Alþýðublaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 3
AL£ÝÐUBLAÖ1& 3 Ai{i|ðtslira«Bieriiii frarnleiðir að allra dómi bezíu teauðía í fosenum,; Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilenduin mylnum og aðrar vörur frá helztu flrmum i Ameriku, Englaudi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stóit, eru beztu vöruteguadh nar, sem á heimsmarkaðinum fást. f irþesíaílutning', er engir hafa aðgang að nema skipsmenn; er það 'góð nýbreytni. Ýmtss konar útbúnaður viðvíkjandi flutningi, t. d. kælirúm o. fi., fylgir einnig. Hraði skipsins ætti að geta orðið venjulega ait að 11 mílutn t’ sæmilegu veðri. og er það við- unanlegt. Lestarrúmið er um 300 smáiestir. Yfirleitt virðist skipið vera vandað í a!!a staði. En ýmsir ágallar geta auðvitað verið til, sem ekkt er hægt að sjá við augnabiiks álit, en reynslan ein verður að leiða í Íjós. Með >Esju< höfum við fengið farkost, sem horfir í rétta átt, Mjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3-^-4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- að veita fólkinu fljótari ferðir og betri aðbúnað með fram strönd- um landsins en áður hefir verið kostur á. En ekki fullnægir >Esja< þó þörfinni, og verður því að stníða annað skip ekki Iakara þegar á þessu ári. H ÁÆTLUNARFERÐIR1 Q Ný|u bifpeiðastftðiuni ^ m Lækjartorgi 2. m Keflavík og Giarð 3 var í K? m viku, mánud., miðvd., lgd. Hafnarfjörð allandaginn. m Vífllsstaðfr sunnudögutn. m Sæti 1 kr. kl. 11 x/2 og Sími Hafnarfirði 52. — Reykjavfk 929. Bpýiaslaa Heflll & Sög Njáls* * götu 3 brýnir öll skerandi vetkfæri. Nlkkelerlng á alls kon- ar reiðhjólá- og mótorhjóla- pörtum er ódýrust í Fálkanuui. Símanúmei* Gfuðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóríi er 1387. 40 aura kílðið kosta norsku matareplin hjá Kauptélaginu. Edgar Itico Burrougha: Eíýa- Tarzans. komast skrefl lengra en faðir hans. J?aö er óskeilc- ult lögmál framþróuuaiinnar. Faðirinn var dýr, en sonurinn skal veröa maður; — hann skal stíga upp í næstu tröppú þióunar- stigans. Hann skal ekki verða nakið skógardýr, heidur bera mittisskýlu og eirhringa um ökla ser og kann ske hring í nefl, því hanp verður alinn upp af mönnum, — af viltum mannætum. Ég hefði getað drepið þig, ón þaö hefði dregið úr refsingunni, sem þú átt skilið af rcér. Éú hefðir ekki dauður getað þjáðst út af örlöguin sonar þíns, en þú munt þjást alla æfl út a£ því að vita ógæfu sonar þíns, en geta ekki komist þaðan, sem þú ert, til þess að bjarga honum Þetta verður því hluti af refsingunni fyrir það, að þú heflr dirfst að standa gegn N. R. P. S. — Hinn hluti refsingarinnar er það, sem komá mun fram við konu þína, en það læt ég ímyndun þinni eftir að brjóta til mergjar.< * * * Er hann lauk lestrinum, hrökk hann við. Að baki hans heyrðist skrjáf, sem kom hontim til sjálfs sín. Ósjálfrátt vöknuðu skilningarvit hans, og hann var aftur Tarzan apabróðir. Er hann snéri sór við, var hann dýr í úlfakreppu, titrandi af sjálfsbjargarhvötinni, og stóð andspænis stórum kailapa, sem var að stökkvu á haim. Þau tvö ár, sem liðin voru, síðan Tarzan hólt á braut úr skóginum með konu sinni. höfðu ekki dregið úr kröftum hans. Hin stóra bújöið hans í Uziri hafði veitt honum nóg að gera andlega og líkamlega, og þar höfðu kmftarnir komið honuin í góðar þarflr. En það var ógaman að mæta þessu óa'gadýri voptilaus og alis nakinn, og apamaðurinn hafði sízt kosið slíka fundi á vilJimenskuárum sínum. En hór voiu engin undanbiögð. Hann hlaut að giíma við dýrið með þeim vopnum, er nátfúrau hafði gefið honum. Tarzan sá nú yflr herðar apans að minnst.a kosti tólf af félögum hans. Hann vissi samt, að litlar líkur voru til þess, að þeir mundu ráðast á hann.-Það var ofvaxið skiln- ingi eða hugsuu mannapanna að ráðast í fólagi á óvin sinn; — -annars væru þeir fyrir iöngu orðnir drotnar dýranna vegna krafr.a sinna og snarleika. Apinn stökk urrandi á Tarzan, en hann hafði meðal aunars lært það af siðuðum finönnum, að nota greiud sína í bardaga. Fyrir nokkrum árum hófði hann mætt dýrinu með villidýrsæði, en nú vék hann sór undan stökk- inu og rak heljarhögg í hóst apans, um leið og hann fór fram hjá. Apion kútveltist með reiðistunu, en komst brátt á fætur aítur. Samt, sem áður var hinn hvíti fjanji hans svif- inn á hanu, áður en hann komst t,ii- fufls á fætur,-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.