Valsblaðið - 01.02.1940, Síða 11

Valsblaðið - 01.02.1940, Síða 11
V A L S B L A Ð I Ð 11 Blaðið SieVRVEGARAR V VI> 103» Aftari röð f. v.: Halldór Sveinsson, Gunnar Bergsteinsson, GuSbr. Jakobsson, Ingólfur Steinsson, Jónas Sigurðsson, Erlendur Sigurðssön, Hafst. Guðmunds- son. Sitjandi f. v.: Ragnar Jakobsson, Vilhjálmur Bjarnar, Albert Guðmunds- son, Sveinn Helgason, Gunnar Sigurjónsson. Um starfsemi Vals, sem og annara stærri íþróttafélaga, má segja, að hún skiptist í tvö aðalatriði, þar sem ann- að umlykur kjarnann úr markmiði fé- lagsins, knattspyrnuna sjálfa, en hitt alt það slarf, er ynt er af hendi til að gera aðstöðuna til knattspyrnuiðk- unar sem fullkomnasta. í fyrra flokkn- um teljast einkaæfingar, hjálparíþrótt- ir (leikfimi, skiðaferðir o. s. frv.), venjulegar knattspyrnuæfingar og kappleikir, en í hinum síðara stjórn félagsins, fjáröflun til daglegs reksturs, samvinnan við önnur íþróttafélög og ráð, vinna að bættum æfingarskilyrð- um, svo sem betri vallarkost, góðri kenslu o. fl., og loks aukið samstarf allra meðlima félagsins og útbreiðslu knattspyrnuiþróttarinnar. Hvorutveggja atriðin eru mjög mikilsverð, ef ein- hver órangur ó að nást, og má hvor- ugt vanrækja, svo hitt fari ekki út um þúfur. Bak við þetta liggur hins vegar mik- ið starf, hugkvæmni, fórnfýsi og aftur starf, s'em enginn einn maður getur afkastað né i té látið, heldur verða margir, allur þorri félagsmanna, að taka höndum saman og með sameigin- legum átökum að lyfta þeim Grettis- tökum, sem félagið er skapað til að lyfta á sviði íslenskra knattspyrnumála. verkefni. scm ekki aðeins auka veg og virðing félags okkar, heldur vinna bjóð vorri ómetanlegt gagn á sviði andlegr- ar og líkamlegrar menningar hennar. Til þesls nú að gefa öllum Vals- mönnum kost á að létta undir með stjórninni og kynnast hinum ýmsu verkefnum félagsins, sVo og fylgjast með störfum þess jafnharðan. hefir stjórnin, eins og áður er getið. ráð- ist í að gefa út félagsblað þetta. sem ætlunin er. að út komi (i—8 sinnum á ári. eftir bví. sem timi vinst til. Kom fvrsta blaðið út i janúar 1939. en sök- um ánnríkis varð ekki úr. að fleiri hlöð kæmu út á hví ári. og hótti stiórn- inni það miög miður. þó ekki vrði við aert. Nú vonum við hins vegar. að hetur takist og hægt verði að stand- ast ásétlun nokkurn veginn. Við biðium lesendur að hafa það hngfast. að að þessú blaði vinna ein- fföngu viðvaningar á sviði hlaðamensk- nnnar. og ber bvi að virða vankanta aúa á hetri veg. en úr heim mun revnt að draoa sem mest, er revnslán hefir kent eitthvað hetra. Má hvi húast við. að efni og efnisröð verði nokkuð á reiki i liinnm fvrsfu hlöðum. og er hað von okkar, að lesendur allir af- saki það. Hér sjáum við mynd af sigur- vegurum Yals 1939. Þið eruð ef til vill hissa á, að eg skuli taka svo djúpt í árinni, að kalla 3. fl. félagsins sigurvegara Vals 1939. þrátt fyrir það, að hinn ágæti meistaraflokkur okkar vann Reykjavíkurmótið og þar með tit- ilinn „Besta knattspyrnufélag Reykjavíkur“. En við, sem höfð- um þá ánægju, að fylgjast með haustmóti 3. fl.. og fylgst höfum með íslenskri knattspyrnuiþrótt hér á landi á undanförnum ár- um. erum þess fullvissjr, að þess- ir drengir svndu þá bestu knatt- spvrnu (heildarleik). sem enn heíir verið sýnd af íslenskum knattsnyrnuflokki. að öllum öðr- um ólöstuðum. Það má segja. að alt liðið án undantekningar hafi skilið köllun sína, hafi verið sér hess meðvitandi, að aðeins með hví að standa sem ein heild, en ekki sem ellefu einstaklingar, oátu heir svnt vfirhurði yfir hin félöíiin. samfara þeirri skemti- leún knattmeðferð og furðanlena miklu ,.laktik“. sem heim hefir tokist að tileinka sér með nn'killi oö skynsamlegri æfingu undan- farið. Þjálfara Yals 1939, Joe Devine, farast þannig orð um flokkinn: „Margir jieirra drengja, er nú leika með 3. fl. Vals, eru eins og þeir bestu i tilsvarandi flokk- um í Englandi. Það er ekki hægt að gera ineiri kröfur til þeirra á þessum aldri.“ Nú gætu margir álitið, eftir lest- ur framanritaðs, að þarna væri kominn fullkominn knattspyrnu- flokkur.sem eigi þyrfti annarsvið en að lialda i horfinu. Það er fjarri því, að hann sé að neinu levti fullkominn. Þetta er aðeins góð byrjun þeirra til að ná hugs- anlegri fullkomnun i knattspyrnu í náinni framtíð. Um leið og eg þakka ykkur, kæru 3. flokks félagar, fvrir þær ánægjustundir, sem egliafði af að horfa á leik ykkar siðastl. haust. vil eg skora á ykkur að nema nú ekki staðar. lieldur herða sókn- ina oa leggja enn meiri alúð og duanað við æfingarnar en þið liafið nokkurn tíma gert áður. Að lokum vil eg minna ykkur á. að hað er engin ykkar sem er betri en hinn. né verri; þið eruð allir ein heild, sem verðið að standa saman með gagnkvæmu trausti hver til annars. Þá er sig- urinn vís. Sv. Z.

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.