Gamanblaðið - 01.07.1917, Blaðsíða 3

Gamanblaðið - 01.07.1917, Blaðsíða 3
GAMANBLAÐIÐ Þegar (ónas lá banalegnakom presturinn að þjónusta hann. Ér athöfninni er lokið og prestur og Jónas voru að byrja á að bæna sig, tekur Jónas hendina frá and- litinu og segir að fram kominn: »Æ ~ hvernig ríðið þér nú litn presíur minn?« Hveljurnar. það vat töluverð hrognkelsa- veiði á vorin í Króki, en vinnu- rnönnunum var aldrei skamtað annað en hveljurnar, nema þá á sunnudögum. Eitt sinn kom nýr vinnumaður að Króki, og var hon- um sagt það f fréttum, í hljóði, að húsfreyja skamtaði aldrei ann- að af hrogkelsunum en hveljurn- ar, léti hitt heldur ónýtast, en að skamta það fólkinu. Pegar miðdegisverðartími var kominn, kallaði húsfreyja vinnu- tnenina inn í eldhús eins og hún var vön, og bar fyrir þá soðnar hveljur, (því var hún einnig vön). Nýi vinnumaðurinn nartaði svo- lítið í eina hveljuna, þurkaði sér svo vandlega um munriinn, rop- aði hátt, og baröi á vömbina á sér og sagði: »Saðsamar eru þær blessaðar hveljurnar. Ef það hafa verið hveljur sem meistarinn gaf fólkinu, skil eg vel hvernig hann lór að því að metta 5000 manns á tveim fiskum, og allir þóttust fá nóg!« Húsfreyja sagði ekkert en fór aö skamta fiskinn með hveljun- um eftir þetta. Þrátt fyrir siglingateppuua er nóg til af alskonar NÓTUM Hljóðfærahús Rvfkur, Templatasundi 3. Af Akranesi. Einusinni hér á árunum, þegar fjandinn valsaði um lausbeislaður, kom hann til manns á Akranesi og bauð honum samning. Skyldi fjand- inn eiga Akurnesinginn eftir 10 ár, en í staðinn átti hann að gera buddu hans þannig úr garði, að aldrei færi neitt upp úr henni nema það sem hann sjálfur vildi. Samningurinn var undirskrifaður og buddán reynd- ist svo ágæt, að maðurinn varð tljótt vell-auðugur. Þegar tiu ár voru liðin, kom fjandinn og sagðist vera kominn til þess að sækja manninn. Maö- urinn tók því vel, og sagðist harð ánægður með kaupin, því buddan væri nú svo iiiil að það væri sama hvað lítinn fjandinn gerði sig, þá kæmist hann ekki fyrir í hennt. Það sagðisi fjandinn efast um, gerði sig pfnulítinn og fór ofan f budd- una, en maöurinn lokaði heniii. Og þar situr fjandinn ennþá, því þaö fer ekkert upp úr buddunni þeirri, nema það scm Akurnesmg- urinn vili. <En það er af þessu að við Ak- urnesingar eruin svo afskaplega hræddir við að opna budduna*, i bætti maðurinn við sem sagði mér söguna. -FYRIROEÍ OSS ... «. Kennarinn skýrir vandlega fyr- ir Jóni litla að maður eigi ekki að vera hatursfullur heldur fyrir- gefa óvinum sínum. »Hvað mundir þúgera Jón litli ef það kæmi strákur á götunni og berði þig?« Jón litli: »Eg mundi fyrirgefa honum ef hann væri svo stór að eg réði ekki við hann«. Einu sinni kom skófnakarl á prestsetri í kirkjudyr þegar prest- urinn í öllum skrúða var komtnn THULE. Mlkill ágrelningur erum það meðal vísindamanna, hvaða land eigi með réttu nafnð THULE; nefna sumir ísland, aðrir Noreg eða önnur lönd. Englnn ágreinlngur virðist þó vera manna ¦á meðal um, að LÍFSABYRGÐARFÉ- LAQID THULE sé besta lífsábyrgðar- félagið. Það er stærsta lífsábyrgarfé- lagið. Tryggingarupphæð þess við árs- lok 1915 nam 278 milj. kr., en eignir 84 mitj. -— Hví skyldu langflestir hafa gengið t þetta félag, fremur öðrum, ef það væri ekki af þvi það er besta og ódýrasta félagið? Finnið Ölaf FrlSriksson, Vestur- götu 26 B. — Helst heima um kl. 6 virka daga. fyrir altarið og messugerðin að eins óbyrjuð, brópar karl til prests þaðan sem hann stóð og segir: »Hvern andskotann gerðuð þér við pottsköfuna, prestur minn?< Prestur hafði brýnt skafann fyr- ir karl kveldið áður. Einu sinni var karl til altaris. Þegar prestur ætlar að fara að fara að útdeila honum, segirkarl: »Nú, bíðið þér ögn við, prestur minn, á meðan eg tek út úr mér tudduna (n: tóbaks-tðluna). Oeiri: Fást spil keypt hérna? Búðarm.: Já, þau fást. Oeiri: Eg œtla þá að kaupa eina spaðaáttu. Siðrar kanónur. A: Englendingar hafa búið til svo stórar kanónur, að þeir geta dreptð með þeim mann á fimm mflna færi. B: Já, en blessaður vertu, hvað er það hjá kanónunum sem Þjóð- verjar hafa, með þeim má drepa mann, hvar f fjandanum sem hann erj bara ef sá sem miðar kanón- unni vett utanáskriftina til hansl

x

Gamanblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.