Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1962, Blaðsíða 1
Jafnaðarstefnan er stefna alþijðunnar ALÞYDUBLAÐ Jafnaðarstefnan er stefna Alþijðuflokksins \H\Æ\F F*! Æ\m IF JJ Æ\R\m ÆM XXI. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 26. MAÍ 1962 12. TÖLUBLAÐ KJORORÐ HAFNFIRÐIIVGA: Hrindum aðíör íhaldsins að bænum Tryggjum farsæla framtíð Hafnarfjarðar Kjósnm hreinan meirihlnta Alþýðnflokksins Stjórn Alþýðuflokksins á bænuin í 36 ár hefur miðazt við hag fólksins og þarfir allra bæjarbúa. Verk Alþýðuflokksins hafa stuðlað að stöðugum framför- um, sífellt þróttmeira atvinnulífi, og bættum hag fjöldans. Vöxtur bæjarins síðustu áratugi vitnar um farsæla og ör- ugga stjórn bæjarmála. Stefnumál Alþýðuflokksins í dag eru í framhaldi hinnar uierku og miklu uppbyggingar Alþýðuflokksins í bænum. Allir hugsandi Hafnfirðingar munu tryggja áframhaldandi þróun í bænum sér og sínum til meiri hagsældar og menn- ingar. Þess vegna kjósa Hafnfirðingar Alþýðuflokkinn. Ihaldið í Hafnarfirði skildi við allt í kaldakoli, er hafn- firzk alþýða tók völdin í sínar hendur fyrir 36 árum. Síðan hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í neikvæðri and- stöðu við flest framfaramál Hafnfirðinga. Kosningabarátta D-listamanna hefur einkennzt af mál- efnafátækt, stefnuleysi og óhróðri um bæjarstofnanir og bæj- arfélagið í heild. Barátta íhaldsins miðast við hagsmuni fárra sérgæðinga. Þess vegna leggur það ofurkapp á að ná forráðum yfir sam- eiginlegum eignum fólksins. Þessari hættu verða allir ábyrgir Hafnfirðingar að bægja frá bænum með því að kjósa A-listann. %-Ki«iiiin er listi ElakiiHr<)in^a

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.