Alþýðublað Hafnarfjarðar - 05.05.1966, Síða 2

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 05.05.1966, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.IIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIII ~ L. I HAFNFIRÐINGAR - GARÐHREPPINGAR 1 jfCgjr* Vanti yður bíl þá hringið í síma 50888 eða komið á Nýju Bílstöðina. Við bjóðum yður örugga bílstjóra og góða bíla. (jp^* Talstöðvarbílar okkar, staðsettir í Hafnar- firði og Garðahreppi, bæta þjónustuna við yður. Afgreiðslan er opin frá kl. 7.30—2.00 eftir miðnætti, á laugardögum er opið til kl. 3.00 eftir miðnætti. Bifreiðastjórar svara sjálfir í símann eftir þann tíma. NÝIA BÍLSTÖÐIN H.F. S|MI VESTURGÖTU 1 - HAFNARFIRÐI 50888 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i'i 1111111111111111111111111 Tilkynning frá bifreiðaeftirliti ríkisins Bifreiðaeftirlit ríkisins hefur gefið út leiðbeining- ar um bifreiðalýsingu og stillingu aðalljóskera, sbr. reglugerð nr. 51 15. maí 1964 um gerð og búnað ökutækja o. fl. Bifreiðainnflytjendur og bifreiðaverk- stæði, sem annast stillingu ljóskera, geta fengið leið- beiningar þessar hjá bifreiðaeftirlitinu. Athygli bif- reiðaeigenda skal vakin á því, að ökutæki fái eigi fullnaðarskoðun, nema ljós hafi verið stillt sam- kvæmt framangreindum reglum. Bifreiðaeftirlitið mun taka gild vottorð um ljósastillingu frá aðilum, sem nota stillingarspjöld og stillingartæki, sem við- urkennd eru af því. Reykjavík, 13. apríl 1966. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS 5PARI5JDÐUR HAF NAR FJARE3AR Afgreiðslutími alla virka daga kl. 10-12 og 13.30- 16.00 laugardaga 10-12 Ennfremur föstudaga 17.30- 19.00 Hafnfirðingar! Eflið ykkar eigin Idnastofnun

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.