Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 S 4 I í i i enda leggux- höfundur áherzlu á lága byggð við Strandgötu. Dómnefndin telur nýtingu þessa of lága, og þar af leiðandi of fá bílastæði. Staðsetning opin- berra bygginga er góð, og út- sýnis- og veitingastaður syðst á svæðinu er vel og skemmtilega leyst. Höfundur hefur tekið liæfi- legt tillit til varanlegra mann- virkja við Strandgötu, en ekki gert neina tilraun til endurbóta a útliti byggðarinnar að hinni nýju hafnargötu. Gerð er ráð fyrir mikilli aukn- nigu hafnarmannvirkja meðfram ahri strönd hafnariirnar. Fram- an miðbæjarkjarnans eru ráð- gex-ð vöruhús og flutningaskipa- afgeiðslur, sem þá væru á nán- Um tengslum við hann. Séð er fyrir möguleika á tengslum hafnarinnar með sérstakri um- ferðaræð framan Strandgötu. 2. VERÐLAUN — 30 ÞÚSUND KRÓNUR Höfundur: Ormar Þór Guð- nmndsson, arkitekt. Aðstoðar- maðúr: Ulrich Stahr. Höfundur hefur séð vel fyrir aðalumferðaræðum. Hann legg- Ur nýja hafnargötu á uppfyll- mgu og notar núverandi Strand- gótu sem göngugötu í miðjum bæjarkjarnamim. Breikkuð Lækj argata tengir miðbæinn við aust- Urhverfin. A svæðinu að Læk gerir höf- undur ráð fyrir byggingum með ca. 30.000 m2 gólffleti, sem llægja myndi bæjarþörfum 15. 000 manna byggðar. Bílastæða- þörf slíkrar byggðar er nálega 420 bílastæði, en höfundur ger- ú' grein fyrir nálega 300 bíla- stæðum. Nýtingin á svæði þessu nxeð Uppfyllingu er ca. 0,6. — Uppbygging miðbæjarkjarnans °r allgóð, og gerir höfundur til- lögu að byggingum að hinni n)'ju hafnargötu, sem lokar fyr- ú' hinar leiðu bakhliðaT‘ bvgg- úrgainga Strandgötuna í dag. Staðsetning ráðlmss er góð, cn staðsetning 3ja hæða álm- nnnar mjög vafasöm. Höfundur befur tekið hæfilegt tillit til var- anlegra mannvirkja, á svæðinu. Ekki eru gerðar neinar ákveðn ar tillögur um aukningu liafn- |u'mannvirkja, aðrar en smábáta- böfn, en land framan hinnar uýju hafnargötu er ætlað sem •ski úðgarðsbelti með göngustíg- um og svæðið því ekki nýtilegt fyrú' hafnármannvirki. 3- VERÐLAUN — 20 þúsund krónur Höfundur: Þorvaldur S. Þor- GÚdsson, arkitekt. Aðstoðar- menn: Per Iversen, Stephan aPpel, Björn Skánes. Tenging iðnaðarsvæða 1101'ð- au °g sunnan hafnarinnar um handgötu er mjög óheppileg, ýu höfundur byggir að öllu leyti a btrandgötu sem umferðaræð Uxiðbæjarins. Hann gerir góða Dein á skiptingu bæjarlandsins að teugiugu bæjarhlutanna. Höf 'Uidur leitast við á skemmtileg- " hatt að létta á umferð um tiandgötu með all stórum bif- Gf astæðum beggja vegna TILKYNNING FRA Sjovatryqqi aqíslands Sjóvátryggingarfélag íslands hf. tilkynnir hér með, að hr. kaupmaður Valriimnr Vongr sem um áratugaskeið hefur haft með höndum umboð vort í Hafnarfirði hættir störfum fyrir oss frá og með 1. apríl. Um leið og vér færum hr. Valdimar Long þakkir fyrir ágætt og heillaríkt starf, viljum vér tilkynna að: Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. hefur nú opnað umboðsskrifstofu að Strandgötu 25, Hafnarfirði, á vegum lögfrædiskrifstofu Árua Grétars Finn§souar og mun Jóhann Petersen annast tryggingarstörfin Óskum vér þess, að heiðraðir viðskiptamenn vorir snúi sér til hinnar nýju skrifstofu vorrar hér eftir. Skrifistofan cr opin iilla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og kl. 2—5 e. h., nema föstudaga til kl. 7 e. h. og laugardaga kl. 10—12 f. h. Sínii skrifstofunnar er 51177 SjóvátrgqqiEMaq Islands Tilkyimiiig: frá umboði ¥aldimar§ Long: Með skírskotun til ofanritaðrar tilkynningar Sjóvátrygg- ingarfélags Islands hf., vil ég undirritaður þakka félaginu langt og mjög ánægjulegt samstarf. Um leið vil ég þakka viðskiptamönnum félagsins, sem samskipti hafa átt við um- boð mitt, einstaka vinsemd og háttvísi í allri framkomu, fyrr og síðar. Hinum nýja umboðsinanni félagsins hér, hr. lögfræðingi Árna Grétari Finnssyni óska ég alls velfarnaðar í starfinu og að viðskiptamenn Sjóvátryggingarfélags íslands hf., láti hann njóta jafn traustra og ánægjulegra samskipta og um- boð mitt hefur jafnan orðið aðnjótandi hjá þeim. Hafnarfirði 31. marz 1962. Valdimar Long. Feimnismál íhaldsins (Framhald af bls. 4) ar liennar rætist. Þess vegna mun liún styðja A-listann í komandi kosningum, því sigur hans, er sigur íþróttahússins, sigur hugsjóna hafnfirzkrar íþróttaæsku. kjarnans, sem tengist Reykja- víkurvegi að norðan og útvíkk- aðri Lækjagötu að sunnan. U ppby gging miðbæ j ark jarn- ans vestan Strandgötu að sjó er athyglisverð, og samband byggð arinnar og svæðisins sunnan Lækjar og fjarðarins frumlegt og skemmtilegt. Hæfilegt tillit er tekið til varanlegra mannvirkja á sam- keppnissvæðinu. All víðtæk grein er gerð fyrir nýtingu hafnarinnar. Ráðgerð er aukning hafnarbakka til vest- urs frá núverandi uppfyllingu norðan hafnarinnar. En aðal- aukningin er þó lögð sunnan fjai'ðarins, þar sem all náin grein er gerð fyrir skiptingu svæðis- ins. Hinir tveir hafnarhlutar eru þó algjörlega leystir úr tengsl- um hvor við annan með því að byggja miðbæjarkjarnann alveg fram í höfnina. Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafn- arfirði var haldinn mánudaginn 19. marz og var fjölsóttur. Fornraður fé- lagsins flutti skýrslu um starf félags- ins á liðnu ári og hafði það verið hið blómlegasta. Fjöldi nýrra félaga hafði gengið inn á árinu. Mikill sóknarhugur var í konunum á fundinum og ætla þær ekki að láta sitt eftir liggja, til þess að sigur A-listans verði sem glæsilegustur í vor. Stjórn félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Þórunn Helgadóttir, formaður, Svanfríður Eyvindsdóttir, varaformaður, Sigríður Erlendsdóttir, gjaldkeri, Guðrún Guðmundsdóttir, ritari og Þuríður Pálsdóttir meðstjórn- andi. V.k.f. Framtíðin Aðalfundur Verkakvennafél. Frarn- tíðarinnar var haldinn sl. þriðjudag. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa: Sigurrós Sveinsdóttir, formað- ur, Málfríður Stefánsdóttir, ritari, Halldóra Bjarnadóttir, fjármálaritari, Guðríður Elíasdóttir, gjaldkeri, Guð- björg Guðjónsdóttir, varaformaður. Varastjórn: María Jakobsdóttir, Ilalldóra Jónsdóttir og Kristín Magn- úsdóttir. Trúnaðarráð: Sigríður Björnsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Hildigunnur Kristjánsdóttir og Elín Kristjánsdóttir. Dagheimilisnefnd er sú sama og áður og er formaður liennar Sigríður Erlendsdóttir. A fundinum var samþykkt að i hækka ársgjaldið til félagsins úr kr. | 100.00 í kr. 200.00. „Klcrkar I klípu*‘ (Framliald af bls. 4) er fyrsta hlutverk hennar, og lofar það góðu í framtíðinni. Sigurður Kristinsson leikur bisk- upinn, frænda Penelopu. Leik- ur Sigurðar er látlaus og kemst hann sæmiléga frá hlutverkinu. Sverrir Guðmundsson leikur þýzkan strokufanga og Gunn- laugur Magnússon leikur ensk- an sergeant. Eru þetta lítil hlut- verk, og gera þeir þeim allgóð skil. Fyrir þessa leiksýningu á því Leikfélag Hafnarfjarðar skilið beztu þekkir, og ef einhver eig- inmaðurinn eða eiginkonan er í fýlu nú eða á næstunni ætti betri mótparturinn bara að taka maka sinn með sér á þennan gamanleik og mun þá öll fýla rokin út í veður og vind að leiksýningu lokinni. BÍLSKÍIl til sölu og flutnings. Eyjólfur Gunðmundsson, Tunguvegi 2 - Sími 50607.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.