Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Page 1

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Page 1
Eödd fólksins 1. árg. VESTMANNAEYJUM í JANÚAR 1938. 2. tbl. Hifiniig ii liiiiií Eftir ísleif Högnason Margir bæjarbúar vita, að ár- lega skilar Rafmagnsstöð Vest- mannaeyja 25.000 króna breinum tekjum til bæjarsjóðs Vestmanna- eyja. Hitt munu færri vita, að fyrirtæki þetta befir ekki altént átt upp á háborðið lijá ráðamönn- um bæjarins. Fyrir röskum tíu árum síðan útveguðu foringjar íbaldsmanna lilboð frá rafmagns- firma í Reykjavík um kaup á stöðinni, og börðust allir íhalds- menn í bæjarstjórn á þeim tíma, að einum undanskildum, fyrir þvi að sala þessi næði fram að ganga Það valt á atkvæði þessa eina manns, Jóns sál. Hinrikssonar, að stöðin var ekki seld. Auðvitað börðust fulltrúar al- þýðunnar allir gegn sölunni jafnt og má telja fullvíst, að með því liafa bæjarfélaginu verið unnar 200—300 þúsund krónur, sem ella hefðu runnið í vasa reykvískra spekúlanta. Hvort að ilialdsbroddarnir búa nú yfir þvi, eins og 1926, að losa bæinn við þetta fyrirtæki, skal ósagt látið; þegar stöðina skyldi selja þá voru bæjarbúar ekki að spurðir. Og þess eru dæmi, að íhaldsmenn liafa í öðrum kaup- stöðum selt rafmagnsstöð bæjar- ins einstaklingum, eins og t. d. á Siglufirði, og nutu þeir þar til- slvrivs Framsóknarmanna. Vist er um það, að rafmagns- slöðin liér er nú þannig rekin, að ekki er til fyrirmyndar. Skuldir ljósnotenda, þ. e. a. s. nokkurra þeirra efnuðustu, námu um sið- ustu áramót tæpum 17.000 krón- um, og ekki hefir lieyrst, að þess- ir menn hafi nokkurn tíma kvart- að um að klippt liafi verið á þráð- inn iijá þeim, þó að vangoldið ílfitiavillinii 9Q íialdið Eftir Árna Guðmundsson Flestum bæjarbúum er kunn- ugt, livílíka baráttu það kostaði íþróttamenn liér, að fá landið und- ir iþróttavöllinn. ílialdsmeirihlut- Á. G. inn i bæjarstjórninni var óneitan- lega lengi tregur til að láta landið í Botninum af höndum og hann þverskallaðist eins lengi og liann gat eða þorði. Eftir að iþróttamenn höfðu fengið umráð yfir svæðinu, tóku þeir þegar til óspilltra málanna við byggingu vallarins og hefir framkvæmdum öllum fleygt á- fram, stærri skrefum en nokkurn óraði fyrir i byrjun. Formaður vallarnefndar, Þorst. Einarsson, og fleiri góðir menn, hafa lengi liaft það í huga, að þarna við vöilinn þyrfti að fegra og prýða umhverfið, svo sem kostur væri. M. a. var Þorst. bú- inn að gera ráðstafanir til þess að fá fræ, til að sá í sandflæmið vest- an við völlinn. Hafði honum skil- ist það m. a. á Ólafi Auðunssyni, að sjálfsagt væri, að íþróttamenn fengju svæði þetta til að rækta upp. En svo lætur bæjarstjóri mæla út spildu þessa — sem kálgarða- stæði. íþróttamenn mótmæltu því eindregið, að svæði þetta yrði not- að á þennan hátt. — Málið lcom fyrir í bæjarstjórn. Var nokkuð þjarkað um það á fundi og virt- ist þar ósigur íþróttamanna auð- sær. Tókst þó Jóni Rafnssyni að bjarga þvi í bili a. m. k., með til- lögu, sem náði samþykki, þess efnis, að fela Ræktunarnefnd frek- ari rannsókn málsins, í samráði við Vallarnefnd. Laust eftir áramótin boðaði Ræktunarnefnd Vallarnefndina á fund með sér. Af hálfu Ræktunar- nefndar mættu þar Guðm. Einars- son og Ólafur Auðunsson. Af Guð- liafi verið. En alþýðumenn hafa fyrir 10 króna skuld þráfaldlega orðið að liýma í myrkrinu. Undir stjórn ihaldsmeirihlut- ans, er rekstur stöðvarinnar all- ur gerður svo óhagkvæmur, sem frekast er liægt að hugsa sér. Öll tæki og efni, sem stöðin þarfnast, eru keypt inn við smásöluverði, í stað þess sem hver einasta raf- stöð á landinu /skiíftir ciinungis beint við Raftækjaeinkasöluna i Reykjavik. Olíurnar til stöðvar- innar eru teknar að láni hjá Shell og liefir bæjarstjórnarmeirililut- inn, með Ólaf Auðunnsson í broddi fvlkingar, gert þann háðu- legasta skuldasamning við Sliell, sem hér liefir sést, og orðið að veðsetja tekjur stöðvarinnar fyr- ir skuldum. Starfsmenn stöðvar- innar, sem eru ofhlaðnir störf- um, fá ekki laun sín greidd í pen- ingum nema að mjög litlu leyti. Ljósaleiðslurnar út um bæinn eru i stökustu niðurniðslu, og ber raun þess ljósastan vott, því ekki Frh. á 3. síðu. Vtikiiiiiiltstiiir Eftir Ólat Á. Kristfánsson Öllum almenningi mun vera lítt kunn lögin um verkamanna- bústaði, eða livaða lilunnindi þau veita. Ólafur Á. Kristjánsson. Aðalkjarni laganna er þetta: Starfandi er sjóður i Reykjavík, einskonar Veðdeild, sem aðeins lánar til íbúðarhúsbygginga, með ekki stærri íbúðum en 2—3 lier- bergjum auk eldhúss, geymslu og annara þæginda. Sjóðurinn lánar gegn 1. veðrétti alt að 85% af verði íbúðanna, affallalaust, til mundi liöfðu íþróttamennirnir ekkert annað en svívirðingar og alskonar dylgjur og aðdróttanir um íþróttamenn yfirleitt — og sér i lagi ýmsar móðganir og persónu- legar svívirðingar um Guðlaug Gíslason (3. mann á sjálfstæðism. iistanum), sem þarna var mættur. (Sýnir þetta vel öngþveiti það og ósamkomulag, sem ríkir innan Sjálfstæðisflokksins hér). Af Ólafi fengust ekki nema loð- in svör og vífilengjur. Að vísu við- urkenndi hann, að það væri til nóg annað land undir garða — en vildi þó eigi heita íþróttamönn- 42 ára, sem greiðast með 5% af allri lánsupphæðinni. T. d. af 7 þús. kr. láni verður árleg' afborg- un 350 kr. í 42 ár. Skilyrði fyrir livert bæjarfélag til þess að verða aðnjótandi þess- ara góðu lánskjara, eru þetta: 1. Að rök séu færð fvrir þvi, að þörf sé slíkrar aðstoðar. 2. Að stofnuð séu byggingar- félög i bæjunum, sem með sam- vinnu vinni að þvi að koma hús- unum uppi. 3. Að hlutaðeigandi bæjar- sjóður greiði árlega i byggingar- sjóðinn, sem svarar 2 krónum á hvern ibúa bæjarins. Iiér i bænum mun vera til slíkt byggingafélag, þótt furðu hljótt liafi verið um það. Enda liefir bæjarsjóður ekki greitt sitt fram- lag, svo lánsréttindi eru ekki fyr- ir hendi. Erum við hér í Eyjum þó svo vel á vegi staddir, að við þurf- um ekki að notfæra okkur slík kostakjör? Nei, og aftur nei! — Margar íbúðir eru hér mjög slæm- ar, jafnvel ólöglegar, auk þess, sem það er þrá livers einasta manns að búa í eigin íbúð, en sá draumur rætist því miður alt of sjaldan. Frh. á 2. síðu. um liði sínu í bæjarstjórn til þess að þeir fengju liið umrædda land. Guðmundur gaf sömu svör. Sem sagt: Niðurstaða fundar- ins var sú, að þessir tveir af höf- uðpaurum sjálfstæðismanna neit- uðu því ákveðið, að mæla með því við bæjarstjórn, að íþrótta- mönnum yrði veitt landspilda þessi — og viðurkenndu ])ó um leið, að ])að van-i enginn liörgull á landi undir garða, annarsstaðar. Þannig er hugur íhaldsins til iþrótta- og menningarmálanna. Minnist þess 30. jan., þegar kosið verður i bæjarstjóm.

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.