Good-Templar - 01.01.1902, Blaðsíða 12

Good-Templar - 01.01.1902, Blaðsíða 12
8 staklinginn og þjóðina undan hennar sárasta böli, — nndan ánauðaroki áfengisverzlunarinnár. Þá mun guð blessa starf vort og árið verður oss blessunarríkt og sigursælt. „Glaðir fregna vœntum vér, vort hvað eflist brœðralag“. Ár 1901, sunnudaginn 3. nóv., var.,fyrir foigöngu br. Ás- gríms Magnússonar úr st. Norðurijósið nr. 64, stofnuð stúka á Þórshöfn á Langanesi af br. Páli Jónssyni og br. Ásgr. ■ Magnússyni með 20 nýjum félögum og 4 aukafélögum, sem einn- ig aðstoðuðu við stofnunina. Þessir aukafélagar voru, auk þeirra tveggja bræðra, sem þegar voru nefndir: Br. Böðvar Jónssoti úr st. Heklu nr. 18 og br. Kristján L. Jónsson úr st. Verðandi nr. 9. Stúkan heitir: Framtíðln nr. 79. Þessir voru kosnír embættismenn: æ. t. Elin Sigurðardóttir. v. t.. Kristján Sigurðsson. g. u. t. Friðrik Guðmundsson. rit. Friðrik Guðmundsson. f. m. r. Steinþór Gunnlaugsson. g. Pétur Metúsalemsson. kap. Hermann Finnbogason. dr. Halldóra Ólafsdóttir. v. Jón Jóhannsson. ú. v. Kjartan Jónsson. aðst. r. Jóhann Tryggvason. aðst. dr. Kristín Einarsdóttir. f. æ. t. Böðvar Jónsson. Ennfr. var kosinn organleikari Friðrik Guðmundsson. Mælt var með spm umboðsmanni"Stór-Templars' br. Ásgrími Magnússyni realstud. á Þórshöfn. 4 var veitt umdæmisst. stig. Næsti fundur ákveðinn 10. nóv. kl. 4 síðd. Þann 24. nóv. 1901 stofnaði br. Sigurður Eiríksson Good- Templarstúku í Hruna í Hrunamannahreppi. Stofnendur voru ] 5. Stúkan heitir Fjallarósiií nr. 80.

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.