Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 24
—18— aem í gildi eru í (>að og það skipti, viðvikjandi friðunartíma) — nefnil: „Verzlunarveiðileyfi*1 frá í. maí til 31. ágúst, báðir dagaruir ineðtaldir. .,Ileiniilisveiðileyfi“ frá (,eim degi að |iau eru gefiu út til 31. desember sama ár. 14. gr. Enginn tná viðhafa pokanet (bag net) nje gildrunet (trap-net) „fiski-kvíar“ (fish pound), til fisáúveiðaí Manitoba og Norðvesturlandinu nema með þeim skilyrðum sem fylgir: Sá sem hefur „verzlunarveiðileyfi", sem gefið er út í tiví skyni, iná viðhafa kvíanet (pound net) til fiskiveiða eptir sumarið 1893, innan þeirra tak- marka á Winnipegvatni aðeius, sem œtluð eru lil veiða undir „verzlunarveiðileyfi“. Þó má ekkert fjelag, verzlunarinaður, eða annar, notaeða fá leyfi til að nota meir en 4 „kvíanet", og ekkert fjelag eða maður má fá lcyfi til að uota lagnet eða. kvía- net jafnhliða. Möskvar á kvíanetjum, hverskyns sem eru, skulu ekki vera minni en\'/2 þun 1. l>ó skulu möskvarnir í örmum netjanna vera að minnsta 7 þuml. Tvöföld kvíanet má alls ekki viðhafa. Fyrir „verzlunarveiðileyfi11 til að veiða í kvía- net skal borga $Ö0 fyrir hvert net, sem leytið uær yfir, og 10 cts að auk fyrir livern t'aðm af lengd armanna. 15. gr. Enginn má láta kalk eða önnur efni, lyf eða eitrað efni, dauðan eða skemmdan fisk, eða fiskslor, sas eða mylJnurusl eða önnur s<<aðleg efni. fara í neitt hað vatn í Manitoba og Norðvest- urlandinu, sem fiskur gengur í. Hver sá sem brýtur á móti ákvæðurr þessarar greinar, skal sæta sektum allt upp að $100. 1(1. gr. Reglngjörð þessi skal ná til Indíána og kynblendirga eins og annara landnema og mann’a yfir höfnð. Þó má siglinga og fiskiveiða- ráðgja.tinn smátt og smátt veita Indíánum einka- leyfi til að fiska á vissum stöðvum, þar sem liann álýtur það nauðsynlegt, og má hann ennfremur veita Imlíániiin ókpypis íeyfi til að veiða fisk, sjer til matar eingöngu, á f'iðnnartímum, en el;ki til sölu nje verzlunar á r.einn hátt. 17'. gr. Iljer með er bannað að nota no'.knrs- konar spreng’efni til að veiða eða dropa fisk í vötnum í Manitoba og Norðvestnrlandinu, og enn- fremur er bannað að nota broddstengur, kióka,

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.