Búnaðarblaðið - 11.01.1916, Blaðsíða 4
4
Búnaðarblaðið.
vel nýmjólk felur í sér örlílið
af ammóníaki, 3—4 millígrömm
í 1 líler, en ammóníakið vex
að því skapi, sem mjólkin eld-
ist. I’essi rannsókn er einnig
góður mælikvarði fyrir því, hvað
mikið sé af bakteríum í mjólk-
inni. Séu meira en 10 millí-
grömm af ammóníaki í 1 liter
mjólkur, þá er hún miög
menguð.
K. S.
Innfluttar innlendar vörurlj
árið 1913.
Jarðepli.
Frá Danmörku 735,2 smál.
Tunnan kr. 7,84.
Frá Bretlandi 164,9 smálestir.
Tunnan kr. 9,49.
Frá Noregi 12,8 smáleslir.
Tunnan kr. 9,24.
Eöa samlals 912,9 sinálestir
fyrir 74,5 þús. kr.
Smjörlíki og plöntufeiti.
326,5 smál. fyrir 308 þús kr.
Svínafeiti.
7,2 smál. fyrir 7 þús. kr.
Ostur.
107,1 smál. fyrir 64 þús. kr.
1) Hér er átt við með »innlendum
vörum«, vörur sem hæglega má
framleiða i landinu sjálfu.
Flesk.
11 smál. fyrir 16 þús. kr.
Niðursoðið kjötmeti.
12,8 smál. fyrir um 13,9 þús. kr.
Niðursoðin mjólk.
67.5 smál. fyrir 44,2 þús. kr.
Egg.
160 þús. fyrir 11,4 þús. kr.
Klæði og ullarfatnaður.
156.5 rastir fyrir 300 þús. kr.
Prjónagarn úr uli.
3.3 smál. fyrir 13,6 þús. kr.
Skinn og leður.
53.3 smál. fyrir 147 þús. kr.
Hcy.
43 smál. fyrir 4,4 þús. kr.
Vörur þær, sem hér eru taldar,
eru þá að innkaupsverði hingað
komnar rúmlega ein miljón
krónur (en útsöluverðið auð-
vitað löluvert hærra). Nú eru
þó ótaldar allmargar vöruteg-
undir, sem bóndinn — að
nokkru leyti í samvinnu við
iðnaðarmanninn — gæli fram-
leilt og vissa er fyrir að seldist
í landinu sjálfu. Fyrir liggur því
næsta mikið veikefni.
Landbúnaðarafurðir voru út-
ílultar 1901 fyrir 1,9 milj. kr.,
en 1913 fyrir 5,2 milj. kr. eða
um þrefaldast á 12 árum.
Prentsmiðjan Gutenberg.