Búnaðarblaðið - 11.01.1916, Blaðsíða 3

Búnaðarblaðið - 11.01.1916, Blaðsíða 3
Búnaðarblaðið. 3 þegar þeim hættir við að súrna og verða blettóltir. Pins hefir rannsakað ítarlega frostmark mjólkurinnar. Hið lielsta, sem komið hefir í ljós við þær rannsóknir, er það, að mjólk úr heilbrigðum skepnum frýs við venjulegt frostmark, en úr sjúkum frýs hún fyr. Er þessi rannsóknaraðferð afar ná- kvæm og þykir því enn vissari mælikvarði fyrir gæðum mjólk- urinnar en eðlisþyngd liennar. Til þess að komast fyrir hvort mjólkin er valnsblönduð er sú aðferð að rannsaka hvort salt- péturssýra finnist í mjólkinni eða ekki. í eðlilegri mjólk eru engin saltpéturssúr sölt, en í vatni eru þau algeng. Sé því mjólkin blönduð vatni, þá kom- ast þessi sölt einnig í hana. Pegnín er gerilsneyddur hleyp- ir eða kæsir, sem er hafður til þess að búa til Pegnínmjólk og er aðferðin þessi: Óblönduð kúa- mjólk er soðin í glerílösku og því næst látin kólna þangað til hún er orðin 34—40° C, en þá er látið 1 gramm af Pegnini í liver 100 grömm mjólkur. Er það látið standa í 4 mínútur og því næst lirist til þess að hlaupið jafni sig. Pegnínmjólk þykir reynast mjög vel við magakvillum, en sá galli er á, að Pegnín geymist illa til lengdar. Jensen hefir bent á aðferð til þess að ákveða, hvort mjólk sé mjög menguð bakterium eða ekki. Er aðferðin sú að blanda liálfu grammi af methylenbláma — upplausn í 10 grömm af mjólk. Petta er látið standa við 38—40 stiga liita og ef mjólkin aílitar litarblönduna á 15—20 mínútum, þá er hún afarmenguð og hefir meira en 5 miljónir gerla í hverju gramini. Ef mjólkin aflitar á 1—2 klukku- tímum, þá er hún heldur ekki góð og getur haft nokkrar mil- jónir gerla í hverju grammi. Með því að haga' tilraunum sínum á sérstakan hátt, hefir Eber tekist á tiltölulega skömm- um tíma að breyta berklagerl- um manna í berklagerla naut- penings. Af þessum ástæðum lieldur hann því fram, að berkla- gerlar þeir, sem finnast lijá mönnum og nautpeningi, séu sömu tegundar. Waliher Kunze hefir tekist að blanda mjög slerkri mjólkur- eggjahvítu saman við kakaó án þess að blöndunin verði mjög bragðvond. Verður þetta kakaó mjög næringarmikið og hefir mikla þýðingu á herferðum meðal annars. J. Tillmanns, A. Splittgerber og H. Riffart hafa komist að því við ýmsar tilraunir að jafn-

x

Búnaðarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarblaðið
https://timarit.is/publication/415

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.