Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 4

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 28.01.1938, Blaðsíða 4
RÓDD FÓLKSINS Tilkynning. Samkvæmt fyrirlagi fjármálaráðuneytisins tilkynnist liér með, að i framtölum sínum fyrir 1937 verða menn að sundurliða greini- lega eftirtaldar eignir: 1. Innistæður í bönkum. 2. Innistæður í sparisjóðum. 3. Bankavaxtabréf Veðdeildar Landsbanka íslands. 4. Skuldabréf bæjar- sýslu-, og sveitarsjóða og önnur opinber verðbréf. í reikningum félaga og fyrirtækja verður þetta að koma greinilega fram. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 12. janúar 1938. Jih. Gonnar Ólafsson. Framteljendur Þeir, sem ætla að fá leiðbeiningar við fram- tal til skatts verða að koina sem allra fyrst. Hafið hugfast, að framtalsfresturinn er liðinn 31. jan. n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 5. jan. 1938. jóh. Gunnar Ólafsson. Sjómeim i Vestmannaeyjum eru áminntir um að gerast meðlimir í Sjó- mannafélaginu „Jötunn“, áður en þeir láta skrásetja sig i skip- rúm. Sjómannafelagið Jötunn. Samkvæmt samningi við Útvegsbændafélag Vestmannaeyja er Sjómannafélaginu „Jötunn“ frjálst að bafa trúnaðarmann félagsins við lögskráningu á bála. Hlutaðeigendur eru því hér með áminntir um að tilkynna félaginu þegar lögskráning á að fara fram. MÁNAVÖRUR MÁNABÓN MANASKÓGUÁI MÁN ASÁPA eru vörur, sem ekki má vanta í þær verslanir, sem lála sér ant um hagsmuni viðskiftamanna sinna. - K o 1 - þur úr húsi seljum við fyrir kr. 11.00 skippundið. Kaupfélag verkamanna. fiiini!itígul!l svört kvenstígvél, brún, hnéhá á drengi og stúlk- ur. — Vefeaðarvðrndetld Kanpfélags verkamaDna. Vestmannabraut 47. Þakjápn Tjörupappi Krossviöur Best og ódýrust kaup í Hveiti, 2 tegundir. Rúgmjöl, Haframjöl, Baunir, Sago, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Hænsnabygg. Kandíssykur, Melís, Strásykur, Flórsykur, Kaffi, brent og óbrent. Export, The, Kako. Allt til bökunar. Brunabótafélag r Islands. Aðalskrifstofa Hverfisgötu 10 — Rej'kjavík. Umboðsmenn í öllum lireppum, kauplimum og kaupstöðum. Lausafjárvátryggingar (nema verzlunarvörur). Hvergi hagkvæmari. Best a8 vátryggja lanst og fast á sama stað. IJppIýsingar og eyðublöð á aðal- skrifstofunni og hjá umboðs- mönnum. Bestu skókaupin gerið þér lijá okkur. — EMPERA barnaskóna þekkja allir. Kaupfélag fllþýðu Hveiti og maizmjöl í sekkjum og lausri vigt. Kaupf. Alþýöu Silkitviani á vinslnm. Allir litir — ávalt til. Kaupfélag verkamanna. Vestmannabraut 42. Vef naðarvörudeildin Tréskóstígvél og klossar Kaupf. Aiþýðu Kjósið A-listaan!

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.