Valsblaðið - 01.01.1939, Page 8

Valsblaðið - 01.01.1939, Page 8
8 VALSBLAÐIÐ Glaðasólskin ^blindbylur- jpab sclkcl, e ^ ab ólác)it{LítKac)uhinn ex áh Haraldarbúð. ir suma íslenska knattspyrnuiðkendur, hvað Murdoch komst fljótt að lil leiks hjá Englendingum. En hér í Rvík lögðu ráðendur knattspyrnumanna á sig mik- ið erfiði og fyrirhöfn, til þess að koma i veg fyrir, að hann fengi að leika hér, og virðist það hafa verið af því, að þeim hafi fundist lítið hafa verið hægt af Murdoch að læra, þó að Eng- lendingurinn geti notað hann. Murdoch innir mjög að dvöl sinni hér, í bréfum sínum, og hefir mikinn áhuga fyrir Val og velgengni hans. Áð- ur en langt um líður, má eiga von á ,frá honum, síðustu nýjungum í knatt- spyrnu og knattspyrnuþjálfun. Ekkert hefir Murdbch látið uppi um, hve lengi hann ætlar að dveljast þar, sem hann nú er, eða hvað hann ætl- ast fyrir á næstunni, enda er líkleg- ast, að hann hafi engar áætlanir gert ennþá. Bréf hans hera mjög vott um, hvað honum féll vel að vera hér, og má okkur Valsmönnum það vel líka. hversu ánægður hann var með þann aðbúnað, sem hann hafði hér, og vís- ast er, að Valur gæti haft gagn af meðmælum hans, ef til kæmi, að fé- lagið leitaðist fyrir um þjálfara í Eng- landi. Skila svo margítrekaðir Murdocli’s- kveðju „margblessaður og sæll vertu“, til allra Valsmanna, frá kunningja okk- ar Murdoch. A. B. ÍÞRÓTTAMENN! Munið að láta í þróttalækni í. S. í. skoða ykkur. íþróttalæknirinn, Óskar Þórðarson, er til viðtals í Pósthússtræti 14, uppi, á þriðjudögum og föstudögum kl. 7—8 síðd. og oftar eftir samkomulagi. Allir íþróttamenn, sem taka þátt í kappraunum eiga að láta skoða sig reglulega. STJÓRN I. S. I. Það er álit allra og þá ekki síst íþróttamanna, að gengi Vísis-kaffisins sé ekki að lækka, því það gerir alla ómót- stæðilega glaða. Munið Vísis-kaffið. VERSL. VÍSIR. Fjölnisvegi 2. Laugavegi 1. Sími: 2555. Sími: 3555.

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.