Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Síða 4

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Síða 4
RÖDD FÓLKSINS Tilkynning. Samkvæmt fyrirlagi fjármálaráðuneytisins tilkynnist hér með, að í framtölum sínum fyrir 1937 verða menn að sundurliða greini- lega eftirtaldar eignir: 1. Innistæður í bönkum. 2. Innistæður i sparisjóðum. 3. Bankavaxtabréf Veðdeildar Landsbanka íslands. 4. Skuldabréf bæjar- sýslu-, og sveitarsjóða og önnur opinber verðbréf. í reikningum félaga og fyrirtækja verður þetta að koma greinilega fram. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 12. janúar 1938. Jih. Gnnnar Ólafsson. Fraiteljendur Þeir, sem ætla að fá leiðbeiningar við fram- tal tii skatts verða að koma sem alira l'yrst. Hafið hugfast, að framtalsfresturinn er liðinn 31. jan. n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 5. jan. 1938. jóh. Gunnar Ólafsson. Vanti yður málningarvörup, þá komið til okkar: Sadolinsbotnmálningu. þekkja allir. SadLolins vöpup epu bestar. Kanpféiag Alþýðu Aliai* matvðvup seljum við enn á sama lága verðinu þrátt fyrir tollhækkun um áramótin. Hreinlætisvörur. Allar tegundir — fjölbreytt úrval. BollapÖP. Smekklegt úrval — ódýr. Kaupfélag vepkamanna. Vestmannabraut 35. Enn á ný eru atvinnurekendur ámintir um að skila vinnu- skrám fyrir aðkeypta vinnu til Vinnumiðlunarskrifstofunnar, til að komist verði hjá frekari óþægindum. Vinimmidlunapskpifstofan MÁNAVÖRUR MÁNABON MÁNA8KÓGUÁI MÁNASAPA eru vörur, sem ekki má vanta i þær verslanir, sem lála sér ant um hagsmuni viðskiftamanna sinna. gerið þér í vefnaðarvörudeild K.f. Verkamanna, Vestmannabraut 47. Þar fæst meðal annars: Léreft — Flunnel — Sirs — Sængurdúkur — Kápu- efni — Tvinni — Tölur — Emellur o. s. frv. GÚMMÍSTÍGVÉL EKTA ENSK á börn og konur. — Tízkubrún á ilt. — VEGGFÓÐUR — fná kr. 3.00 á herbergi, 5x5 áln. NÆRFÖT KARLA OG KVENNA. VINNUFÖT. Samfestingar, Skyrtur, Jakkar, Buxur, allar stærðir. Kaupfélag vepkamanna. Vefnaðarvörudeildin. — Vestmannabraut 47. — Þakjárn Tjörupappi Kpossviðup Best og ódýrust kaup í MENN deila um stjórnmál, en all- ir eru sammála um, að beztu og ódýrustu KOLIN selur Helgi Benediktsson Sími 90. Bestu skókaupin gerið þér hjá okkur. — EMPERA barnaskóna þekkja allir. Kaupfélag fllþyðu Allar vörur lang ódýrastar hjá. 088. Komið og spyrjið um verðið. Vöruhús Vestmannaeyja hf. Kfósid A'listann!

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.