Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.12.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 19.12.1955, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 5 GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin. Rafveitubúðin. GLEÐILEG JOL! ; I 1 Farsælt mjtt ár! Þökkum viðskiptin. Klettur h.f. GLEÐILEG JOL! Gæfuríkt komancl ár! Húsgagnabólstrun Einars Jónssonar, sími 9559, Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! H.f. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Bæjarbíó, Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Blómabúðin Sóley, Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Dýravemdunarfélag Hafnarfjarðar. GLEÐILEG JÓL! Dvergur h.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Fiskur h.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Mánabar, Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! JÓLm 1913 i (Framhald af bls. 3) settar á hjarir. Allt er gert til að vist mín sé sem líkust hælisvist. 'v Foreldrar og systkini gera allt 'v til að hressa mig, og þá lét vin- ,v ur minn. Jón Einársson, ekki sitt vv eftir liggja. Sat hann hjá mér allar stundir fyrir opnum glugg- um allan veturinn, þegar hann hafði nokkra stund. En um þetta leyti eða skömmu eftir nýárið, varð breyting á viðhorfi mínu til lífsins. Eina nóttina er ég var einna veikastur dreymir mig, að mér finnst ég vera kominn í Garðakirkju. Mér finnst þar vera prestur séra Jens Pálsson, en hann var dáinn fyrir rúmu ári. Finnst mér hann ætla að fara að messa, en ég ætti að spila og sjá um sönginn. Mér þótti sem $ orgelið væri á pallinum fyrir >v framan gráturnar, en annars var 'v vv söngloft í Garðakirkju yfir fram- ív v> kirkjunni og þar var orgelið. Þeg- 'v ar ég ætla að fara að spila, finn v ég engar nótur og allt fer í handa <j| skolum. Þegar prófasti finnst dragast að söngurinn byrji, þykir mér hann snúa sér að mér og spyrja, hvort ég finni ekki nót- urnar, og játa ég því. Segir þá prófastur: Við skulum þá syngja sálminn nr. 47 í sálmabókinni, saman án orgels. Byrja ég svo, en hann tekur undir með sinni sterku og þróttmiklu rödd, og syngjum við allan sálminn, en í síðasta versinu vakna ég, og mér finnst eins og ég heyri hljóm ana frá söng okkar deyja út. Eg kalla í mömmu, er svaf í herberg- inu hjá mér, og bið hana að opna sálmabókina og lesa fvrir mig sálminn nr. 47. Hún gerir það og les. Síðasta erindið í sálm- inum er svona: Hann sem ætíð aumkvar sig yfir þá sem líða og stríða, Hann mun einnig heijra þig, liættu því að mögla og kvíða. Bið í trú og bíð og líð bráðum kemur sælli tíð. Þegar mamma hafði lesið fyr- ir mig sálminn og sérstaklega síð- asta versið, sem mér fannst eins og til mín talað sérstaklega, þá fannst mér sem sólin skini inn í líf mitt að nýju. Það var eins og mér hefði verið bent á ráð, er duga myndi í veikindum mínum, en það væri að biðja til Guðs í trausti þess, að hann bænheyrði ^ mig og bíða svo rólegur bæn- heyrslunnar. Og það varð. Mér 'v fór dagbatnandi, og með bækk- > andi sól komst ég á fætur og gat farið að vinna í apríl. Eg fékk ágæta heilsu og hef aldrei fund- ið til þessa meins síðan og eru nú liðin 42 ár. Gísli Sigurgeirsson. GLEÐILEG JOL! Ragnar Björnsson h.f. Húsgagnabóls'trun, Hafnarfirði. SÓLVANGUR óskar öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JOL! Verzlun F. Hansen, Hafnarfirði. GLEÐILEG JÓL! Byggingarfélag Alþýðu, Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! Malir s.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! Sjómannafélag Hafnarfjarðar. GLEÐILEG JOL! 1 & :v | i 1 I :v Félag ungra Jafnaðarmanna, Hafnarfirði. Frá Yetrarhjálpinni Vetrarhjálpin er tekin til starfa hér í bænum. Fóru skátar söfn- unarferð um bæinn tvö kvöld og söfnuðu kr. 14.400 í peningum auk allmikils af fatnaði. Enn er tekið á móti gjöfum og ættu bæj- arbúar að afhenda sem fyrst það, sem Þeir ætia i:ita- GLEÐILEG JÓL! Bílaverkstæði Vilhjálms Sveinssonar, Hafnarfirði. Sjómannafélag Reykjavíkur. GLEÐILEG JOL! Húsgagnavinnustofa Gunnlaugs og Sigurðar, Skólabraut 2.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.