Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 26.05.1962, Blaðsíða 6
6 ALÞÍÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Símar A-listans á kjördag: Bílar: 50499, 51499 Skrifstofa: 51498 Kjörskrá og upplýsingar: 50904 IflalRiikun Dverfisgötu höfst í gær Sannleiknrinn um Sólvang Bjarni læknir segir í langloku- grein sinni í síðasta Hamri, að gamalt fólk verði að greiða hærri daggjöld á Sólvangi en annars staðar. Hér er hallað réttu máli. Samkvæmt símtali við Elliheimilið Grund í Rvík er sannleikurinn þessi: Á Grund í Reykjavík eru dag- gjöld 115 kr. Á Sólvangi í Hafnarfirði eru daggjöld 103 kr. Þeir eiga bágt í umgengni sinni við sannleikann, Sjálfstæð- ismennirnir, þegar þeir tala um Sólvang og aðrar bæjarstofnanir. Bæjarstjóraefni Reykvíkinga I; í Morgunblaðinu í gær er birt mynd af Hafsteini Bald- !; !; vinssyni frá Reykjavík, bæjarstjóraefni íhaldsins hér. Er !; ;; hann þar kallaður bæjarstjóraéfni Sjálfstæðismanna á ;; Reykjavíkursvæðinu. Hvað er átt við með þessu? Er hér !; !; verið að gera það uppskátt, að málefnum Hafnarfjarðar <! ;! verði stýrt frá Reykjavík, ef Sjálfstæðismenn fá aðstöðu ;> ;; til? Hingað til hafa Hafnfirðingar viljað ráða málum sín- !; ;; um sjálfir. Þeir kæra sig ekki um menn, sem stjómað er <! |! frá öðrum bæjarfélögum. ;! Þó ekki væri af annarri ástæðu en þessari yfirlýsingu J; ;; Morgunblaðsins, munu Hafnfirðingar neita fomstu Sjálf- ;; ;! stæðismanna í bæjarmálum. Þeir kæra sig ekld um Hafn- ;! !; arfjörð sem hjáleigu Reykjavíkur. En fjölmargar aðrar <! !; ástæður eru fyrir því, að bæjarbúar munu hafna Sjálfstæð- ; 1; ismönnum. Það kemur æ betur í Ijós með hverjum deg- < ;; inum, sem líður. < Hafnfirðingar! Verið þess minnugir á morgun, að íhald- ! !; inu er ekki treystandi til að varðveita hagsmuni fólksins. < ![ Sláið skjaldborg um Alþýðuflokkinn og gerið sigur hans ; :! sem stærstan. ! Atkvæðatölur sodU | f síðustu Uosnifigum bofói Ælþýðuflohhui'ioo 200—500 fieívt othvfcöi co Sjálfstnðisflobkurion SlþýóufloUUurioo er því cioí flohhurioo/ scm hcfur möguleiUo á breio- um meirihluta í bfcjor- stjóro Hofoorfjorðor Alþýðufl. Sjálfstæðisfl. ! 1958: 132« atkv. 1360 alkv. 1959, sumar: 1390 atkv. 1417 atkv. 1959, haust: 1500 alkv. 1300 atkv. eða meira eða minna 5 milljöna eigna- aukning árið 1961 Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 1961, sem nú liggur fyrir, kemur í ljós, að skuldlaus eign bæjarsjóðs hefur aukizt um 5 milljónir á árinu. Á öllu kjörtímabilinu hafa þannig skuldlausar eignir bæjarsjóðs aukizt um rúmar 21 milljónir. Svo talar íhaldið um slæman f járhag bæjar- sjóðs. Þeir Sjálfstæðismenn þola ekki hina hagstæðu þróun fjárhags Hafnarfjarðarbæjar. Því æpa þeir hátt í Hamri og Mogga og vilja hér öllu breyta. <► <► <► Stórglæsilegnr fundnr A-listafundurinn í Bœfarbíó í gœrkvöldi var glœsilcgri cn nokkru sinni fyrr. Á fimmía hundrað manns sótti fundinn. Sókn flokksins til sigurs cr öfl- ugri mcð hvcrri slund. THyndÍn var ickin í (undarbyrfun, cn cftir það kom cnn fpöldi fólks.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.