Afturelding - 01.01.1938, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.01.1938, Blaðsíða 3
AFTURELDING FJALLVÍGIÐ »En er Filistar heyrðu að brvið vn ri smurður til konungs yfir I^rael, lögðu allir Filistar af stað að leita Davíðs. Og' er Davíð frétti það, fór hann ofan í fjallvígið« (II. Sam. 5:17). Þeg'ar einhver snýr sér til Krists og öðlazt, frelsi, þá smyrzt hann olíu Guðs Anda, ,sem Davíð. Þá er það, sem hinir vantrúuðu fara að eins og Fili- star. Þeir .safnast saman gegn þessum. smurða Drottins. Filistar leituðu eftir lífi Davíðs, og van- trúaður lýður leitar eftir hinu nýja konunglega lífi Guðs barna, því þeir vilja þaó dautt. Hér gefur þvi hinn smurði Gamla sáttmálans hinum smurðu Nýja sáttm,álan.s gullvaga fyrirmynd. — »Og er Davíð ftéttí það, fór ha.nn ofan í fjallvígið«. Hvert er þá þetta fjallvígi, sem hin smurðu Guðs börn geta flúið í, þegar hersveitir heimsins leggj- ast á eina .sveif með það, að ofsækja þau? Svarið höfum við meðal annars frá Jesaja 26:1: »Hjálp- ra^ði sitt gerir hann að múrum og varna,rvirki«. Fyrirheiti Guðs eru oft táknuð, sem fjöll í Ritn- ingunni (sbr. Sálm. 121: 1—2, 40:3). En áður en Kristur dó fyrir okkur á Golgata, átitum við ekk- •ert vígi í þessum fjöllum Guðs. Fyrirheitd Guðs voru okkur lokuð, sem hamragirtur ómöguleiki að ganga inn í. Við gátum ekki vænzt neinnar misk- unnar hjá Guði, og enda, ekki enn, nema við tök- Urn á móti Kristi, ,sem, persónulegum fírelsara okk- ur. Hann er lykillinn að fyrirheitum Guðs. Hann ei’ dyrnar og vígið -sjálft. Reyndum við að tileinka, okkur náð Guðs, án hans sem meðalgangara, mætt- nm við aðeins miskunnarlausu réttlæti Guðs og ei lífum dómi. Það færi þá, líkt fyrir okkur og flug- vélunum, sem við lesum um í frét-tablöðunum að hafi rekið sig á einhverja fjallshlíðina og fyrirfar- ist með öllu. — En lof sé Guði! Kle-ttahlíð hinna eilífu fyrirheita var opnuð okkur í Kr-isti kross- festum. Þar sem áður var ómöguleiki og þverhnýpi glöt,unar, þar blasir nú við sjónum okkar öruggt vígi til undankomu. Hallelúja! Þetta sáu líka hin ir heilögu menn Gamla sáttmálans, eins og sjá má það dýpra fallnar en þessi, sem stöðugt hefir lif- að undir áhrifum bæði gyðingdóms og krislindóms. En þessi síðasti þjóðarleiðtogi þeirra, (.erði hvað hann gat til að auka áhrif menningarinnar. L. B. íslenskaði. af sálmum Davíðs og hinum tilfærðu orðum Jesaja. og mörgum fleiri stöðum. Móse langaði til þess að sjá dýrð Drottins (II. Mós. 33:18). Guð vildi gjarnan gera þessa bæn þjóns síns. En tökum svo eftir hvaða skilyrði Guð setur lionum, ef hann eigi að geta séð dýrð hans, ár. þess að missa lífið. Guð sagði: »En þegar dýrð mín fer fram. hjá, vil ég láta þig standa- í berg- skorunni«. Hvernig hefði farið, ef bergskoran hefði engin verið — ekkert vígi í klettinum? Móse hefði auðvitað ekki þolað ljómann af dýrð Drottins og dá,ið á sama augnabliki, sem. hún rann upp fyrir augum hans. En í skugga bergskorunnar fær hann þá hlífð, sem nauðsynleg- er. Með öðrum orðum, berg-skoran verður honum öruggt, vígi. En þetta er meira en atburður úr lífi Móses. Það er ein aí alvarlegustu táknmyndum til okkar. Eins og Móse göngum við öll með ljósa eða óljósa löngun í hjört- um okkar til þess að sjá dýrð Guðs, — það er að komast til alsælu anna'i-s lífs. En þá þuríum vio að hafa bergskoruna — vígið, til þass að standa í, þegar dýrð Guðs rennur upp á. upprisumorgni ei- lífðaj'innar. Undursamleg staðreynd, að við eigum þetta vígi í Kristi krossfestum og dánum fyrir okk ur. Þú manst það, lesari góður, að björgin klofn- uðu, þegar hann dó á Golgatahæð, þá opnuðust fyrjrheiti Guðs fyrir föllnum heimi. Þá opnaðist Bergskoran, sem Móses var boðið að ganga inn í sér til bjargar, og þér er í dag boðið að ganga inn í, því annars getur þú ekki komið fram fyrir rétt- látan Guð. — Hér höfum við þá séð, að við þörfn- umst þessa vígis frá sjónarmiði réttlætis, Guðs og heilagleika. En við þörf-numst þess einnig frá sjón- armiði sektar okkar og Satans. Og lof sé Guði! Einnig þar er vígið öruggt. Við flettum upp á Ljóðal. 2:14: »Dúfan mín . . . í fylgsni fjallhnúksins, lát mig ,sjá auglit þitt, lát mig heyra rödd þína!« Sjáum við ekki dúfuna, fyrir okkur? Hún kemur hrædd á flótta undan höfuð óvini sínum, fálkanum, og þrengir sér inn í fylgsn- ið — bergskoruna. Þar er henni borgiö, en óttinn við óvininn hefir gengið svo nærri henni, að fyrst í sfað þorir hún varla, að tísta. I þessari dásamlega fögtu líkingu er það Krist- ur, sem ávarpar söfnuð sinn og um leið hvert ein- stakt sinna barna, því hann bað lærisveina sína að vera falslausa sem dúfur. Undan höfuð óvini okkar — Satan — hvers vængjaþytur er synda- ,sekt hjartans — flýjura við sem dúfan inn í berg- skoruna, sem er endurlausnarverk Krists. Þar er 3

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.