Afturelding - 01.03.1935, Qupperneq 2

Afturelding - 01.03.1935, Qupperneq 2
AFTURELDIHIC ekki krafist, að menn hlaupi í hugsunarleysi af stað og óyfirvegað, til pess að fylgja Kristi. Nei, pað er miklu fremur, eins og Quð vildi segja við hvern og einn: Til pess hefi ég gefið pér skynsemi og rökrétta hugs- un, að pú skulir nota hana til pess að athuga, hvernig lífi peirra lýkur, er pjóna mér. Fulla reynslu fær pú ekki með pví að taka eftir peim um eitthvert skeið æfi peirra, pegar peirra eigið lífsprek ber pá, ef til vill mest upp. Nei, slíkt er ekki örugt að byggja á, til eftirbreytni. E>ú skalt láta athygli pína fylgja peim gaumgæfilega til hinstu lífsaugnablikanna, og taka eft- ir hvort sannfæring peirra brestur ekki „í bylnum stóra seinast“. Standist hún ekki prófstein dauðans, pá er hún ekki til eftirbreytni, en geri hún pað, pá er öðru máli að gegna. — Detta er hugsunin, sem kemur fyrir okkur í versinu. Það er um leið hin sanngjarn- asta krafa, sem hægt er að bera fram. Auðskildara er pað, en um purfi að ræða, að pegar mannssálitini er stefnt augliti til auglits við eilífðina, I dauðanurn, pá preifar hún eftir insta kjarna sannfæringarinnar. Það, sem pá kemur upp úr djúpi, ef til vill, æfilangrar pagnar mannsandans, er oft og einatt rnjög skýr end- ursagnabrot hins eilífa og raunverulega. Eftirteklarvert er, að pað var einmitt pessi prófsteinu, dauðinn, er Satan ætlaði trú Jobs að falla á forðum. Hann var búinn að fá leyfi til pess, að reyna að fella trúarsannfæringu hans með margvíslegum raunum, en Job trúði einlægt Quði. Að síðustu segir Satan við Quð: „Húð er yfir húð, og allt, sem maðurinn á, gefur hann fyrir líf sitt“. (Job. 2, 4). Hann hugsaði, sem svo, að pað væri ekki komin fullkomin reynd á trúar- sannfæringu Jobs, fyr en hann fengi að ógna henni með sjálfum dauðanum. Satan hefir, efalaust, oft verið búinn að vera sjónarvottur að pvi, að haldfesti trúar- hugmynda manna, hefir bilað eins og ryðbrunninn nagli, pegar mest á reið. Hann hefir búist við pví að eins færi fyrir trú Jobs, - en nei! Trú hans var gull af Guði gefið, og gullið stenst ætíð eldraunina. — Hinar og aðrar hrifningarvímur geta tekið fjölda fólks peim tökum, að svo virðist, í fljótu bragði, sem pað hafi fundið allan sannleikann. En pegar punga reynslu eða dauðann ber að, pá skriðnar hrifningin undan fæti, eins og fjörusandur. Þetta pekkir hann, sem hefir augu eins og eldsloga og sér í gegnum alla töfra og allt tál. Hann kemur pví móti öllum með pessa viðvörun og föðurlega nærgætni og segir: „Virðið fyrir yður, hvernig æfi peirra — hinna heilögu — lauk og líkið síðan eftir trú peirra“. Með pessi orð I huga skulum við nú athuga hvern- 10 ig lífi pess manns lauk, sem talinn er að vera einn af hinum mestu mönnum Evrópu. Maðurinn er hinn heimskunni skynsemistrúarmaður Voltaire. í bókum og kenningum pessa hágáfaða áhrifamanns, var ormur hinnar djöfullegustu fríhyggju, er nagað hefir börk og rót á baðmi kristninnar, og ollað henni óbætanlegu tjóni. Aldrei hefir pessi ábyrgðarlausa stefna átt fleiri fylgendur, en einmitt nú, pó hinn eiginlegi frumuður hennar sé horfinn af leiksviðinu fyrir 157 árum. Voltari var Frakki og, eins og sagt heflr verið, hinn freklegasti skynsemistrúarniaður. Hann hafði næstum óviðjafnanlegar gáfur og var afburða snjall rithöfundur. Með pessu yfirburða mikla andlega atgerfi, réðist hann með líls og sálarorku á allt pað, sem var guðlegt. Hann skrifaði hverja bókina af annari, með sárbeittri hæðni á hendur kristinni trú. Engin orð né lýsingar lét hann ónotaðar, til pess að svívirða og sverta, pað, sem fólk alment viðurkendi sem helga dóma. Eftir hundrað ár, frá samtlð hans, hvað hann að ekki myndi verða annað eftir af kristninni en gömul saga. En orðið eillfa segir: „Hann, sem situr á hiinni, hlær. Drottinn gerir gys að peim“, sem taka sér svona slagorð á varir. Þegar hundrað árin voru liðin, var prentsmiðjan, sem prentað hafði bækur Voltaire, komin i umráð kristilegs bókaútgáfufélags, og skrifstofur hans voru orðnar að sölu- og afgreiðslu- búðum fyrir biblíur. — Bækur og öll skrif hans og stefna, var hinn mesti brautryðjandi að stjórnarbylting- unni miklu I Frakklandi (1792). Skynsemistrúnni var pá gefið pað öndvegi, sem liklega hefir verið ætlast til. Stúlkum var ekið um götur og torg i sigurvögnum, sem skynsemistrúar-gyðjur. í dómkirkjunni Notre Dame í París var ung stúlka sett upp á háaltarið og tilbeðin sem guðdómurinn. Nú vil ég leyfa Dorleifi H. Bjarnasyni að lýsa Vol- taire á efri árum hans: „Síðari ár æfi sinnar dvaldist Voltaire löngum I Sviss á búgarði slnum við auð og alsnægtir. Fjöldi manns streynidi pangað víðsvegar að, til pess að sjá og heimsækja hinn fræga öldung, og ýmsir pjóðhöfðingjar, menn og konur, áttu bréfavið- skiffi við harin. ■ Tíl Parísar kom Voltaire ekki fyr en nokkru eftir dauða Lúðvlks 15. Var honum fagnað par eins og konungi". (Mannkynss. III.) Væri hægt að segja pað, að æfi Voltaire hefði lok- ið rneð pessari tign og pessum ljóma, pá væri ekki að undra pó margir gerðust fylgendur hans. Hér er hann látinn koma fram í peirri rnynd, að enginn sér annað en hamingjubarn sinnar tlðar. — Með pessari lýsingu er pað, sern D. H. B. lætur Mann-

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.