Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 28
—22— **>*» gera i 'gallcn. 31)£ gallon gera i tunnu, 2 tunn- ur gej-a i syínshöfuð. ; AÍPOTEKARA-VIGT. ‘20 korn (gra^ns) gera 1 scruple, 3 scruples er i dra- chm, ð'-rifachms er i únsa, 12 únsur gera 1 pund. GULL OG SILFUR VIGT. 24 korn (grains) gera 1 pennyrveight, 20 penny- weights gera 1 únsu. Með lessari vigt er ein- ungis gull, siifur og gimsteinar vegið. Únsan og pundið eru sama og í apotekara-vigt, ALGENG VERZLUNAR VIGT. 6 drachms gera 1 únsu, 16 únsur gera 1 pund, 25 pund gera 1 fjórðung, 4 fjórðungar gera 100 vætt, 2000 pund gera 1 ton. HRINGMÁL. 60 sekúudur gera mínútu, 60 miijútur gera 1 gráðu, 30 gráður gera 1 merki (sign), 90 gráður gera 1 hringfjórðung (quadrant), 4 hringfjórðungar eða 360 gráður geia 1 hring (circlr). TÍMA-MÁL. 60 sekúndur gera 1 mínútu, 60 mínútur gera 1 klukktíma, ‘24 klukkutimar geia einn dag, 7 dagar gera 1 viku, 4 vikur gera 1 tunglmánuð, 28, 29. 30 og 31 dagar gera 1 almanaksmánuð (30 dagar gera einn mánuð, þegar tala er um rentur), 52 vikur og 1 dagur eða 12 almanaks- mánuðir gera 1 ár, 365 dagar, 5 kiukkutímar, 48 minútur og 49 sekúndur gera 1 sólar ár, FERHYRNINGS-MÁL. 144 ferhyrnings kumiungar gera 1 ferli. fet, 9 ferh. fet gera 1 ferh. yard, 30}^ ferh. yard er 1 ferh. rod, 40 ferh. rods gera 1 rood, 4 roods gera I ekru. DÚKA-MÁL 2% þumlungur er 1 nagli, 4 naglar eru 1 kvartil- 4 kvartil er 1 yard. ÝMISLEGT. 3 þumlungar er 1 palm, 4 þuml. er 1 hönd, 6 þumi. er 1 spönn. 18 þuml. er 1 cubit, 21.8 þuml. er 1 biblíu cubit, 2% fet er 1 hermanna skref.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.