Afturelding - 01.03.1935, Page 6

Afturelding - 01.03.1935, Page 6
AFTURELDIMG Endurminningar frá ferð til Palestínu. Eítir CARL ANDERSON. Þýtt hefir Kristtn J. Þorsteinsdóttir. Framh. Það eru margar járnbrautarstöðvar með fram braut- inni og stór gistihús, sem hvert um sig getur tekið á móti 500 gestum. Við staðnæmdumst f»ar, sem var yndislegt útsýni og maður sá hina hátignarlegu tinda Jungfrau, Mountblanc o. s. fvr. Ó, hvílíkur fegurðar- Ijómi blasti hér við sjónum okkar. Borgir og bæir verða svo litlir, pegar maður sér pá úr nokkurra pús- und metra hæð. Hér á pessum hæðum vaxa vilt Safranblóm (Krókus) og hylja pá staði, par sem snjór- inn hefir bráðnað fyrir geislum sólarinnar. Dað var yndislegt fyrir okkur öll að dvelja parna uppi, og við urðum næstum angurvær, pegar lestin flautaði til burt- ferðar. Nú lá leiðin aftur niður pessar hæðir til dala jarðarinnar. Dað varð pá svo lifandi fyrir mér, að vegir Guðs barna liggja stöðugt upp á við. Les: Sálm 84, 6—8; 2. Kor. 3, 18 og Job 22, 29. „Degar peir (o: vegirnir) liggja niður, pá kallar pú: upp á við! og hinum auðmjúku hjálpar hann“. Dá förum við ekki til baka heldur beint fram. Hallelúja! Dessi pjóð er bæði kapólsk og Lúterstrúar. En trú- arjátningar, reglur, boð og helgisiðir tilbúnir af ófull- komnum mönnum, leiða burt frá guðs eilífa orði. Degar kraftur Heilags Anda og yfirnáttúrleg opinberun tók enda í söfnuðinum, vegna pess, að safnaðarlífið var spilt af heimsandanum, komu biskupsstólar, inis- litur skrúði og skirnarfontar. Söfnuðurinn er orðinn heimskirkja, sem umlykur alla menn, par sem petta fyrirkomulag enn er ráðandi, hefir söfnuðurinn, sam- kvæmt orði Guðs, farið út á villigötur og guðspjónust- an er orðinn ósönn. Að landið er að miklu leyti kapólskt, sést á inunk- um og nunnum, sem hræra sig innan og utan klaust- ursveggjanna. Maður rekur sig einnig á dýrðlinga- myndir og krossmerki við gatnamót, og hvar sem er, og par eru pær tilbeðnar á sama hátt og í kirkjunum. Á föstudaginn langa var ég inni í einni af pessum kirkjum. Við altarið lá trémynd negld föst á kross, og átti að tákna hinn krossfesta Krist, tveggja metra há kerti loguðu við höfuð myndarinnar, og við fætur hennar krupu tveir kórdrengir til skiftis og fitluðu talnabandið og puldu bænir. Allir hinir rétttrúuðu pátttakendur 14 stöktu sig vígðu vatni, sem var fyrir innan dyrnar. Dar næst gerðu peir krossmark fyrir siðasakir. Síðan gengu peir fram og beygðu sig yfir trémyndina, kystu hendur hennar fætur og síðu. Kona ein hafði með sér tvö börn, sem hún kendi pessa trú, sem hefir mikið litaskraut fyrir augað, mikla latínu fyrir eyrað og sterkan reykelsisilm fyrir nefið. Mintist ég pá orða Páls postula í 2. Tim. 3, 6: „Snú pér burt frá slik- um“. Ég fylgdi ráðleggingu hans og gekk út í nátt- úruna, par sem fuglarnir sungu skapara sínum lof með peim tónum er hann sjálfur hafði gefið peini. Öll hin líflausa viðhöfn og hinir fögru siðir eru sem mynd af eldi, sem eigi vermir hinn kalda og eins og ímynd af mat, sem aldrei seður hinn hungraða. Ég fann betur en nokkru sinni fyr, hvað ég má vegsama Guð fyrir endurfæðingu og frelsi frá synd, fyrir skirn Andans með tungutali samkvæmt Post. 2, 1—4 og biblíuiegan söfnuð, sem væntir Jesú I skýjunum. Ég fékk einnig tækifæri til að fara í lútherska kirkju. Dar var gengið til altaris eftir prédikun. Presturinn og meðhjálparinn stóðu fyrir innan gráturnar og úthlutuðu brauðinu og víninu til fólksins, sem komu inn annars vegar en gengu fram hins vegar. í kapólsku kirkj- unni er aðeins úthlutað brauðinu, en presturinn drekk- ur vínið sjálfur. — En pað er alt annað en Jesús bauð, að gjöra. Hann bauð, að allir endurfæddir og greftrað- ir með honum í skírninni, skyldu eta af brauðinu og drekka af kaleiknum til minningar um dauða hans. Og pessi athöfn á einnig að glæða hjá oss vonina um endurkomu hans. t>að er óbiblíulegt að nota oblátur við úthlutun brauðsins, pví Jesús notaði aðeins eitt brauð, sein hann tók, blessaði pað og braut pað (Lúk. 22, 19). Sjálf orðin „brotning brauðsins'* lýsa pvl greinilega. (Post, 2, 42). Dar sjáum vér, hvernig at- höfnin var frakvæmd eftir vakningasamkomuna og skírnarathöínina á hvítasunnudag. Reglur og boð manna höfðu pá ekkert rúm í söfnuði Guðs, og hafa pað, heldur ekki nú, par sem Andi Guðs fær enn að ráða. Aftur til Orðsins og til bibliulegs safnaðarlífs. Við fórum svo frá pessum stað áleiðis til ítallu. — Brautin liggur upp á við alla leið að St. Gotthards- göngum. sem eru 15 km. löng. Dar var snjór við við brautina. Dað tekur 20 mlnútur að ferðast með hraðlest gegnum göngin. ( peim liggur loftleiðsla svo að ekki geti orðið gassprenging. Degar við erum komin út úr göngunum blasir fallegt útsýni við okkur. Enginn snjór og enginn kuldi, heldur indælt sumar. Ávaxtatrén standa í blóma og baða i sólskininu. Fugl- arnir syngja skapara slnum lof. Framh.

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.