Afturelding - 01.03.1938, Page 11

Afturelding - 01.03.1938, Page 11
i AFTURELDIN G af mönnum., ssim litla fræðslu g'á.tu fengið. Já, þeir skrifuðu og töluðu knúðir af Heilögum Anda. Vér trúum því, að Biblían sé Guðs orð, og þurfum ekki aö hafa neinar áhyggjur út af því, hverjir skrif- uðu ha,na, eða hvernig hún, er kc-miin til á voru móðurmáli. Pví vér vitumi, að hún er gjöf frá al- góðum, alfullkomnum Guði, eins og allar góðar gjafir. Þess vegna bsr oss að vera honum þakklát íyrir þessa dýrmætu gjöf. Sá, sem elskar Guð af öllu hjarta og vill gera vilja hans, fær íullvissu um a,ð Biblían er Guðs orð, því Guðs orð er »Andi og líf«. »Það er lifandi, og kröftugt og beitlara hverju tvíeggjuðu sverði«. Það hefir kraft í sér til freilsis fyrir sálina og gefur á. þann nátt óræka sónnun fyrir því, að það er Guðs orð. Því enginn get.ur frelsað sálir vorar og gert. css að erfingjumi eilífs lífs, nema Guð, semi eftir að hafa talaö til vor fyrir munn ,sinna spámanna, hefir í lok ald- anna til vor talað fyrir Son sinn Jesúm Krist. Og þennan Jesúm hefir Paðirinn sjálfur innsiglað með sínum Heilaga, Anda og gjört hann að lífgjafa vorum og Frelsara,. Hann hefir keypt oss með blóði sínu úthelltu á krossinum^ til þess að gefa oss eilíft, líf og eilífa dýrð með sér í sínu dýrðar- ríki í himinhæðum,. Þetta fullvissar Guð oss um í sínu heilaga orði og með sínum Heilaga, Anda. Jesús er staðgöngu- maður vor hjá Föðurnum. Hann biður, að vér mættum, verða þeirrar náðar aðnjótandi, sejn Jesús hefir veit-t oss, með því að taka á sig hegninguna tyrdr svndi.r vorar og líða kvalafullan dauða í vorn stað cg fullnægja þannig réttlætiskröí u Guðs, og hreinsa oss af allri synd með sínu heilaga .blcði. Guð stendur á bak v-ið sitt orð og stendur við öl) sín loforð, sem, eru gefin í Orðinu, ef vér göng- um fram í trú og leitum,slt við að gera, bans vilja. Jafnframt því, sem Guð gefur oss eilíft líf í syni sínuml, þá hefir hann líka gefið oss nægtir, cvo vér getum haldið áfram á helgunarbrautinni og fullkommast í öllu góðu. Því Jesús vill að vér fet- um í ha.ns fótspor. Guðs orð fræðir css einnig um alla eiginleika Guðs, allam vilja hans, alla elsku hans ti.1 cor og allar þær dýrmætu gjafir, sem hann vill gefa oss. Þaö kennir oss einnig að þekkja vort eigið syndaeðli, allar illar afle ðingar synd- arinnar, allt það böl og hörmungar, sem af synd- inni leiö'ir og getur leitt bæði fyrir þetta líf og hið eilí.fa, fyrir þá, æm ltmda í eöífu.m kvölum íordæmdra. Guðs orð kennir oss, hvernig vér ía- um. forðast syndina, svo vér getum, orðið sálu- hólpin og lifað í sælu samfélagi við Föðurinn og við Frelsara vorn Je,súm. Því að hann dó fyrir osis og hefir greitt lausnargjaldið fyrir oss, Þess vegna getur hann gefið oss frið og fögnuð í Heilögurn Anda. Hann hefir sætt oss við Föðurinn með sánu blcði. Jesús sagði í bæninni. til síns himneska Föð- ur: »1 því er hið eilífa líf, að þeir þekki þig hinn c-ina siamna, Guð og þamm serm þú sien.dir Jesúm Krist«. 1 honum öðlumst við þetta eilifa líf, ef að við viljum taka á móti því. B'iþlían. er bókin mín, Blessun hennar aldrei dvín. Hana alla elska ég, Af því hún er guðdómleg. Sæmmidur Sigfússon. Immanúel Mínos. Immanúel og fósturforeldrarnir hans. Eitt af því fyrsta, sem gjöra þurfti, var að baða hann. Það þurfti að not,a bæði bursta og sápu, ekki aðeins1 eiimu .sinmi, heldur mörgujn sinmum. Hann hafði aldrei fyrr haft góða umönnun. Konan mín spretti sundur fötunum, sem innfædd saumakona hafði saumað og breytti þeirn, svo að þau fciru bet- ur« Eg smíöaði handa, honum nýtt rúpn og málaói það hvíft. — Það þótti honum vænt um. — Við létum hann sofa í svefnherbergimu hjá okkur, og svo kölluðum við hamn c,kka,r á milli »prinsinn«. Þar sem hann var lagstur á hvítan koddann með dökka hrokkna kollinn sinn, minnti hann óneitan- lega niikið á innfæddan prins. Það var ekki erfitt að sjá, að hann hafði eignast hvít,a mömmu. Margt var það í fari hans, serm þurfti að lagfæra og breyta, en þetta va.r líka námifús sál. Á hverjum morgmi, þegar mammia hans fór i skólann til að kenna sverlingjunum', fylgdis't hann með henni og ,sat við hlið hennar við borðið. Brátt kornu gáfur lrans í ljós, og hann gat, hjálpað til með ýmislegt i skclamum. Því miður kcmi fljótfc í ljcs, að Immranú- el var ekki hraustur. Hann, var með bandorma. Þetta er ákaflega hætíulegt í lreitu löndunum. Ves- lings Imannúel litli. En hann leið þjáningar sínar með þolinmæði. Maginn var upphlásinn og þaó litla sem hann horðaði, varð að m-estu leyti ormun- um að bráð. Þegar við vorum orðin v.'ss um, hvað eo honum gekk, reyndum við auðvitað að hjálpa honum, eftir því sem við bezt gátum. Fyrst varö 23

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.