Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 2

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 2
RÖDD FÓLKSINS Ef „Helgarnir“ 'koma manni í bælarstjórn Enda þótt engum blöðum sé um það að fletta, aS íhaldiS sé komiS hér í allverulegan minni- hluta, borið saman við vinstriöfl bæjarins, mun öllum greinagóð- um og kunnugum vinstrimönn- um hera saman um, að sigur ihaldsandstæðinga sé engan veg- in öruggur, nema þeir haldi sam- an kröftum sínurn að mestu leyti órofnum. Þessi samviskusama varfærni hins hygna ihalds-and- stæðings var liöfuðástæðan fyrir trygðum framsóknarmanna gagnvart áróðri Helga Ben. og þeirra Reykvíkinganna, sem kröfðust þess, að Framsókn stilli upp sérstökum lista, eftir að hafa hafnað samvinnutilboði verk- lýðsflokkanna hér um þetta efni. Þessi samviskusama varfærni íhaldsandstæðinganna, virðist nú hafa vikið sæti fyrir annari kend af miður göfugri rót. Mennirnir, sem byrjuðu að „réttlæta“ sprengilista sinn með því, að leggja i eyru vinstri manna þá huggunarríku yfirlýs- ingu, að lista þeirra væri ekki ætlað annað verkefni en það, að kljúfa utan úr íhaldinu, vaða nú um bæinn og hrópa: Minst þrjá menn í bæjarstjórn fyrir B-list- ann!! — Aðrir, þeir varfærnari, láta sér nægja þetta: Oddamann- inn í bæjarstjórn fyrir B-listann! Upphrópanir þessar sýna, að visu ekki annað en stigmun heimskunnar og óskammfeiln- innar, því allir vita, að eftir reynslu undangenginna kosninga hefir Framsóknarflokkurinn engu því fylgi á að sldpa hér í Um það er ekki lengur deilt að inn á nýjar brautir verði að fara í fiskveiðum og hagnýtingu aflans. Örðugleikarnir um sölu saltfiskjarins aukast stöðugt og þó nú sé minna fiskmagn í land- inu en undanfarin ár, segir það ekkert um batnandi útlit í fram- tíðinni, því aflabresti undanfar- inna ára er einum um að kenna. Vestmanneyingar hafa alveg sér- stöðu meðal islenskra bæja, þannig, að afkoma íbúanna get- ur ekki bygst á öðru en því, sem sjávarsíðunni viðkemur. Tvö við- fangsefni virðast því liggja fyrir um það, hvernig breytt verði at- vinnuháttum frá því, sem nú er. í fyrsta lagi er að fara inn á nýjar leiðir í hagnýtingu aflans með verksmiðjurekstri, svo sem niðursuðu á þeim tegundum, sem nú aflast og öðrum, sem síðar kann að koma i ljós, að hægt er að fá liér í kringum Eyjarnar. í öðru lagi er að beina viðskift- um aðkomuskipa til Eyjanna og veita á þann hált atvinnu til þeirra, sem ýmist nú þegar vant- ar atvinnu eða bætast í hópinn síðar. Lausn hafnarmálsins skapar möguleika fyrir þessu hvoru- tveggja. Höfnin verður á þessu bænum, að nokkur skynsamleg leið sé fyrir sprengilistann að koma manni í bæjarstjórn. Til að þóknast götuköllurum B-listans, skulum við setja sem svo, að þeir „Helgarnir“ komi að einum manni, sem réði þar með úrslitum hinna gagnstæðu mála í bæjarstjórninni. Hver einasti kjósandi í bænum hefir kynt sér málefnasamning vinstri manna, sem bæjarmálapólitík þeirra og tillögur í bæjarstjórn myndu mótast eftir. Fráleitt mundi þessi Salómon B-listans veita vinstri öflunum þar að málum, þvi þá hefði verið ástæðulaust fyrir hann, að hafna samvinnutilboði þeirra fyrir kosningarnar, — og til þess að vera sjálfum sér sam- kvæmur, mundi hann greiða þeim mótatkvæði. — Gerum þá ráð fyrir þvi, að þessi háttvirti miðflokks-fulltrúi héldi sér óháð- um og andvígum báðum flokk- um til hægri og vinstri og fari sínu fram, án tillits til liinna. Maður þessi yrði sem kunnugt er gersamlega ókunnugur öllum bæjarmálum. I þessu tilfelli yrði honum kynning bæjarmálanna afar torsótt, þar sem kæmist ekki i neina nefnd innan bæjarstjórn- ar, án þess að njóta góðs af hin- um flokkunum. Sjálfstæð og já- kvæð afstaða í hinum ýmsu að- kallandi máluin, sem ágreining- ur væri um á milli „hægri“ og „vinstri“, yrði honum að ofur- efli. Salómons-úrskurðir lians yrðu því í flestum tilfellum út í loflið og óviðunandi fyrir báðar liöfuð-andstæðurnar, sem vita ári eða því næsta sennilega skip- geng botnvörpuskipum og virð- ist því ekkert því til fyrirstöðu, að þau skip, sem bækistöðvar sínar hafa í námunda við Eyj- arnar, flytji þau viðskifti sín liingað, sem þau undanfarið liafa orðið að hafa í Reykjavík. Um leið og aðkomuskip fara að leita bingað lil aðgerðar, verður nauð- synlegt að hér lcomi upp full- komið viðgerðarverkstæði, sem geti fyllilega staðist samkepnina við Reykjavíkurverkstæðin um vinnubrögð og verð á aðgerðum. Hvort heldur sem um er að ræða vélaverkstæði eða aðra iðju, er nauðsynlegt að fá ódýra orku,. Sé liún ekki fyrir hendi, er hæp- ið að hægt sé að standast sam- keppnina. Með þvi verði, sem nú er á rafmagni hér, mun vera lítt mögulegt að reka hér nokkra iðju með þvi sem orkugjafa. — Mér var þetta ljóst og flutti eg livað þeir vilja. — Oddamaður- inn ókunnugi yrði því i bæjar- stjórninni að hálfgerðu eða al- gerðu viðundri, dæmdur til þess (sárnauðugur enn einu sinni) að verða í vegi fyrir afgreiðslu liinna mest aðkallandi mála. — Yrd'i bæjarstjórnin þar með ó- starfhæf. Hugsum okkur ennfremur, að þessi oddamaður tæki sér nokk- urra mánaða tóm lil að setja sig inn í bæjarmálin og yrði hlut- laus yfir þann tíma í bæjarstjórn. Á meðan mundu andstæðurnar til hægri og vinstri, eyða tíman- um í að drepa með jöfnum at- kvæðum tillögur hvor fyrir ann- ari!! — Útkoman yrði vitanlega sú sama og áður: Bæjarstjórnin óstarfhæf. Gerum loks ráð fyrir, að bæj- arstjórnin yrði „starfhæf“ að á- liti „Heglanna14, —- og yrði það því undir þeim einu kringum- stæðum, að „brosið til bægri“ yrði snögglega að faðmlögum. þ. e. samruna við íhaldsliðið í bæj- arstjórn. — Erum við þá komn- ir á vonalind „Helganna“, þeirra allra bjartsýnustu, í sambandi við kosningarnar 30. þ. m. — En varavonin, sem þeir sprengilista- menri eiga í félagi við ihaldið, er vitanlega sú, að geta nælt í það mikið af atkvæðum frá vinstri fylkingunni, að Ólafur Auðunsson fljóti inn, — og um leið hinn raunverulegi tilgangur B-listans. Að kasta atkvæðum á B-listann er því undir öllum kringumstæð- um, að þessu sinni, sama og að veita íhaldinu að málum. Þess vegna kjósa nú allir andstæðinga þess — A-listann. þvi á þinginu s.l. vetur þings- ályktunartillögu þá, sem liér fer á eftir: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram- kvæma rannsóknir og gera áætl- anir um eftirfarandi: 1. Hvort tiltækilegt muni að leiða raforku frá Sogsvirkjuninni til Veslmannaeyja, og ef svo er, þá hve mikill stofn- og rekstrar- koslnaður yrði og við hvaða verði unt mundi að selja orkuna í Vestmannaeyjum. 2. Vindaflsstöð til framleiðslu raforku í Vestmannaeyjum, stofn og rekslrarkostnað stöðvarinnar og við hvaða verði hægt mundi að selja orkuna.“ Tillaga þessi fékk þá afgreiðslu á þinginu, að liún var feld inn í tillögu, sem atvinnumálaráð- herra flutti um allsherjarrann- sókn á orlcuveitum úlfrá Soginu. Tilgangi mínum með flutningi íhaldsmyrkur eða vinstraljós Næst hainarmálinu er rafmagnsmálið mest adkallandi fyrir Vestmannaeyjar Eftir Pál Þorbjörnsson Sælir eru trúaðir Arsæll Sveinsson mun vera einir hinna hreinskilnustu timburkaup- manna i beimi. Á fundi i Al- þýðuhúsinu fyrir nokkurum dög- um (Ársæll kemur i Alþýðuhúsið, þótt ekki sé það byggt úr Völund- artimbri) sagði Arsæll, að hann liefði verið að sigla út Leiðina, þegar 2 menn liefðu verið i áflog- um við ísleif Högnason, út af kaupgjaldsmálum verkamanna (saltslagnum). Þegar liann frétti um þessa viðureign, sagðist liann liafa orðið alveg eyðilagður yfir því, að liafa ekki getað verið við- staddur, ekki til þess að hjálpa Is- leifi i þessum ójafna leik, nei, sei, sei, nei, heldur til þses að kaffæra hann! (Danskir eru drengir góð- ir, vinfastir og veita þeim, sem betur mega). Eftir mikinn bægslagang og tannagnistran yfir þessu óhappi sinu, að geta ekki lagt þarna lið, vék hann sér að fólkinu og spurði það, hvort að það ætlaði nú virki- lega að fara að kjósa trúleysingja inn i bæjarstjórn. Varð þá hlátur um alla bekki Að undanteknum guðsorðalestri og bölbænum var öll ræða þess- arar skringilegu toppfígúru í- lialdslistans ekki annað en eitt heróp: Drepum, drepum. xA tillögunnar var í sjálfu sér náð með þessu, en vegna þess, að eg taldi, að sérstök nauðsyn væri á því, að sem fyrst væri athugað um möguleika fyrir Veslmanna- eyjar, ritaði eg Rafmagnseftirliti Ríkisins bréf og bað þá að láta uppi álit sitt um málið og barst mér eftirfarandi bréf frá þeim: „Herra alþingismaður Páll Þor- bjarnarson, Vestmannaeyjum! Samkvæmt beiðni yðar, lir. al- þingismaður, látum vér yður hér- með í té umbeðnar upplýsingar um kostnað raforkuveitu frá Ölf- usárbrú í Flóanum til Vest- mannaeyja. Þar sem engar rann- sóknir hafa verið gerðar á línu- stæðinu og engar áætlanir um veituna, verður hér aðeins um að ræða lauslcga ágiskun um kostn- að línunnar. Línan er hugsuð lögð þá stystu leið, sem lillækileg er frá Ölfus- árbrú í beina stefnu yfir Þjórsá við Ferjunes. Þaðan liggur hún niður með árini, en tekur síðan sömu stefnu og áður, til suðaust- urs, yfir Þykkvabæjarhverfið til Önundarstaða í Auslur-Landeyj- um. Þaðan beygir hún niður á .Krosssand og liggur í sæslreng til Vestmannaeyja. Loftlínan frá Ölfusárbrú til Krosssands mælist

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.