuðfötum og klútum.
Það er ómögulegt að lýsa með orðum peirrii
hrifningu og eldmóði, sem gripur mann,
við að sjá I fyrsta sinn 5—600 unga samherja
jafnaðarstefnunnar ganga í fylktu liði ein-
arðlega og frj lsmenniega, fulla æskufjörs og
lífsgleði, veifandi fánum réttlætis, frelsis
eg bræðralags, syngjandi kröftuglega frelsis-
og hvatninga-söragva.
Eftir að gengið hafði verið um raokkrar
götur borgarinnar vaæ farið til barraaskólans.
Þar var þeim ætlað að gista, sem ekki höfðu
með sér tjöld. Tvistraðist nú leiiðaraguriran.
Þeir, sem tjöldin höfðu, hurfu út í myrkrið
með fararagur siran á bakirau, en við hinár
fórum að velja okkur hvílustað í barnaskól-
anum. Urðum við að liggja par á gólfinu
og fengum léð teppi yfir okkur.
Kl. 5 morguniran eftir var risið ú(r rekkju
— ef rekkju skyldi kalla — hitað morgun-
kaffi og lagt af stað til tjaldbúa. Höfðu
þerr tjaldað í skógtarrjóðri í útjaöri borg-
BTiinraar. Þar áti að hafast við yfir dagiran
og skemta sér eftir föngum. Tjöádm voru
um 80 og xauður fáni hMcti á hverju tjaldi.
Voru þau að vísu ©kki öll frá Döraum;
Svíar höfðu og tjaldað þarna daginn áður
hinum tLI samlætiis. Þegar búdð var að heilsa
upp á félagana var fiarið að elda morgun-
verð. Voru það aðallega stúlkurnar, sem
stóðu fyrir maiseldimni, en piltarnir viöuðn
að vatn og annnð, sem með þurfti. Meðara
á matreiðslunn’; s!óð fórum við íslending-
amir að litast um þarraa í nigremn'nu. Rák-
umst við [>ar á mjög einkeran'.legt hverfí
i bongarjaðrinum. Var [>að [>ótt bygt ör-
smáum húsum svo að naumast gááu álitist
mararagerag. Hafði ég orð á því við félaga
minn, hvers komar bygg'ngar [>etta myndu
vera, og gaf hann mór þær skýriragar, að
þetta væsru skemtihús, sem auðugir borg-
arar ættu, til að dvelja í og njóta þar
kyrðar og næðis, þegar tíminn leyfði. Voru
húsin, [)ó iítil vaeru, snyrtileg og Ijömandi
falLegur afgirtur blómstiuiigarðuT viö hvert
peiraa. Þegar viíð komum í tjaldstað aftur
var morgunverður tilreiddur, og átum við
hann með góðri lyst. Var pað hnausþykkur
hafragrautur merð mjólk og snnurt brauðl
Að máltíðinni JiOikiwni var gengið í skrúð-
göngu iran i boirgina með rauða fána og
öranur socialiistisk keranfmerki, og komið til
mót'S við isænsku félagana efliir örstutta
göngu. Var svo „marserað" um flestar göt-
ur b'O'rgarinnaT með stóra lúðrasveit í bnoddi
fylkingair, sem lék hiressandi jafraaðarmanna-
söngva, og vair óspart tekið undir bæði af
félögunum -og eins áhoirfendunium, sem stóðu
þéttskipaðiir á gangsitéttunum og í glugg-
unum. Ég fór nú að gefa því b?tri gauin
en kvöldinu áður, hvort ég sæi ekki íhalds-
grettu á einhvif rju andlliti. En það var síður
en sva. Antnað'hvort etr enginn íhaíldsmaður
eða manneskja tll í Laradskrana, eða þær
hafa ekki þorað að láta sjá sig, eða í
þriðja ílagi skammaist sín — smeygt úlíinum
i sauðargæru — og af hræðsliu eða fyrir
kurteisi isakir ekki porað annað en fagna
ungu jafraaðarmönnunium sem vinum sínum,
og veiía tii peirra brosandi og hrópa: „Láii
jafnaðarsteíraara!“ Það var allur aranar blær
yfir þessari skrúðgöngu en pegar jafraaðar-
rnenn á Islamdi ganga jarðarfarargöngu 1.
maí og áhorfendurnir, hinn forgylti skríll,
líta með háðurag og yiðbjóði á „prosess-
iuna“, að boói íhaldsglópiskublindnii og máð-
aldahindurv.itna, hrópandi slúðuryrði, sem
kallað er á góðri reykvísku „aö seada tón-
inn“. Þegar ikoimið var í tjaildstað aiftur var
hilflið ícaiffi og drukkum við [>að undir beru
lofti. Tóku svo félajgannir bæði peir dönskn
og sænsku, til óspiltra málanraa að skemta
sér við ýmis konair iaiki, söng og danza,
s^m ilíktust mjög íslanzku þjóðdönzunum, á
miil; pesis, srem sænskur lúðrafliokkur lék
jafnaðarmaranasöragva, og snjailar ræður
voru fluttar bæði af Döraum og Svíum. Við
islendiingairair drógum oikkur um stundar-
sakir út úr glaumnum til að skoða borgina.
Er hún afar-þrifaleg og skipulrga bygð. Hús-
in stór og tíguleg; bygð úr múrsteini, eiras
og húsin í Danmörku. Við komumst upp í
grfðarháan turn. Efst úr hoinum gátum við
séð yfir ailla borgina o.g nágreinraið — egg-
slét'.a akra og skó.garlundi hér og par. Þeg-
ar við komum tátl félaganna aftur beið okk-
ar miðdegiisví'rður. Vair þá farið að rigr.a
og þyngdá óveðrið, eftir því sem len.gra
lelið á daginn. Ekki virtést rigra'.ngin draga
nedtt úr skemtunirani, því að eftir því sem
menn vöknuðu medra, eftir ]>ví suntgu þeir
hærra og léku sér meira,
Kl. 8 voru allir búnir tfl brottfarar. Var
svo gengið í skrúðgöngu beiraa leið niður
að ferjunum. Að skiiraa'ði var sungið „Inter-
natícnale“ og hrópað 4-fa-lt húrra fyrir so-
cialismanum og æskulýðshreyfingunni. Var
svo stigið á skipsfjöl og haldið í áttina
fil Kaupmannahafnar. Eftir að hafa sent Sví-
um síðustu kveðjuna drógu m. nn sig uradir
piljur, pví að veður v.ar 'hilð vtersta, stoirm-
ur og rigning. Á leiðimini yfir simdið dró
pað úr gleðskapnum, að nokkrar stúlkur
fengu sjósótt, og var [>eirn hjúkraö eftíir
föngum. Til Hafnar komum váð kl. 10. Hélt
pá hver heim til sín, eftir að hafa ikvatt
'kunningjana og pakkað þeám fyrir skemt-
unána, ég hygg með mjög fagrar eradur-
minniingar eftir ferðalagið. Ég miranist ekki
að hafa tekiö þátt í jafn-áhröfaríkri og ó-
þvingaðrái skemtun sam þessari skemtiför
tií Landsknona. —
Kaupmannahöfn, 2. ágúst 1929.
Gudm Glmimwjn.
íslenskt þjóðarfrelsi.
Eftir Árna Ágústsson.
I.
Ást tiíl frelsisins á sér djúpar rætur í
cllum lifandi' verum. Fugiiran, ssm frá fæð-
ingu siinini hefir notið fralsis, unir [>vi ekki
að vera hneptur í búr. Svo er eiinnig um
manninin. Sá Tnaður, sem er frjáfls, forðast
alt, sem gotur sett hanra í fjötra, ‘og sá,
sem er í fjötrum, þráir lausn þeirra. —
Vér ísleradingar rakjum ætt vora til óð-
allsbænda í Noregi, sem vegna ofríkis Har-
a/1 ds konungs hirfagra höfðu um tvo kosti
að velja, araraaðhvort að gerast skattháðif
konungi, eða flýja land. Þeir völdu síðari
kostinni, prátt fyrir ástina, sem þ&ir höfðu
bundið við hin arifgeingu óðul sín. Þeir vildu
héldur sigla skipum sínum frá ættjörðinrai
út á hafið, með veika von um að sjá fand,
þar sem peir gætu lifað frjálsir og óhiáðir
ofurvaldi auðs og tignar. —
„Römm er sú taug, sem rekka dregr föður-
túna tfl.“ Og það var í raun og veru sú
ramma taug, sem gaf norsku óðalsbænduiir
uim nægan kraft til þess að fara frá Noiregi
í leit að frelsinu í nýju landi. —
Flestir munu telja það víst, að allir meran
eigi eitthvert föðurland, land, sem [>eir elski
framar öðrum löndum. Þetta getur verið að
vis.su leyti rétt. En enginn maður á þar
föðurland, sem hanra er órétti beittur eða
ILáir ófxjáls. Ungmsnnið í föðurhúsum nýtur
’álla jafraa fireisis og flllra [>eirra gæða, sem
ffoaeidrar þess geta vieitt, og á rneðan eru
föðurhúsin því hæf. En jafnskjótt o,g ung-
meranið er svift gæðum foreldranna, eru föð-
urhúsin því ekkert helgari eða betri en aðr-
ir staðir.
Frá örófi álda hafa binir unidirökuðu veaúð
að fleita að föðurlandi, par sem þeir raytu
frelsis og lifsgæfu. För Israelsmanraa forðum
úr Egiptalandi, er þeir flýðu unidara þræl-
dómsokinu, sem Faraó hélt [>eim í, var ekk-
ert anraað era leit að föðurlandi, landi, sem
fúllnægt gæti þörfum þeirra og þrám á
Frh. á 9. siðu.