Geislar af lifandi ljósi - 01.02.1911, Síða 2
2
Hvað Jesús kendi nm sinn himneska föður.
Jesús Kristur var hinn stærsti trúarbragða læriraeistari meðaí
mannanna og hann var Guð, opinberaður í holdinu. Hann sýndi að
Guð í sannleikans virkileika, er vor andans faðir, því hann sagði, að
hann var í byrjun hjá guði, að hann útgekk frá honum og færi til
hans aftur, að hann væri mannkynsins bróðir og að vér erum skap-
aðir eftir Guðs mynd og tilheyrum hinni himnesku famelíu. Pettað
sannar, er hann segir: »Faðir vor, þú sem ert á himnum«. Þettað af-
hjúpar allar hinar fölsku, óeðlilegu kenningar um guðdóminn, sem
hafa gert hann mönnum öldungis óskiljanlegan, (jafnvel óttalegan).
Jesús kennir, að hans og vors faðir sé ein og sama persóna, að
mennirnir séu skapaðir eftir hans mynd, eins og hann sjálfur. Hann
kendi sömuleiðis að hann væri sendur at Guði, til þess að frelsa menn-
ina og leiða þá aftur til Guðs, og að enginn gæti komist til Guðs án
hans. Sönn trú, Kristin trú, er þess vegna trúin á soninn Jesús Krist
og trúin á Guð hinn eilífa föður. Hann kendi ennfremur um tilveru
hins guðdómlega anda, sem útgengur frá Guði til að upplýsa mennina.
Pað er sá heilagi andi, sem opinberar oss hans vilja og sem hinir
heilögu menn á ýmsum tímum hafa verið innblásnir af til þess að
opinbera hans orð.
I'rjár persónur í gnðdómimim.
Pessar þrjár, faðir, sonur og heilagur andi, er hinn eiliíi guð-
dómur. Pað er ekki ein persóna, eins og nú á tímum er kent af sumum
hinum kristnu kirkjum, heldur hver sérstök persóna, í sameiningu
samverkandi kraftur og stjórn. Jesús af Nazaret guðssonur var eins
persónulega aðskilinn frá sínum föður sem aðrir menn, frá sínum jarð-
nesku foreldrum. Hinn heilagi andi sem útgengur frá föðurnum og
syninum, hefir sína persónulegu eiginlegleika. Pað er satt er Jesús
sagði: »Ég og faðirinn erum eitt«, (Jóh. 10: 30). En hann sagði líka:
»Faðirinn er stærri en ég«, (Jóh. 14: 28).
Ritningarstaðir er sanna Gnðs persónniegleika.
Að guðdómurinn er persónulegur, sannaðist greinilega með skirn-
inni á Jesús. Við það tækifæri steig sonurinn upp úr ánni Jórdan og
heilagur andi kom yfir hann í dúfu líki og raust föðursins tilkynti:
»Pessi er sonur minn elskulegur, á hverjum ég hefi velþóknan«, (Matth.
3: 16, 17). Jesús sagði: »Ég útgekk frá föðurnum til jarðarinnar, ég
fer frá henni aftur og til föðursins«. Og í bæninni sem skrifuð er
hjá Jóhannesi útskýrir hann greinilega, hvað hann meinti, þá hann
sagði: »Ég og faðirinn erum eitt«, (Jóh. 10: 30). Eftir að hafa beðið
fyrir sinum lærisveinum, segir liann nefnilega: »En ég bið ekki ein-
ungis fyrir þessum, heldur líka fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir þeirra
orð, svo að allir megi vera eitt, eins og þú faðir ert í mér og ég i þér,
skulu allir vera eitt í oss, svo heimurinn trúi að þú hafir sent mig«,
(Jóh 17: 20, 21). Um heilagan anda segir hann: »Eg segi yður i
sannleika, það er nauðsynlegt að ég fari frá yður, því ef ég ekki fer
kemur ekki talsmaðurinn til yðar, en ef ég fer skal ég senda hann til
• *