Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.04.1962, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ IIAFNARFJARBAR „Klerkar í klípu“ Leikfélag Hafnarfjarðar hef- ur nú hafið sýningar á enska gamanleiknum „Klerkar í klípu“ eftir Philip King, í þýð- ingu Ævars R. Kvaran. Leik- stjóri er Steindór Hjörleifsson. Leiktjöld málaði Bjarni Jónsson og bregst honum ekki smekk- vísin. Er Hafnfirðingar vilja hlæja eina kvöldstund, ættu þeir sannarlega að skreppa á þessa leiksýningu leikfélagsins í Bæjarbíói. Leikurinn gerist á heimili séra Lionels Toops og konu hans, sem er fyrrverandi leik- kona og gengur henni illa að setja sig inn í hlutverk virðu- legrar prestsmadömu. Svo ber gesti að garði, hermann, sem er vinur prestsfrúarinnar og fyrrverandi mótleikari; biskup- inn frænda liennar, séra Hump- rey og þýzkan strokufanga. Og nú fer að færast líf í tuskurnar. Atburðarásin verður svo hröð, að leikhúsgestir finna ekkert til þess, þótt efnið sé ekki hátt skrifað upp á andlegheitin. Þeir hafa ekki við að hlæja og skemmta sér, og stundum eiga leikararnir fullt í fangi með að komast að með brandara sína fyrir hlátursköstum áhorfenda. Og svo er allt búið og ekkert eftir nema endurminningin um hlátrasköll í Bæjarbíói. en það skyldu menn muna, að hlátur- inn lengir lífið og hafa þeir þá ekki til einskis farið til leik- félagsins. Leikendurnir eru flestir Hafnfirðingum að góðu kunnir og leysa yfirleitt hlut- verk sín vel af hendi. Nokkuð bar stundum á ýkjum í túlkun leiksins, enda er hann þannig úr garði gerður frá höfundarins hendi, að hann býður upp á fjölmörg tækifæri í þeim efn- um. Minnisstæðasta persóna og sjálfri sér samkvæmust verður sér Arthur Humprey, sem Val- geir Oli Gíslason leikur. Er þetta lítið hlutverk en svo vel af hendi leyst, að unun er á að horfa. Eins og að ofan er sagt, hefur Steindór Hjörleifsson á hendi leikstjórn, og hefur honum far- izt það verkefni ágætlega úr hendi. Steindór fer með lilut- verk séra Toops, í stað Karls Guðmundssonar, sem forfallað- ist vegna veikinda. Steindór fer vel með hlutverk sitt, eins og hans er von og vísa, enda er hann einn að kunnustu leikur- um okkar íslendinga. Auður Guðmundsdótt leikur prestsfrúna Penelopu, sem á erfitt með að samlagast þeirri virðulegu stöðu, sem prestsfrú og frænka biskupsins á að gegna. Leikur Áuðar er mjög góður, framsögn skýr og lát- bragð með ágætum. Ungfrú Sillon, hina siðavöndu pipar- mey, leikur Margrét Magnús- dóttir. Fer hún sérlega vel með hlutverk sitt, og voru þau ekki fá hlátursköstin, sem spruttu frá áhorfendum vegna leiks hennar. Ragnar Magnússon fer með hlutverk Clive Winton, corporals. Þurfti hann að skipta um gervi í leiknum, úr her- manni í prest. Kom fram ýmis- legt kátbroslegt við það, er hinn léttlyndi hermaður tók á sig : í srurru háu FJÁRSÖFNUNIN vegna hinna hörmulega sjó- slijsa í vetur liefur farið fram um allt land. Forgöngumaður söfnunarinnar í Hafnarfirði er séra Garðar Þorsteinsson, pró- fastur. Skátar fóru um bæinn og söfnuðu upphæð að kr. 26.961,- 00. Auk pess höfðu tjmsir aðrir einstaklingar gefið kr. 21.335.00. Hafa því safnazt parna kr. 48.296.00. ★ SÍÐASTLIÐINN fimmtudag fór fram vígsla á nokkrum smábýlishúsum í Fredriksberg, vinabæ Hafnarfjarðar. Einu pessara húsa var gefið nafnið Ilafnarfjarðarhús. Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri, mætti fyrir hönd bæjarstjórnar við vígsluna. ★ TOGARAVERKFALLIÐ er enn óleyst. Togar- arnir liggja nú flestir bundnir í höfn. Vonandi tekst fljótlega að leysa verkfallið nú á aðalvertíð togaranna. AUir hugsandi lands- menn hafa Jmngar áliyggjur af framtíð togaraútgerðarinnar. Fljót laiisn togaraverkfallsins er bnjnt liagsmunamál allra lands- manna, ekki hvað sízt Hafnfirðinga, ]>ar sem logaraútgerð er jafn stór Jjáttur í atvinnumálunum, sem raun ber vitni. ★ ÞAÐ VAR BROTIÐ BLAÐ í símamálum Hafn- firðinga, er Emil Jónsson var símamálaráðherra og lét Iwfjast handa um byggingu nýs póst- og símaliúss í Hafnarfirði. Árang- urinn af pessu verki hans hefur verið að koma smátt og smátt í Ijós með auknum Jjægitulum fyrir Hafnfirðinga, og nú síðást um helgina, er um 500 mj símanúmer voru tekin í notkun í bænum. Myndin var tekin á leiksýningu Leikfélagsins. Hér sjást biskupinn (Sigurður Kristinsson) og corporalirín (Ragn- ar Mugnússon til hægri) vera að basla við að koma Penelopu (Auði Guðmunclsdóttur) aftur til lífsins. prestsgervi. Þetta er erfitt hlut- verk frá höfundi, en Ragnar gerði því ágæt skil á köflum, og framsögn hans var með ágætum. Vinnustúlkuna Idu leikur Svana Einarsdóttir. Þetta (Framhald á bls. 3) Aðalfundur Verkamannafél. Illífar Verkamannafél. Hlíf í Hafn- arfirði hélt aðalfund sinn sunnu daginn 18. marz s.l. Lýst var kosningu stjórnar, en aðeins einn listi hafði kom- ið fram, listi uppstillingar- og trúnaðarráðs, og varð hann því sjálfkjörinn. Listinn var þannig skipaður: Stjórn: Hermann Guðmunds- son, formaður, Ragnar Sigurðs- son, varafonnaður, Hallgrímur Pétursson, ritari, Sveinn Georgs- son, gjaldkeri, Gunnar Guð- mundsson, vararitari, Helgi Kr. Guðmundsson., fjármálaritari, Reynir Guðmundsson, með- stjórnandi. Varastjórn: Arni Jónsson, Bjarni Jónsson, Benedikt Ing- ólfsson. Endurskoðendur: Sigurður T. Sigurðsson (eldri), Sigmundur Björnsson, varamaður: Jón Ein- arsson. Trúnaðarmannaráð: Ilalldór Helgason, Þórður Ivarsson, Sig- mundur Björnsson, Gunnar Hall grímsson. Varamenn: Sumarliði Guð- mundsson, Kristján Þorvarðar- son, Guðmundur Guðmundsson, Björn Sveinsson. Stjórn styrktarsjóðs: Þórður Þórðarson, Sigmundur Björns- son, Gunnar Hjálmarsson, Bjarni Erlendsson, Sigurbjartur Loftsson. Varamenn: Magnús Þórðarson, Guðmundur Guð- mundsson, Þórður Magnússon, Hinrik Einarsson. Laganefnd: Karl Elíasson, Guðmundur Georgsson, Sigurð- ur Stefánsson. Fræðslunefnd: Pétur Oskars- son, Ólafur Jónsson Norðfjörð, Guðjón Jónsson. Fermingfar I Frlkirkjau Ferming 8. apríl, kl. 2 e. h. STÚLKUR: Birna Haralds Njálsdóttir, Melabraut 7. Guðbjörg Helga Bjamadóttir, Norð- urbraut 19. Guðrún Ilildur Finnsdóttir, Ásbúðar- tröð 3. Guðrún Guðniundsdóttir, Suðurgötu 18. Guðrún Björt Ingvadóttir, Hraun- gerði v. Garðaveg. Guðrún Elin Magnúsdóttir, Ilraun- hvammi 4. Jónína Margrét Pétursdóttir, Þing- hólsbraut 15, Kópavogi. Kristjana A. Kristinsdóttir, Hellis- götu 7. Magnea Halldórsdóttir, Ilraunbrún 12. Svandís Ellertsdóttir, Illíðarbraut 3. PILTAR. Björn Hafsteinn Jónsson, Eyrarhrauni. Björn Magnússon, Hraunhvammi 4. Friðrik Elvar Ingvarsson, Lækjarkinn 14. Gunnar Borgþór Sigfússon, Ilverfis- götu 54. Jóhann Eyþórsson, Grænukinn 10. Pétur Jónsson, Arnarvogi 1, Garða- hreppi. Sigurður Brynjólfsson, Álfaskeiði 24. Sverrir Marinósson, Lækjargötu 10 B. Hafnarfjarðarkirkja sunnudaginn 8. apríl kl. 2 síðd. DRENGIR: Birgir Kristmar Finnbogason, Garða- vegi 15. Bjarni Ilelgason, Ásgarði 5, Garða- hreppi. Björn Stefán Eysteinsson, Melabraut 7. Bragi Jens Sigurvinsson, Suðurgötu 6. Erlendur Grétar Sveinsson, Köldu- kinn 12. Gestur Jónsson, Lækjarkinn 10. Gisli Gunnlaugur Haraldsson, Mosa- barði 4. Guðmundur Gunnar Guðmundsson, Ilringbraut 15. Guðmundur Hólm Hjörleifsson, Ilóla- braut 5. Gunnar Krístjánsson, Mjósundi 15. Ilaraldur Kjartansson, Ilraunkombi 4. Olafur Guðmundur Emilsson, Oldu- götu 11. Ólafur Guðnmndur Guðmundsson, Hvaleyrarbraut 9. Óskar Þór Sigurðsson, Lækjarkinn 20. Ilafnarlirði Óskar Þórðarson, Herjólfsgötu 34. Pétur Rúnar llagnarsson, Strandgötu 28. Sigurður Ilaraldsson, Fögrukinn 15. Steingrimur Guðjónsson, Ólduslóð 44. Valdimar Sveinsson, Hverfisgötu 63. Þórarinn Guðlaugsson, Melholti 4. Þorleifur Valgeir Kristinsson, Öldu- götu 37. STÚLKUR: Anna Björg Ilalldórsdóttir, Áslrúð- artröð 5. Elinborg Ragnarsdóttir, Álfaskeiði 45. Elisabet Sonja Harðardóttir, Vita- stíg 6 A. Elsa Anna Bakkmann Bessadóttir, Ilringbraut 57. Erla Guðrún Gestsdóttir, Ölduslóð 6. Erna Friðfinnsdóttir, Sjónarhæð, Garðahreppi. Eyrún Hafsteinsdóttir, Austurg. 34. Guðborg Þórðardóttir, Gunnarssundi 3. Guðný Jóhannsdóttir, Herjólfsg. 28. Guðríður Ilalla Bergsdóttir, Hring- braut 61. Guðríður Óskarsdóttir, Öldugötu 44. Guðrún Albertsdóttir, Selvogsgötu 14. Guðrún Bergþóra Þórsdóttir, Hraun- stíg 5. Ilalldóra Magnúsdóttir, Stekkjarbraut 15. Ingunn Anna Jónasdóttir, Öldug. 42. Jakobína Gunnlaugsdóttir, Köldukinn 9. Jóhanna Jónsdóttir, Kirkjuvegi 20. Jóhanna Kristjana Ellertsdóttir, Mosa- barði 30 B. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Þórólfsgötu 5. Jóna Sigurðardóttir, Álfaskeiði 16. Jónína Ágústsdóttir, Tjarnarbraut 23. Jónína Ágústa Jónsdóttir, Flókag. 3. Katrín Sigríður Viggósdóttir, Ilóla- braut 13. Lilja Ágústa Guðnmndsdóttir, llring- braut 15. Margrét Púlsdóttir, Mánastíg 6. Sigríður Guðbjörg Sigurbjörnsdottir, Selvogsgötu 1. Sigrún Dagbjört Sigurðardóttir, Arn- argötu 30. Sigurlaug Stefánsdóttir, Lækjaríit 6, Garðahreppi. Sóldís Aradóttir, Öldutorgi 2. Svanhildur Pálsdóttir, Ihiukinn 8. Valdís Jóna Sveinbjömsdóttir, Hring- braut 80. Valgerður María Guðnmndsdóttir, Hvaleyrarbraut 9. Yngva Margretha Skaalum, Strand- götu 50. Þórhildur Brynjólfsdóttir, Hringbraut 11.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.