Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1895, Blaðsíða 28
—22—
**>*»
gera i 'gallcn. 31)£ gallon gera i tunnu, 2 tunn-
ur gej-a i syínshöfuð.
; AÍPOTEKARA-VIGT.
‘20 korn (gra^ns) gera 1 scruple, 3 scruples er i dra-
chm, ð'-rifachms er i únsa, 12 únsur gera 1
pund.
GULL OG SILFUR VIGT.
24 korn (grains) gera 1 pennyrveight, 20 penny-
weights gera 1 únsu. Með lessari vigt er ein-
ungis gull, siifur og gimsteinar vegið. Únsan
og pundið eru sama og í apotekara-vigt,
ALGENG VERZLUNAR VIGT.
6 drachms gera 1 únsu, 16 únsur gera 1 pund, 25
pund gera 1 fjórðung, 4 fjórðungar gera 100
vætt, 2000 pund gera 1 ton.
HRINGMÁL.
60 sekúudur gera mínútu, 60 miijútur gera 1 gráðu,
30 gráður gera 1 merki (sign), 90 gráður gera
1 hringfjórðung (quadrant), 4 hringfjórðungar
eða 360 gráður geia 1 hring (circlr).
TÍMA-MÁL.
60 sekúndur gera 1 mínútu, 60 mínútur gera 1
klukktíma, ‘24 klukkutimar geia einn dag, 7
dagar gera 1 viku, 4 vikur gera 1 tunglmánuð,
28, 29. 30 og 31 dagar gera 1 almanaksmánuð
(30 dagar gera einn mánuð, þegar tala er um
rentur), 52 vikur og 1 dagur eða 12 almanaks-
mánuðir gera 1 ár, 365 dagar, 5 kiukkutímar,
48 minútur og 49 sekúndur gera 1 sólar ár,
FERHYRNINGS-MÁL.
144 ferhyrnings kumiungar gera 1 ferli. fet, 9 ferh.
fet gera 1 ferh. yard, 30}^ ferh. yard er 1 ferh.
rod, 40 ferh. rods gera 1 rood, 4 roods gera
I ekru.
DÚKA-MÁL
2% þumlungur er 1 nagli, 4 naglar eru 1 kvartil-
4 kvartil er 1 yard.
ÝMISLEGT.
3 þumlungar er 1 palm, 4 þuml. er 1 hönd, 6 þumi.
er 1 spönn. 18 þuml. er 1 cubit, 21.8 þuml. er
1 biblíu cubit, 2% fet er 1 hermanna skref.