Barnablaðið - 01.02.1900, Blaðsíða 2
6
^afkir drengir.
Eftir
Zakarias Topelius.
J|5)að minkun vöskum unyling er,
þá að fer vetrar tíð,
að vefja feldinn fast að sér
og forðast storm og lirið,
og hlása' í kaun og kvefast hrátt
er köldu andar norðanáU.
Ef er liann veikur — ekki má
liann úti leilca sér,
en sé hann latur, linur — þá
ei lizt á piltinn mér,
og s.é liann liuglaus — heillin mín -
má hann við spotti gceta sín.
Að visu oft ég uni vel
við arinbjarmann mér,
þá svart er lcvöld og sótdimt él
og saga lesin er;
en úti þrátt ég vera vil
um vetrardag, þótt geri hyl.
Eg annast vil minn hvata hest -—
og hugsa’ um sleðann minn,
og það mér hugnast helzt hvað hezt
er háan skafi ég finn.
Og ofan háum hlíðum frá
ég liendist mínum sleða á.
Sem vindur yfir isinn létt
ég oft á skaulum fer,
og mjöll ef foldu þekur þélt
þá þjóna slúðin mér;
við drengi minum aldri á
ég oft minn flýti reyni þá.
Við hyggjum klakahorgir þrátt
og herjumst svo um þœr;
þá glymur oklcar heróp Juítt
og hljómar fjær og nœr;
guð hjálpi þeim sem liuglaus er,
því honum vœgð e'i húin er.
* Við allra fyrstu ísahrot,
þá aldan lyftist hlá,
ég set mitt litla far á flot
og festi dúk við rá;
og skútu mína hyrinn her,
sem heina lcið í liernaJð fer.
Já, — margar dáðir drýgjum vér,
þótt drengir séum enn^
og ef til vill þú eitt sinn sér
oss orðna hrausta menn.
Vor hjartkær œt/jörð hefir þörf
á hraustum drengjum i sín störf.
0, mamma, ef þú elskar mig
þá út þú lofar mér;
mín unga hönd vill herða sig
og lijálpa siðan þér,
og allan þrótt, sem eykst hjá mér,
ég alla daga liélga þér.
Og kenna mér þú, mamma, skalt
livað meta’ og lieiðra her,
að elska guð og gera alt
sem gott og fagurt er;
en ékki sízt að auka þrátt
með ósérlilífni sjálfs míns mátt.
Mín þjóð hún á af þörfum nóg
fyrir þann sem liraustur er:
við hók, við ár, við orf, við plóg —
við alt sem gera her,
og yfir gæði öll ég tek
að eignast lífs og sálar þrek.
Því segi’ eg: minkun ungling er,
þá að fer vetrar tíð,
að vefja feldi fast að sér
og forðast storm og hrið,
að hlása’ í kaun og kvefast hrátt
er köldu hlæs úr norðurátt.
§. 91t.
*) Potta erindi or oftir þýðarann.