Valsblaðið - 01.01.1939, Qupperneq 1
7;; v t
VALSBLAÐIÐ
— FÉLAGSBLAÐ KNATTSPYRNUFÉLAGSINS VALUR —
1. árg. Janúar'Á1939 1. tbl.
VALSBLAÐIÐ
Það hefir oft verið um Jxtð
rætt iitnan Vals, að iiauðsyn
bæri til þess, að félayið yæfi
út btað, sem út kæmi nokkurn
veyinn reyluleya. Núverandi
stjórn hefir hafist handa um
þetta múl, oy kemur 1. tölu-
blaðið út hér með.
Fyrirkomulay blaðsins er
enn ekki fyllileya ákveðið, en
ætlunin er, að það komi fyrst
um sinn lit 4—6 sinnum á ári
oy sé minst 8 síður hvert blað.
Blaðinu er ætlað að birta yrein -
ar oy fréttir frá f élaysstarfsem-
inni, oy ýmsum áhugamálum
iþróttamanna. Það verður kost-
að kapps um að liafa blaðið
sem allra fjölbreyttast, fróð-
leyast oy skemtileyast, svo að
allir, sem það lesa, hafi bæði
yayn oy yaman af.
Félaysmenn ættu að hjálpa
vel til að ná þessu setta marki
með því að senda blaðinn
greinar oy annað, sem varða
félaysmál oy knattspyrnuna.
Væntanleya á Valsblaðið e.ft-
ir að vinna félaginu ómetanlegt
gayn með því að knýta með-
limina fastari böndum við fé-
layið oy velcja þá til starfa,
ekki aðeins þá, er iðka knatt-
spyrnu, heldur oy þá, er fyrir
aldurs sakir eða annara or-
saka eru hættir því. — Vals-
blaðið verður sent öllum Vals-
unyum í 1., 2. oy 3. aldursfl.
Ef einhverjir þeirra fá ekki
blaðið, stafar það af því, að
við höfum ekki nöfn þeirra.
Til allra þessara manna, eldri
oy ynyri, á Valsblaðið að ná oy
halda áhuya þeirra fyrir félay-
inu oy starfsemi þess valcandi,
jafnl vetur sem sumar.
Árið sem leið er eitl hið glæsi-
legasta í sögu félagsins, þó nokk-
uð liafi skipst á skin og skúrir,
eins og að vanda lætur. Hefir mér
verið það gleðiefni, að svo vel
skuli hafa til tekist á því ári, sem
mér, svo óvænt og ókunnugum,
var falin forusta í stjórn félags-
ins. Ég er og af lijarta þakklát-
ur öllum þeim, sem á einn eða
annan liált liafa stuðlað að því,
að svo mætti verða, en þeir eru
margir, sem það þakklæti eiga
skilið.
Urvalslið okkar færði félaginu
bæði Reykjavíkur- og Islands-
meistara titilinn, en þá titla háða
hefir félaginu ekki fyr auðnast
að bera á sama ári. Hefir flokk-
ur þessi ekki aðeins með þessum
sigrum, heldur einnig með fram-
komu sinni og öðrum e. t. v. ekki
minni sigrum, aukið hróður fé-
lagsins út á við sem inn á. Sem
úrvalsflokkur er og verður hann
ætíð aðalfulltrúi félagsins út á
við, enda er i honum sameinað
alll það fullkomnasta og hesla,
sem við höfum upp á að bjóða
á sviði knattspyrnunnar. Er okk-
ur því altaf sérstök gleði að, er
liann sýnir vfirburði yfir keppi-
nauta sína. Vil ég því sér-
staklega þakka þeim, er þennan
floklc skipa, þá árvekni, dugnað
og hæfileika, er þeir hafa sýnt á
liðnu ári. Ennfremur vil ég þakka
þeim keppendum, sem komið
hafa fram fyrir félagsins hönd í
yngri flokkunum, en þeir Iiafa
sýnt alveg óvenjulega framför á
liðnu ári í öllu, er að knatlspyrnu
lýtur, en eru auk þess fyrirmynd
jafnaldra sinna í einu og öllu.
Aidv þeirra manna, sem æft
hafa og keppt fyrir félagið, hafa
fjölmargir aðrir unnið félaginu
mikið og óeigingjarnt starf, við
stjórn þess, fjáröflun, sem full-
trúar þess út á við, við eitt og
annað tækifæri, auk ýmsra ann-
ara slarfa, sem telja má orðið
næstum jafn nauðsynleg og iðk-
un knattspyrnunnar sjálfrar. í
fremstu röð þessara manna eru:
l'ulltrúi vor i knattspyrnuráðinu,
Einar Björnsson, en hann liefir
slaðið í ströngu allt árið, þvi sam-
vinnan við hin félögin liefir ver-
ið með afbrigðum stirð þetta ár,
kennari félagsins Murdo Mac-
Ðougall, Bjarni Bjarnason, sem
annaðist fararstjórn III. flokks til
Vestmannaeyja, fráfarandi for-
maður og gjaldkeri félagsins, þeir
Erímann Helgason og Andreas
Bergmann, sem báðir áttu mik-
inn þátt í stjórn og störfum fé-
lagsins á árinu, og loks með-
stjórnendur mínir, sem ég lief
haft alveg sérstaka ánægju af að
vinna með, enda eru þeir allir
mjög lægnir, tillögugóðir og öt-
ulir starfsmenn.
öllum þessum mönnum, sem
og þeim öðrum, er stutt hafa fé-
lagið með störfum, gjöfiun og
vinarhug, og þar með átt sinn
þátt í því að félagið skipar nú
æðsta sess hérlenda knattspyrnu-
félaga, nýtur almenns trausts og
vinsælda, stendur vel fjárhags-
lega og hefir nú fleiri og fegurri
verkefni og lmgsjónir að keppa
að, en nokkru sinni fyr, færi ég
hér með alúðarfyllsta þakklæti
mitt og félagsins.
Er við nú leggjum út I nýtt ár,