Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 3

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 3
RÖDD FÖLKSINS Hvernig hefir vinstri samvinna reynst al- þýöu Eyjanna? Janfliliða því, sem ihaldið reyn- ir nú að fJeyga í sundur samfylk- ingu alþýðunnar í hinni nýbyrjuðu kosningaharáttu með því að stagl- ast á undangengnum erjum verka- iýðsflokkanna, eða á þvi, að ann- ar flokkurinn liafi kúgað hinn —- reynir það að telja fólki trú um, að enda þótt samfylkingin haldist, muni hún ekki stoða neitt — al- þýðan muni bíða ósigur — ihaldið sigra. — Enguni alþýðumanni ætti að koma þessi baráttuaðferð á óvart. — 1 hvert sinn, sem samvinna hef- ir tekist á milli verkalýðsflokk- anna ujn einliver einstök mál, lief- ir íhaldið gólað upp á þennan hátt i von um sundrunarárangra, en án þeirra. Þeir liafa vonað að gela á þennan hátt vakið tortrygni innan verkalýðsflokkanna hvors i annars garð — eða á milli ein- stakra manna — en þessum til- raunum hafa flokkarnir — og al- þýðan yfirleitt — sífelt svarað með ákveðnari og aukinni samvinnu, og svo mun verða enn. Viðvíkjandi því, að vinstrisam- vinnan stoði ekki, þá segir það sig sjálft, að allur bæxlagangur íhaldsins gegn henni kemur af engu öðru en ótla þess við hana, enda gefur reynsla undanfarinna ára íhaldinu fullkomna ástæðu til slíks ótta. Frá þvi að samvinna hófst á ný milli verkalýðsflokkanna um verkalýðsmál, hefir það sýnt sig, að liún hefir ætíð fært verkalýðn- um sigra, þvi meiri, sem samvinn- an hefir verið ákveðnari og víð- tækari. Nú síðast i liaust og vetur sann- aðist þetta mjög áþreifanlega. Eins og að undanförnu hugðist bæjar- stjórnarmeirihlutinn að láta sem vind um eyrun þjóta áskoranir og kröfur alþýðunnar um vinnu — en alþýðan tók til sinna ráða — og þau voru samfylking. Og sem fyr varð árangurinn sá, að eftir að hin samfylkta alþýða liafði far- ið kröfugöngu niður á skrifstofur bæjarins, fylt þar skrifstofu bæj- arstjóra og alla ganga — þá létu andstæðingarnir undan — vinnan hófst. Slík liefir reynslan verið, og hún er ólýgnust. Sú samvinna, sem nú á sér stað í milli verklýðsflokkanna vegna hæjarstjórnarkosninganna hefir Á hæjarmálafundi þeim, sem vinstri flokkarnir liéldu með þeim Eysteini fjármálaráðherra og Jónasi frá Hriflu, sagði Isleif- ur Högnason, að mjög skorti á það að Vestmannaeyingar nytu jafn- réttis við aðra íbúa landsins, livað snerti framlög ríkissjóðs til vega- mála. Á fjárlögum fyrir árið 1938 væri áætlað 1 'l/> miljón lu-óna til vegagerða víðsvegar um landið, en af fé þessu, sem tekið er af í- búum landsins með tollum og sköttum, sem Vestmannaeyingar greiða eins og aðrir fer ekki einn eyrir til Vestmannaeyja. Kvað hann það sanngjarna jafnréttis- kröfu Vestmannaeyinga til Al- þingis, að ríkissjóður legði fram tekist giftusamlega það sem af er. Samning hinnar sameiginlegu stefnuskrár og uppstilling listans gekk fyrir sig greitt og deilulaust, og her það vott um allt annað en að um þvingun eða kúgun annars- hvors aðilans hafi verið að ræða (íhaldið, sem orðið liefir að rífast innbyrðis vikum saman um sinn lista og gert sig að athlægi með prófkosningu, getur stungið þessu lijá sér). En alþýðan mun ekki láta sér nægja að fara efnilega af stað. Hún veit, að sú samvinna, sem mynduð hefir verið er samvinna um aukið starf — aukna baráttu. Þessvegna mun hún svara liverri sundrunartilraun, sem gerð kann að verða, með auknu starfi fyrir lista sinn, A-listann, og afla hon- um meirihluta atkvæða. Vinstri samvinna liefir reynst alþýðu Eyjanna afl- og sigurgjafi — og svo mun verða enn 30. jan. n. k. Kjósandi. lé til verklegra framlcvæmda í Vestmannaeyjum að réttri tiltölu við íbúa Eyjanna, af fé, sem ár- lega er ætlað til vegamála á fjár- lögum og spurði fjármálaráðherr- ann livaða afstöðu liann og lians flokkur tæki til þessa máls. í svarræðu sinni sagði Eysteinn, og byrsti sig, að ísleifur Högnason vildi aðeins heimta og heimta, en slík stjórnmálastefna væri eigi boðleg, og að engu liafandi, enda þekkti hann það af reynslunni frá Eskifirði(!!!), livaða árangur slík heimtufrekja liefði. Greip fsleifur þá fram í fyrir honum og kvaðst hafa heimtað jafnrétti fyrir Vest- mannaeyinga í framlagi ríkissjóðs lil vegamála og bað hann að svara [ystein oo jatoréttiskrotii 64 km. og sæstrcngur til Vest- inannaeyja 13 km., á Suðvestur- landuppdrættinum (1: 250000). Til grundvallar ágiskun vorri um kostnað línunnar er lagt það km.-verð, sem fæst úr áætlunum rafmagnseftirlitsins um raforku- veitur út frá Sogsvirkjuninni. •— Það verð er breytilegt eftir stað- háttum, en hér er eigi liægt að taka tillit til þess. Kostnaður inn- anbæjarkerfis Veslmannaeyja er á sama liátt fundinn með ágisk- unum eftir samanburði við áætl- unarverð innanbæjarkerfis í öðr- um kausptöðum og gert ráð fyr- ir að núverandi kerfi sé ekki nýlilegt. Með framangreindum forsend- um má giska á, að kostnaðurinn verði sem hér segir: Loftlína á tréstólp- um með 3x35 mm.2 eirlaugum fyrir 20 kV.................kr. 330000.00 Sæstrengur, 3x25 mm2 eir fyrir 20 kV. — 260000.00 Samtals kr. 590000.00 Innanbæjarkerfi Vestmannaeyja ... kr. 136000.00 Hér er miðað við verðlag haust- ið 1936, en nú má gera ráð fyr- ir að verðið muni vera um 15% hærra. Samkvæmt lauslegum samau- burði d kostnaði þessarar línu og annara orkuveita frá Sogs- virkjun, má telja að útlit sé fyr- ir, að hún muni geta orðið fjáir- lmgslega sjálfstætt fyrirtæki.*) 7. apríl 1937. Rafmagnseftirlit ríkisins. Jakob Gíslason.“ Eins og fram kemur af bréfi Rafmagnseftirlitsins, er talið, að rafveita frá Soginu til Vesl- mannaeyja geti orðið fjárliags- lega trygt fyrirtæki. Eg hefi haft tækifæri til að bera þessa áætlun Rafmagnseft- irlitsins saman við áætlun um virkjun Laxár í Suður-Þingeyj- arsýslu fyrir Akureyri, en svo sem kunnugt er, á nú að fara að byrja á þeirri virkjun. Nákvæm áætlun hefir verið gerð um það mannvirki og virð- ist í fljótu bragði, að raforku- veila fyrir Vestmannaeyjar frá Soginu muni verða kostnaðar- minni en Akureyrarveitan, mið- *) Leturbr. hér. að við hestafl. I Akureyraráætl- uninni er gert ráð fyrir, að raf- orka til ljósa verði seld á 45 aura kílóvattstundin og orka til iðn- aðar á 3% eyri kílóvattstundin, en til suðu á ca. 7 aura kílóvatt- stundin, eða sem svarar 10 krón- um á ihúa í bænum. Ástæða er til að ætla, að raforku frá Sog- inu verði þvi hægt að selja í Vest- mannaeyjum við ekki hærra verði en Akureyraráætlunin ger- ir ráð fyrir. Athugi maður þetta verðlag og beri það saman við það verð, sem almenningur verður nú að greiða í Vestmannaeyjum, hvort heldur er til ljósa eða iðnaðar. íbúar Vestmannaeyja þekkja livernig ljósakerfi bæjarins er, og virðist svo sem það muni alveg á næstunni þurfa gagngerða end- urnýjun. Ástæður virðast því all- ar ganga í sömu átt, að liraða beri því sem mest að fullkomin áætlun verði gerð um raforku- veituna til Vestmannaeyja frá Soginu. Elcki er kunnugt um, að bæjarstjórnin liafi i þessu máli, frekar en öðrum, sýnt röggsemi sina í því, að óska eftir þessari athugun. Meira að segja hefir bæjarstjórnin ekki vaknað af RÖDD FÓLKSINS Málgagn vinstrimanna í Vest- mannaeyjum. Ritstjórar: Páll Þorbjörnsson og Jón Rafnsson. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN fyrirspurninni. Vafðist þá Eysteini tunga um tönn og sagði, að Isleifur hefði aldrei minnst á jafnrétti, hætti að lala um Eskifjörð og lét fyrir- spurninni ósvarað. Fyrir alla Vestmannaeyinga er atriði sem þetta mjög mikilsvarð- andi. Að réttu lagi ætti ríkissjóð- ur að leggja árlega til vegamála i lilutfalli við aðra landsliluta 40 til 50 þúsund krónur á ári hverju, en það þýddi atvinnuaukningu sem nemur 200 krónum lianda 200 verkamönnum i Eyjum. Afstaða ráðherrans i þessu máli táknar neikvæða afstöðu Fram- sóknarflokksins til jafnréttismála Vestmannaeyinga. Ef til vill er af- staðan mótuð af umhyggju for- ingjanna fyrir hagsmunum stór- bændanna, sem óska að sem mest atvinnuleysi sé i verstöðvunum á sumrin, til þess að þeim veitist auðveldara að fá ódýrt vinnuafl við heyskapinn. En hvað sem þvi liður, sýndi framsóknarforinginn lireinan lit 1 gagnvart jafnréttiskröfum Eyja- 1 búa, sem minnir lieldur kaldrana- 1 lega á afstöðu Jóh. Jós., og naz- istanna til liins sama máls á þing- málafundinum í Nýja Bíó í liaust, og gefur ljósan grun um, hvað koma skal, ef klofningslisti Jón- asar kæmi ætlunarverki sínu í framkvæmd við kosningarnar 30. jan. n. k. blundi sínum, þótt eg flytti mál þetta inn á þingið. Vestmanneyingar verða að kaupa kol liærra verði en þekk- ist í nokkrum öðrum hæ og er það enn ein ástæða til að gera 4311811 rafmagnsmálsins : enn hrýnni. Bæjarstjórnin hefir sofið á þessu máli, eins og flestum menn- ingarmálum. Kolakaupmennirnir geta ekki meint, að þeir að þeir græði neitt á ódýru rafmagni. I liönd farandi kosningum verður kosið um mörg mál, með- al þeirra er þetta. Lausn rafmagnsmálsins veltur á úrslitum kosninganna. Ef A- listinn sigrar, verður ótrautt har- ist fyrir lausn málsins, fyrir ó- dýru rafmagni til Eyjanna, fyr- ir þvi, að nýtt menningar- og at- hafnalíf geti færst yfir þær. Þeir, sem kjósa ihaldslistann, stuðla að því að rafmagnsmálið sitji í sama farinu, stuðla að því að myrkur sé yfir þessum bæ á fárra mínútna fresti, ef eittlivað blæs. Strengið þess lieit, að senda 5 vinstrimenn inn i bæjarstjórn- ina! Kjósið öll A-listann!

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.