Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 1
Jafnaðarstefnan er stefna alþijðunnar. Óskum öllum ferming- arbörnunum og aðstandendum þeirra allra heilla í tilefni ferminganna. IHIAJF fc! Æ\R\ IF JJ ARIEft AIRl XXI. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 7. APRÍL 1962 4. TÖLUBLAÐ Hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjarins lokið unum. A fundi bæjarráðs Hafnar- fjarðar hinn 12. maí 1960 var ákveðið að efna til hugmynda- samkeppni um skipulag mið- bæjar Hafnarfjarðar í samvinnu við skipulagsnefnd ríkisins og skipulagsstjóra ríkisins. Það svæði sem hér um ræðir, tak- markast af Reykjavíkurvegi, Hverfisgötu, Lækjargötu, Brekkugötu, Suðurgötu og Mýr- argötu. Jafnframt var til þess ætlazt að fram kæmu tillögur að frumdrögum að skipulagi hafnarinnar, að svo miklu leyti, sem það hefur áhrif á skipulag miðbæjarins. Tilgangur sam- keppninnar var að fá fram liug- myndir að byggingafyrirkomu- lagi og nýtingu þessa takmark- aða miðbæjarsvæðis og aðliggj- andi hafnarsvæðis. Töluvert undirbúningsstarf og tímafrekt þurfti að vinna við • Hvers vegna þcgir Hamar, þegar hann er spurður? Hvers vegna bendir liann ekki á, hvar í þessu kjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn tolpajði hátt á fimmta hundrað at- kvæðum í síðustu kosning- um, ef hann gerði það ekki að langmestum liluta hér í Hafnarfirði? Og Iivers vegna vill Hamar ekki upplýsa les- cndur sína um, hvar í kjör- dæminu rúmlcga 300 at- kvæða aukning Alþýðu- flokksins varð í þessum sömu kosningum, ef ekki að mcstum hluta hér í Hafnar- firði? Já, hvers vegna hefur Hamar ekki svarað þessu? Er ekki von að menn spyrji? kortagerð af samkeppnissvæð- inu og annað, áður en hægt yrði að hefja samkeppnina. Var það verk unnið á vegum skipu- lagsstjóra ríkisins. I septembermánuði sl. var svo auglýst eftir tillögum og fretur til að skila teikningum ákveðin 5. febrúar 1962. 8 til- lögur bárust í þessari hug- myndasamkeppni og liggja nú fyrir niðurstöður dómnefndar: 1. verðlaun, 50 þúsund krón- ur, hlýtur Jón Haraldsson arki- tekt, Bergstaðastræti 83, Rvík. Aðstoðarmenn hans voru Bene- dikt Bogason, verkfræðingur, Selfossi og Sigurður Thorodd- sen, stud. arch., Suðurgötu 66, Hafnarfirði. 2. verðlaun, 30 þúsund krón- ur, hlýtur Orrnar Þór Guð- mundsson, stud. arcli, Stutt- gart, Þýzkalandi. Samstarfsmað- ur hans var Ulricli Stahr, arki- tekt. 3. vcrðlaun, 20 þúsund krón- ur, hlýtur Þorvaldur S. Þor- valdsson, arkitekt, Kaupmanna- höfn. Aðstoðarmenn hans voru Per Iversen, Stephan Kappel og Björn Skánes. Samkeppnisuppdrættirnir hafa verið almenningi til sýnis í Oldutúnsskóla undanfarið. Dómnefnd skipuðu: Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri. Að- alsteinn Júlíusson, vitamála- stjóri. Friðþjófur Sigurðsson, mælingamaður. Gunnlaugur Pálsson, arkitekt. Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt. UMSÖGN DÓMNEFNDAR Við mat samkeppnisuppdrátta hefur dómnefnd einkurn tekið tillit til eftirfarandi atriða: 1. Vegakerfis og umfcrðar. Að- greiningu miðbæjarstarfsemi (Framhald á bls. 2) Stefnir, félag ungra Sjálfstæð- ismanna, lwlt um daginn al- mennan fund um íþróttamál. Aðal boðskapur framámanna Stefnis á þessum fundi var áróður gegn væntanlegu íþrótta- og tómstundaheímili hafnfirzkrar æzku. Höfðu þeir meðal annars tilbúna fundar- ályktun gegn byggingu íþrótta- og tómstundalieimilis. En 'sú fundarályktun éá aldrei dagsins Ijós. En lwað kom tilP Jú, liðoddar Stefnis fundu, að Jjeir töluðu þarna fyrir daufum eyrum. Fundarmenn voru and- stæðir boðskap þeirra og mót- mæltu honurn. Þeir vildu bygg- ingu nýja íþrótta- og félags- heimilisins. Þeir fögnuðu því, sem þegar er gert í þcssum málum og væntu þcss að þeir myndu allir á cinu máli. Þegar forystumenn Stefnis hcyrðu þetta, sló á þá þögn, og er sagt að þeir hugsi sér að þegja um þessi mál fram yfir kosningar. Hyggjast þeir þar fara að dæmi Hamars, sem hefur þag- að um þessi mál síðan fram- kvæmdirnar hófust í haust. — En Ilafnfirðingar hafa tekið eftir þessari þögn. Og í þögn- inni hefur það rifjast upp fyrir þeim, að fyrirmenn íhaldsins hér í bæ töldu lóðina, sem íþróttaluisið á að standa á dýr- mætari en svo, að kasta mætti henni fyrir hafnfirzka æsku. Og J)að rifjaðist einnig upp, að íhahlið hafði haft allt á liorn- um sér um staðsetninu íþrótta- hússins. Hafnfirðingar minnt- úst þess, að í nýafstaðinni hug- myndasamkeppni um skipulag miðbæjarins, datt ekki nokkrum keppanda í hug, að íþrótta- og félagsheimilið væri betur stað- sett annars staðar. Ekki styrkti þetta íhaldssjónarmiðið. íþrótta- og félagsheimili fyr- orðið eitt af feimnismálum íhaldsins í Hafnarfirði, sem J>að vill sem minnst tala um. Þess vegna er það, að fjöldi hugs- andi Hafnfirðinga, sem skilja mikilvægi J)essa hagsmunamáls hafnfirzkrar aésku, hafa ákveð- ið að kasta ekki atkvæði sínu í vor á glæ í þessu efni með því að kjósa íhaldið. Þessir menn vilja heldur stuðla að því að málið nái sem fyrst heilu í höfn, og ætla þess vegna að vinna ötullega að hreinum meirihluta Alþýðuflokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Þetta sjá jafnvel Sjálfstæðismenn og skilja. Þess vegna standa þeir nú þögulir og lmípnir í íþrótta- hússmálinu, ruglaðir og ráð- þrota. Þeir finna að íþróttaæskan styður fast á bak þeirra manna, sem vilja vinna að því að draum (Framhald á bls. 3) jSkrifstofn cr opin daglcga frá kl. ÍO ,, . 13 f " »-« 8-10 AlpýoufloKksins *. h. í Hnfnnrfirdi Simar: 5°4?i> og 51498 t3t3t3t3t3t3t3tJt3t3t3t9t3t3t3t9t3t3t3t3t3t3t3t9t9t3t3M3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3l3t3t3t3t3t3t9t9t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3t3 Hugmyndasamkeppnin reyndist vel heppnuð og þessi háttur, sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar tók þarna upp er henni til mikils sóma en Hafnarfjarðarbæ til ómetanlegs gagns Atta þátttakendur spreyttu sig í þessari keppni og konru fram hjá þeim fjöldi hinna athyglisverðustu hug- mynda, sem eflaust eiga eftir að verða bæjarfélaginu notadrjúgt veganesti á framtíðarbrautinni. 1. verðlaun í þessari hugmyndasamkeppni hlaut Jón Haraldsson, arki- tekt, Bergstaðastræti 83, Reykjavík. Bæjarbúar fagna þessari hugmyndasamkeppni, allir sem einn, og þakka bæjarstjórninni framsýni hennar og dugnað í þessum þýðingarmiklu málum bæjarfélagsins, skipulagsmál- Þetta er hinn nýtízkulegi og glxsilegi barnaskóli á Öldunum, sem er ein glæsilegasta skólabygging hér á landi. í skólanum voru skipulagsuppdrættirnir almenningi til sýnis. Gafst bæjarbúum J)á og kostur á að skoða skólann. Feimnisinál íhaldiins ir hafnfirzka æsku er þannig

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.