Good-Templar - 01.01.1903, Blaðsíða 11
7
Bálkur almenning-s.
Þórshnfn, 3. Nóv. 1902.
Því er miður, að bindindismálinu miðar héldur hægt áfram
hér, í fyrra var stofnuð hér örlítil deild a.f Good-Templarregl-
unni með 25 fóiögum. Hún er nú biíin að standa eitt ár og
hefir mist fullan helming félaga sinna, flesta sakir þess að þeir
hafa flutt burtu; en aftur hoflr hún fengið 5 nýja í skarðið,
og telur nú 15 góða og gilda meðlimi, og hafa þeir einlægan
áhuga á að ná takmarkinu. Rn, ,,þótt viljinn sé góður og við-
leitni nóg,“ verða þó framfarirnar smáar, þegar allur þorri manna
stendur öndverður örfáum einstaklingum, svo að segja má, að
þeir séu umkringdir af óvinaher á aiiár eða flest.ar hliðar, og
hafa því nóg að gera að verja sig falli.
Margir kynnu nú að ímynda sér, að þessu væri eigi þann-
ig varið, þai' sem enginn hefii' vínsöluleyfl hér eða á nærliggj-
andi höfnum. En reynslan h'eflr sýnt oss það í sumar, að
hægt er að ná sér í áfengi fyrir því. Ýmsir hafa panta.ð
marga tugi potta af því úr ýmsum áttum, bæði frá verzlunar-
stöðum hér á landi og útlöndnm. Sóknarprestur okkar fékk
t. d. spiritustunnu í sumai1, og af Langanesströnd liefl eg sann-
frétt, að þangað liafl komið nál. 3 tunnur af áfengi auk allra
smápantana. Af þessu má sjá, að iítið gagn er þjóðinni í að
fá vínsölubann, sé aðflufningur á áfengi ekki bannaður; enda
segja ýmsir kjósendur hér um slóðir. að þeim sé sama, þótt
þeir samþykki vínsölubann; en aðflutúingsbann nmni þeir aldrei
skrifa undir. Þeii’ segjast fá vínið miklu ódýrara frá út-
löndum, og megi því gjarnan banna rnönnum að seija það hér,
en tollgæzlan sé ekki svo nákvæm, að menn geti ekki farið
öllu sinu fram fyrir henni. Þvi er miður, að of mikið mun
hæítíþessu, auk þess sem sumir munu hafa það fyrir nokkúrs-
konar atvinnu(l) að gefa(fl) mönnunr svo senr 3-pelá-flösku, og
fá svo aftur á móti 1—2 ki-. eftir atvikum. En hvað er hægt
að segja til þess, þót.t náungimr sé greiðvikinn?
Ef bindindismenn hoða tii fundar t.il að tala nráli Reglunn-
ar, mega sumii' aldrei vera að að koma, sumir fá aldrei nógu
gott veður, og enn aðrir fá aldrei fundarboðin; þau eru stund-
um höfð til uppkveykju, þar sem eldiviður er vondur, enda þótt
þau hafl kannske ekki lokið áfanganunr.