Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 3
AL&fÐUBLAÐIÐ BMð-appelsínur, lð aura stk. Munið, Psmið sjóiþrum gaðin Skakan lítur þannlg út: ^ ,. . /Á IsmiORLÍKll' Ml rH/f§mjorlikisgerSin i Begkjavíicl f/i 'tr Búist er við, að bráðlega verði lagt fyrir þjóðþingið frumvarp um að reisa loltskeytástöðvar á Grænlandi. Ætlunin er, að aðal- stöðin sé í samvinnu við loft- íslenzkt smjör 2.30 t/2 kg., rninna ef raikið er keypt í einu. Melís 0.70 V2 kg. Strausykur 0.65 ^/2 kg. Kandfs, rauður, 0.75 Va kR- Haframjöl 0.35 i/2 kg- Hrísgrjón 0.35 V2 kg- Hveiti o 35 Va kg. Kaffi, brent og mal- að, 2.00 V2 kg. Kaffibætir, Lúð- yík Davið, 1.30 V2 kg. Súkku- laði 2.00 Va kS* Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- Ijós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Bddursgötu 11. Sími 951. Vöpus? setadar heSm. skeytástöðina í Reykjavik og verið reist vorið 1924 Hefir innan- ilkisiáðuneytið fengið þrenn til- boð um að reisa stöðvarnar, eitt frá Marconifélaginu á 700 að Mjólkurfólag Reykjavíkur sendir yðnr daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Viðgerðir á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. llátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðlnu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). Hjáiparstöð Hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e* -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- þús. kr., ánnað frá >Danske Valdemar Poulsen Co.< á 660 þús. og eitt frá hinu þýzka >Telefunken Co.t á 540 þús. kr. Meðal mála þeirra, er rædd Edgar Rice Burroughs: Dýr Tarzans> og um leið hvaif menningarblærinn af Englend- ingnum. Hann var aftur ofðinn skógardýr í blóðugum bardaga við ættingja sína. Hann var aftur oiðinn Tarzan, sonur Kölu, apynjunnar. Sterkar, hvítar tennur hans sukku á kaf í loð- inn háls apans. Sterkir fingur héldu kjafti apans burtu frá kjöti Tarzans, og heljarhögg dundu við og við á hausi apans. Hinir apárnir stóðu í hálfhring umhverfis og hoifðu með ánægju á bardagann. þeir urruðu á- nægjulega, þegar ílyksa af hvítu skinni eða loðnum, blóðugum feldi fauk af öðrum hvomm áflogaseggnum. En þeir urðu þögulir af undrun og athygli, er þeir sáu hinn hvíta apa hnipra sig saman á baki kon- ungs síns og teygja hendurnar undir hmdarkiikana og aftur fyrir hálsinn á honum. Apajcóugúrinn gat ekki annað gert en skrækt og veinað af reiði og sársauka, er hann brauzt um í grasinu. Eins og Tarzan forðum hafði sigrað Terkoz, þegar hann ætlaði að ræna konu hans, þannig sigraði hann nú þennan apa með sama glímutakinu, sem hann þá hafði af tilviljun rekist á. Hinir ógurlegu mannapar heyrðu bresti í hálsi konungs síns blandast saman við sársaukíflðskur ha.ns og reiðiöskur. Alt í einu kom hár brestur, likast ir því, er stinn- ur iimur á tré brotnar í fárviðri. Haus apans böggl- aðist ofan á bringu; — stunurnar og skrækirnir hættu. Litlu augun í áhorfendunum litu af skrokki félaga sins á hvíta apann, er var að standa á fætur; svo hvöifluðu þau aftur til konungsins, eins og þau furðaði á því, að hann skyldi ekki rísa á fætur og drepa þenna ókunna fjanda. Ókunni apinn sté fæti á háls hins fallna apa, reigði aftur höfuðið og rak upp siguróp apa. fá skildu aparnir, að konungnr þeirra var dauður. Hér var kominn hinn gamli, góðuunni Taizan, samur og áður. \ Apamaðurinn vissi, að hann gat átt von á árás þegar í stað af þeim apanum, er taldi sig færastan til þess að taka að sér konungdóir. Á meðal fóst- bræðra hans var það eigi óalgengt, að fiamandi api gengi í flokkinn, dræpi konuriginn og yrði síðan sjálfur konungur. Ef hann nú gerði enga tilraun til þess að elta þá, gat skeð, að þessir apar færu á braut og berð- ust, síðar innbyrðis utri konungdóminn. Hann var í engum vafa um það, að hann gat orðið konungur þeirra, ef hann vildi; eu hann efaðist urn, að hann hefði nokkurt gagn eða gaman af því nú. Ungur, stór og stæðiilegur api nálgaðist aparaa.nn- inn. Ilann filjabi upp á trýnið og lót allófriðlega. Tarzan athugaði hverja hreyfingu hans og stóð eins og líkneski í sömu sporum. Hefði hann hopað, hefði hinn jainskjótt st.okkið. Hefði hann stigið áfram, gat það haft tömu áhrif, eða hinn hefði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.