Good-Templar - 01.01.1903, Blaðsíða 13

Good-Templar - 01.01.1903, Blaðsíða 13
9 U. Di\ frú Avndís ÞovSteinsdóttir, U. V. Sveinn Jónsson, tvésmiðuv, U. Ú. V. Sveinn Guðmundsson, bóndi, U. A. R. Kavl Nikulásson, kennari, og U. A. Dv. Haralduv Siguvðson, skólapiltuv. Samþyktar voru tiiiögur þessar: 1. „Umd. stúlcan óskav að Stór-Stúkan skovi á alþingi að bveyta lógunum frá 11. nóv. 1899 þannig, að eigi vevði hægt að geyma vínföng fyrir kaupendur á vínsölustöðunum, eins og nú á sór stað, i minna mæli en þiem pelum, svo og, að öll sunnudagageymsla á vínföngum verði að_ hætt.a.“ 2. „Umd. stúkan skovav á Stóv-Stúkuna að geva sitt t.il þess, að fullnægt vevði lögunum frá 11. nóv. 1899, hvað áfengissölu á st.randfevðaskipunum snertiv." 3. „Eftivleiðis skal birta í biaðinu „Good-Templav“ ágvip af skýrslum embættismanna Umd. stúkunnav (U. Æ. 'i’., U. R., U. G. U. T. og U. G.), ásamt ágriþi af því er gerist á aðalfundum hennar." 4. „Umd. stúkan skorar á undirstúkurnar í umdæminu að leggja til í einkenni ha.nda embættismönnum Umd. stúk- unnar, sem kosta munu nál. 100 kr. og samsvarar það hérumbil 10 aururn á meðlim hvern í hvená stúku." Næsii fundarstaður var ákveðinn í Reykjavik. Fundurinn stóð yflr um 7 kl. stundir og hafði, auk þess sem hév er gct.ið, ýms mikilsvarðandi mál og t.illöguv til með- f'iðar. Skj'rsl.a U. Æ. T. um framkvæmdiv Umdæmisstúkunnap árið sem loið hljóðar þannig: Á árinu sem er að enda, hefir Umdæmisstúkan starfað fremur venju, og ekki haft með svo fá mál að geva. Hið helzta, er gert hefir veiið, er: 1. Seinast í Des. í fyrra voru veittav 100 kr. úr sjóði stúkunnar til þess að áfengissala hœtti á Akranesi. 2. Á árinu hafa alls verið haldnir 4 útbreiðslufundir; 1 í Reykjavík, ræðumaður þar Hjálmar Sigurðsson; 1 á Kjalarnesi, ræðumaður þar Jens B. Waage; 1 á Akranesi, ræðumenn þar Pétuv Zóphóníasson og Siguvður Eiríksson; og 1 í Hafnarfirðj,

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.