Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 27
—21— ur áreiðanlega leiðbeiuing í hvei ju rem er og alla aðstoð og hjálp óheypis. Seinni heimilisejett getur hver sá fengið, er hefur fengið eignarrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmannin- um um að hann hafi átt að fá hann, fyrir jímímán- aðarbyrjun 1889. Um upplýsingar áhrærancli land stjórnarinnar, liggjandi uiilli austur landamæra Manitoba fyikis að au3tan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. Burgess, Deputy Minister of the Interior. VIGT OG IHÁL. TENINGS- (CUBIC) MÆLING. 1.728 tenings þnmlungar eru 1 t“n'ngs fet, 27 ten- ings fet eru 1 tenings yard, 128 teninps fet gera 1 cord (eldívið), 40 teningsfet er 1 ton (ship- ping), 2.150.42 tenings þuinlungar er 1 ‘stan- dard‘ bushei, 268.8 tenings puml. er 1 standard gailon, 1 tenings fet er fjórir flmmtu úr bush. LA.NDMÆLING. 7.92 þuml. er 1 link, 25 links er i rod, 4 rods er i keðja, 10 ferliyrnings keðjur (chains) eða 16 ) ferhyrnings rods er ein ekia, 640ekrur er 1 ferhyrnings míla. LENGDARMÁL. 3 byggkorn gera 1 þumlnng, 12 þuml. gera 1 fet, 3 fet gera 1 yard, 5J4 yard er 1 rod, 40rods er 1 furlong, 8 furlongs er i mila. ÞURRAMÆLING. 2 piuts gera 1 quart, 8 quarts gera 1 peck, 4 pecks gera 1 bushel, 30 bushel gera 1 chaldron. LAGAR EÐA YÍNMÆLING. 4 gills gera 1 pint, 2pints gera 1 quart, 4 quarts

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.